Víkurfréttir - 11.01.2001, Qupperneq 25
Dragspilið eralltaf vinsælt
Þessum púkum er bent
á að útsölur eru hafnar
í flestum verslunum
þar sem hægt er að tá
fín föt á góðu verði!
Þorrablót átthagafélaganna
Laugardaginn 20. janúar
nk. ætla Árnesinga- og
Vestfirðingafélagið að
efna til sameiginlegs þorra-
blóts. Margt mun verða gert til
skemmtunar og leynigestur
mætir á svæðið. Ein frá-
bærasta hljómsveit á svæðinu,
Bara tveir, mun Ieika fyrir
dansi fram eftir nóttu.
Þar sem þátttakan hefur verið
rúmlega hundrað manns undan-
farin ár, verður þetta án efa
skemmtilegasta þorrablót sem
haldið hefur verið. Því er brá-
nauðsynlegt að tilkynna þátttöku
í matinn í síðasta lagi á þriðju-
daginn 16. janúar; sjá auglýsingu
sem birtist í Víkurfréttum
fimmtudaginn 18. janúar nk.
Miðaverð verður á bilinu 2500-
3000 fyrir matargesti en það fer
eftir fjölda þátttakenda. Miða-
verð verður 1500 kr. sem ein-
göngu mæta á ballið og það hefst
kl. 23.00. Við vonumst til þess að
sjá sem flesta og að vel takist til
með sameiginlegt blót.
Þátttaka tilkynnist til:
Öm 421 5748, Ragnhildur 421
3074 / 8653894, Elín 421 1630/
861 2064 og Jónína 422 7268
Stjórnir félaganna
m
PEPITA* g-'
BYLTING I UMHIRDU HUÐAR
Höjum tekið i notkun nýtt tœki, sem
er bylting í umhirðu húðarinnar.
Tœkió er mjög áhrifaríkt í meðjerð
áýmsum húðvandamálum, ss.
Óhreinni húð,
Unglingabólum,
Mattri húð,
Húðþykkildum,
Hörundslýti,
Ótímabœrri öldrun húðarinnar,
Örum ejtir bólur,
Til að styrkja húðina,
Draga úr og jafnvel,
fjarlœgja húðslit,
Snyrtistofa
Ctfuldu')
Sjávargötu 14, Njarðvík
sími 421 1493
Pepita meáferóin
byggir á svokallaóri *
örslípunartœkni ,
sem hejur reynst
ajar áhrijarík
í meójeró á
ýmsum húókvillum.
Auglýsingasíminn er 421 4717
útsalan hefst
á föstudag
Nýtt kortatCmabLL
PERSÓNA
Túngötu 18 • Sími 421 5099
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
25