Víkurfréttir - 11.01.2001, Blaðsíða 8
PS'V'
í veitingahúsinu Stapa, Njarðvík
í kvöid fimmtudag 11. janúar 2001 kl. 20.00
Dagskrá
Steinþór Jónsson flytur stutt ávarp
og býður gesti velkomna.
Fundarstjórn: Sigmundur Ernir Rúnarsson
Samgönguráðherra,
Sturla Böðvarsson, opnar fundinn.
Stutt ávörp:
• Kristján Pálsson - Þingmaður
• Hjálmar Árnason - Þingmaður
• Sigríður Jóhannesdóttir - Þingmaður
• Árni Ragnar Árnason - Þingmaður
• Árni Johnsen - Formaður samgöngunefndar
Spurningar úr sal - frummælendur sitja fyrir svörum
Lokaorð -
Fyrsti þingmaður kjördæmisins
Árni Matthísen
Fundarlok kl. 22,00
Fundarefni - framtíö Reykjanesbrautar.
1. Hvenær verður tvöföldunin framkvæmd?
2. Hvað þarf umhverfismat og hönnun að taka langan tíma?
3. Er hægt að stytta framkvæmdartímann?
Fundinum verður útvarpað
á FM 87.7
og á tíðni útvarpstöðvarinnar
MONO um allt land.
,, - -■•
Markmið og væntingar
okkar í dag eru:
flytum
Að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett á
Vegaáætlun fyrir árin 2002-2006.
Að hönnun og umhverfismat verði lokið árið 2001.
Útboð og framkvæmdir hefjist í síðasta lagi
snemma árs 2002 og Ijúki ekki síðar en árið 2004.