Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2001, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 11.01.2001, Blaðsíða 19
■ Snyrtistofa Huldu: Húðslípun er bæði fyrir karla og konur Hulda Pétursdóttir hefur rekið snyrti- stofu Sjávargötu 14 í Njarðvíkunum um 16 ára skeið. Þeir sem til þekkja vita að þangað er gott að koma; góð þjónusta og þægilegt andrúmsloft. Hulda og sam- starfskonur hennar, María Rós Skúladóttir snyrtifræð- ingur og Svala B. Reynisdótt- ir nemi, fylgjast vel með straumum og stefnum en ein nýjasta húðmeðferðin í dag er Pepita Ultrapeel húðslíp- un. Kristallar sem slípa húðina I meðferðinni em notaðir örfín- ir, muldir kristallar sem strokið er eftir liúðinni. Kristallarnir koma úr stauk á tækinu sem notað er við húðslípunina og þeir sogast svo jafnharðan frá húðinni aftur þannig að alltaf em hreinir kristallar á húðinni. Kristallarnir slípa húðina og fjarlægja dauðar húðfrumur þannig að húðin endurnýjast örar en ella og verður þannig frískari. Þetta er áhrifarík húð- fegmn sem vinnur einnig á fín- um hrukkunt, grófri húð og ýmis konar húðvandamálum. Að sögn Huldu er meðhöndl- unin mismunandi eftir því hvað er verið að vinna í húðinni. ,,Ef verið er að meðhöndla fínar línur og ójafna húð þarf að koma ört. Sömuleiðis þarf að koma nokkuð ört þegar verið er að meðhöndla bólur.“ Húðin verður slétt og fín Að sögn Huldu starfar húðin betur við húðslípun og tekur þá betur við kremi og öðm sem á hana er borið. „Við bjóðum andlitsbað í kjölfar slípunar og erum þá búnar að velja efni í samræmi við húð hvers og eins og endum svo á maska“, segir Hulda og leggur áherslu á að húðslípun sé ekki síður fyrir karlmenn þótt konur hafi aðal- lega komið hingað til. „Húðslípun og andlitsbað tekur u.þ.b. hálfan annan tíma en ein- nig er hægt að taka eingöngu maska eftir húðslípun. Húðin er slétt og fín strax á eftir og ekkert eftir sig né flekkótt. Vika til tíu dagar líða á milli skipta í þéttri meðferð en ann- ars lengri tími. Einnig er hægt að koma bara endmm og sinn- Vfnningshafap UMFN Dregið hefur verið happdrætti 8. Bflaleiga Ævars 363 Körfuknattleiksdeildar UMFN 9. Hótel Borg 200 eftirtalin númer hafa hlotið 10. Veitingahúsið Keflavík 450 vinning. 11. VideoVík 209 no 12. VideoVflc 433 1. Ferðavinningur 78 13. Langbest 66 2. Persóna 55 14. Subway 85 3.Töfl 82 15. Kaflitár 384 4. Persóna 245 5. K-Sport 198 Upplýsingar um vinninga eru í 6 K-Sport 199 síma 861-5368 Svandís °g 7. Studeo Huldu 439 898-3633 Þómnn. I er in í n«£íi ra i*m æ I í. íiriifinofir 1967 Undirbúningsfundur vegna 20 ára fermingarafmælis árgangs '67 sem fermdist í Keflavíkurkirkju verður haldinn mánudaginn 15. janúar nk. kl. 20.30 í Frumleikhúsinu, Vesturbraut 17, Keflavík. Mætum öll! Hulda Pátursdóttir með tækið góða. IVlynd og texti: Silja Dögg Gunnarsdóttir um til að hressa aðeins upp á húðina.“ A Snyrtistofu Huldu er áralöng reynsla af meðferð húðar og mikið lagt upp úr að velja krem, ampúlu og jafnvel lúx- usmaska eftir því hvað hentar hverri húðgerð. Að mati Huldu er tilkoma húðslípunarinnar ein mesta nýungin og framþróunin sem orðið hefur í umhirðu húð- ar fyrr og síðar. Andlitsböðin vinsælust Hulda selur húðvörur frá Académie og Gatineau, sem hvort tveggja em frönsk merki og eru þekkt fyrir ntikil gæði. „Við erum einmitt að fara á námskeið hjá Gatineau f næstu viku en bæði Gatineau og Académie sjá okkur fyrir alls kyns nýungum, s.s. meðferðum og möskum." A Snyrtistofu Huldu er boðið upp á vaxmeðferðir, andlits- meðferðir, fót- og handsnyrt- ingu og litanir en að sögn Huldu eru andlitsböðin vin- sælust. „Karlmenn á öllum aldri koma mikið til mín í fót- snyrtingu og húðhreinsun en það hefur tvímælalaust aukist að þeir venji kornur sínar hing- að“, segir Hulda. Góður árangur Þess ber að geta að Hulda býð- ur líka upp á meðferð sem kall- ast Comfort body and face lift- ing. Fimm meðferðir eru í boði, þ.e. spanstraumlyfting og styrking líkamans, lyfting og styrking fyrir andlit og háls með örstraumi, íþróttameiðsla- og gigtarmeðferð, húðþétting- armeðferð sem nýtir einnig bylgjur sem vinna gegn appel- sínuhúð. Að sögn Huldu er hægt að laga meðferðimar að þörfum hvers með handstill- ingu en einnig er gott úrval af fyrirfram stilltum meðferðum. „Vinsælasta meðferðin tekur um 20 mínútur og ráðlagt er að fara í 2-3 tíma á viku. Mál eru tekin af viðskiptavini á þeim svæðum sem unnið skal á áður en meðferð hefst í fyrsta sinn. Flestir merkja árangur eftir fyrsta skiptið en að sjálfsögðu er hann mjög einstaklingsbund- inn“, segir Hulda. tsala fni frá kr. 200r metrinn Valin efni með 50% afslætti Tjarnargötu 17 - Keflavík - sínii 421 2061 Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 19

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.