Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.01.2001, Qupperneq 24

Víkurfréttir - 11.01.2001, Qupperneq 24
Ástkær eiginkona mín, dóttir, módir okkar, tengdamódir og amma Gudbjörg Ragna Sigurjónsdóttir, Háteigi 5, Keflavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi, laugardaginn 6. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 13. janúar kl. 13.30. Sveinn Guðnason, Margrét Guðleifsdóttir, Guðni Vignir Sveinsson, Björk Birgisdóttir, Sigurjón Sveinsson, Anna Guðrún Garðarsdóttir og barnabörn If Elskulegur bróðir okkar, mágur og frændi, Halldór Júlíus Ingimundarson, Garðstöðum, Garði, lést á heimili sínu miðvikudaginn 3. janúar. Jarðsett verður frá Útskálakirkju laugardaginn 13. janúar kl. 14. Systkini hins látna. if Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir, tengdamóðir, systir og amma Kolbrún Erla Einarsdóttir, Háaleiti 7, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 12. janúar kl. 14. Þórður Jónsson, Einar Einarsson, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Sigurborg Garðarsdóttir, Jón Davíð Olgeirsson, Ragnheiður Garðarsdóttir, Stefán B. Ólafsson, Linda Björk Þórðardóttir, Grétar Magnússon, Helena Birna Þórðardóttir, Þröstur Antonsson, Ingvar Þorsteinn Þórðarson, Sólveig Lilja Jóhannsdóttir, Jón Björn Lárusson, Ásdís D. Einarsdóttir, Sig. Rúnar Gíslason og barnabörn. L okað föstudaginn n.janúarfrá (<(.13-15.30 vegna jaröarfarar. . Wémns Vatnöneötorgi úsundir bæjarbúa Reykjanesbæjar mættu á þrettándafag- nað við Iðavelli og í Reykja- neshöllinni. Haldin var ein glæsilegasta flugeldasýning sem um getur í Reykjanesbæ fyrr og síðar. Þegar dagskrá lauk við Iðavelli fjölmenntu bæjarbúar í Reykjaneshöllina þar sem boðið var upp á tónleika og leiktæki fyrir yngstu kynslóð- ina. Harmonikkuspilarar léku fyrir gesti, Rúnar Júl tróð upp og einnig hljómsveitir fyrir yngri bæjarbúa. Meðfylgjandi ljósmyndir tóku myndasmiðir Víkurffétta, þeir Hilmar Bragi og Páll Ketilsson á þrettándafagnaðinum. 24

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.