Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2001, Side 10

Víkurfréttir - 11.01.2001, Side 10
Fiskmarkaöur Suðurnesja: Fiskmarkaður Suður- ncsja undirritaði i'yrir skönimu fjór- hliða samstarfssamning við alríkisstjórnina í Brasilíu, fylkisstjórnina í Rio-fylki og Unitcd Projects Developments um upp- hyggingu fullkomins l'isk- markaðar o)> þróun fisk- vciða í Rio-fylki. Fiskmarkaðurinn mun lil að byrja mcð selja l isk af 10 bátum sem flultir verða til Brasilíu frá Islandi. Samning- urinn kveður á um víðtækt samslarf á sviði sjávarútvcgs í Brasilíu, s.s. um fiskvciðar, -vinnslu, -s()lu og dreifingu sjávarafurða. Brasilíska alrík- isstjórnin kemur að samn- ingnum, ásaml lylkisstjóm- inni í Rio. Samningurinn lelur í sér að komið verði upp sérslakri slarfsaðstöðu fyrir Fiski- markað Suðurnesja í Rio- fyiki. Eins hel'ur UPD form- lega verið úthlutað veiðileyf- um lyrir bála sem ætlað er að llytja inn frá Islandi og hefur Rio-fylki heimilað tolllijáls- an innflutning á tíu bátum, auk þess sem bátunum vcrð- ur heimilt að gera út skatl- frjálst í 1H mánuði til að auð- velda rekstur þeirra. Um er að ræða smábáta, allt að 20 tonnum, og munu þeir landa aflanum hjá Fiskmarkaði Suðurnesja. Bátarnir munu hala ótakmarkaðn kvóla og er áætlað að þeir helji veiðar við Brasilíu snemma á næsta i 1 m\ I ■& ■ . JLU irrpBl'. J *-V í . 1 m*m i i | jnnui 1 'Wf1 S2.. i «►! 1 ’ ''W.V il& lw J 11 ■ Tilraunaboranir hefjast í Trölladyngju: Fypsta alvöru holan verlur boruö í mars * rskurður hefur borist frá Umhverfisráðu- neytinu varðandi stjórnsýsluákæru Náttúru- verndar ríkisins um rann- sóknaboranir í Ttölladyngju. Að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra Hitaveitu Suður- nesja, var úrskurðurinn mjög jákvæður. Framkvæmdum við slóðagerð og borplan er þegar lokið og höggboranir eiga að hefjast í dag, fimmtudag. Það er fyrir- tækið Jarðboranir hf. sem sjá um framkvæmdina. Gert er ráð fyrir að höggboranir taka u.þ.b einn mánuð en borinn fer að- eins í 70-80-metra dýpi. Þegar þeim borunum er lokið tekur Jötunn við, en hann er stærsti bor landsins. „Jötunn er nú í borunum í Svartsengi en hann gæti fengist í mars og fer þá að bora alvöru holuna fyrir okkur í Trölla- dyngju. Ég veit ekki hvenær verkinu lýkur að fullu, en gróft áætlað gæti það verið í maí á þessu ári“, segir Júlíus Jónsson. VF-myndir: Oddgeir Karlsson

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.