Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2001, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 11.01.2001, Qupperneq 11
Mynd janúarmánaðar Komin er upp ný mynd mánaðarins í Kjarna. Listamað- urinn að þessu sinni er Júlí- us Samúelsson. Eins og áður hefur fram komið er hér um kynningará- tak á myndlistarmönnum Reykjanesbæjar að ræða á vegum Markaðs- og atvinnu- málaskrifstofu Reykjanes- bæjar. Júíus er fæddur 4. september 1969 í Keflavík og alinn þar upp til 10 ára aldurs. Síðan hefur hann búið víða. m.a. í Suður-Afríku í 6 ár. Júlíus byrjaði ekki að mála fyrr en 1995 en hefur síðustu árin unnið sleitulaust að myndlist- inni. Hann stundaði nám- skeið hjá Baðstofunni og voru Sossa og Reynir leið- beinendur hans. Einnig stundaði hann nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur. Eiríkur Ámi hefur verið leið- beinandi hans síðustu árin. Júlíus hefur haldið tvær einkasýningar og tekið þátt í tveimur samsýningum. Hann er með sýningu í Matarlyst og gefst fólki kostur á að skoða hana í hádeginu. Júlíus er með vinnustofu á Vestur- götu 9 í Reykjanesbæ en hún er opin eftir samkomulagi og eru áhugasamir hvattir til að hafa samband við hann í síma 421-7848 eða 861- 2070. L J HAGKAUP Meira úrval - betri kaup Nýjar vörur á hverjum degi Nýtt kortatímabil Daglegar fréttir frá Suðumesjum á www.vf.is 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.