Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2001, Page 12

Víkurfréttir - 11.01.2001, Page 12
Ilngir þjófar gómaöir Tveir piltar, 16 og 17 ára gamlir, gistu í fangageymslum lög- reglunnar í Keflavík á að- faranótt mánudags en þeir eru grunaðir um að hafa brotist inn í bílskúr við Smáratún í Keflavík og tekið þar ýmsa hluti ófrjálsri hendi. Drengirnir voru yfír- heyrðir á mánudag og málið telst upplýst. Kunningi þeirra sem var með þeim þegar þeir vom staðnir að verki, er aðeins 15 ára gamall, en honum var ekið heim þar sem hann er ekki sakhæfur. Lögreglunni barst tilkynning um kl. tvö í nótt frá manni sem sagðist hafa séð drengina bera lyftingastöng út úr umræddum bílskúr. Lögreglumenn fóru á staðinn og fundu drengina á gangi skammt frá. Þeir neituðu í fyrstu að hafa tekið stöngina en sá yngsti viðurkenndi síðar verknaðinn og vísaði lögreglu á staðinn þar sem þýfið var geymt. Drengirnir hafa áður komist í kast við lögin. Vinningshafar í Knattspyrnu- gelraun Víhurfrétta Þessir fá Stoke City í máli og myndum: Hjörtur Pálsson, Fomuvör 9, Grindavík. Björgvin Sigmundsson, Heiðargarði 3, Keflavík. Bjöm Bjömsson, Austurbraut 4, Keflavík. Kristín Karlsdóttir, Leynisbraut 6, Grindavík. Petra Rós Olafsdóttir, Gerðavellir 50b, Grindavík. Þessir fá Rauðu d jötlana, knattspyrnustjörnurnar í sögu Manchester United: Lóa Gunn., Heiðarbraut 8, Keflavík. Ingibjörg Hilmarsdóttir, Skólavegi 30, Keflavík. Þórarinn Jónsson, Lágmóa 17, Njarðvík. Alexander Már, Birkiteig 29, Keflavík. Gunnar J. Oskarsson, Vallargötu 22, Sandgerði. Vhiningshafar í Myndagátu Pennans - Bókabúöar Keflavíkur Lausnin er: Tvöföldun Reykjanesbrautar er mikið öryggismál vegfarenda og bíður fólk byggingar þessarar þráðu vegabótar hver mundi verða spor í rétta átt. 1. verðlaun er 20. öldin - brot úr sögu þjóðar 2. -3. verðlaun er Nærmynd af Nóbelskáldi 1. verðlaun: Bjöm Stefánsson, Háholti 27, Keflavík. 2.-3. verðlaun: Sævar Oskarsson, Ásabraut 7, Grindavík og Katrín Sigurðardóttir, Hólagötu 7, Njarðvík Víkurfréttir munu hafa samband við vinningshafa í myndagátu og boða til verðlaunaafhendingar. Heba Maren Sigurpálsdóttur í Nýja bíói afhenti Ágústi Rúnari Elvarssyni gjafakortið sem gildir á allar sýningar í heilt ár í Sambíóinu í Keflavík. ■ Sambíóin í Keflavík njóta vinsælda: 40.000 gestir í fyrra Aannan í jólum kom fjörutíuþúsund- asti gesturinn á árinu 2000 í Nýja bíó í Keflavík. Honum var vel fagnað. Sambíóin í Keflavík veittu gestinum vegleg verðlaun og um leið þakka fyrir frábærar viðtökur sem bíóið hefur fengið á síðast- Iiðnum 2 árum. Agúst Rúnar Elvarsson fékk í þakklætisskyni boðsmiða sem gildir fyrir hann allt árið 2001. Nýja bíó hefur fjölgað sýningarsölum en nú eru tveir sýningarsalir í bíóinu og úrval kvikmynda hefur verið stóraukið og eru nær allar myndir sem koma til landsins fmmsýndar á sama tíma í Keflavík og í höfuðborginni. Vígsla nýja leikskólans fer fram sunnudaginn 14.janúar. Húsið verður opið almenningi til sýnis sama dag kl. 14-17. ÍSTAIC Nýsir hf. rJ JíAÐpJÖí IUSTA, handþvegið. SJ ÓNUSTA, fólksbílar, sendibílar, flutningabílar. ALi^RlF OG BÖN, allar gerðir bíla. Vertu velkomin. Bón og þvottastöð í Bílakringlunni Grófínni 8, Kefíavík - Símar 421 4299 og 869 8864 12

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.