Víkurfréttir - 11.01.2001, Blaðsíða 29
Olíufálögin vilja
í Helguvíkina
Varnarmálaskrifstofu
Utanríkisráðuneytis-
ins hefur stungið upp
á því við olíufélögin að þau
fái afnot af olíutönkum
Bandaríkjahers og NATÓ í
Helguvík. Málið bíður nú af-
greiðslu herndaðaryfirvalda
NATÓ og bandarískra
stjórnvalda.
Gagnrýnir seinagang
Utannkisráðuneytið sendi bréf
til olíufélaga og annarra hags-
munaaðila sumarið 1999 og
bauð til kynningarfunda um
hugmyndir bandarískra yfir-
valda og til að kanna áhuga
manna hér heima. Kristinn
Bjömsson, forstjóri Skeljungs,
hefur ítrekað lýst yfir áhuga
um að fá að nýta sé aðstöðuna-
hefur en gagnrýnir Vamarmála-
skrifstofu fyrir seinagang við
að svara ítrekuðu erindi félags-
ins.
Fáum svar fijótlega
DV segir frá því sl. þriðjudag
að Utanríkisráðuneytið hafi
ekki hafið viðræður við ein-
staka aðila um afnot tankanna
þar sem forsendur til þess hafi
ekki verið fyrir hendi. Að sögn
ráðuneytisins er málið sérstak-
lega flókið þar sem tankamir
eru í eigu tveggja aðila, þ.e.
Atlandshafsbandalagsins og
bandarískra stjómvalda. Þessir
tveir eigendur þurfa að semja
urn breytingar á notkun þeirra
sín á milli áður en lengra er
haldið. Ráðuneytið vonast til
að afstaða eigenda um notkun
tankann liggi fyrir fljótlega.
Mikið hagsmunamál
Margir Suðurnesjamenn telja
Helguvíkurmálið vera mikið
hagsmunamál fyrir svæðið. Ein
helsta röksemd fyrir tvöföldun
Reykjanesbrautarinnar hefur
t.d verið miklir olíuflutningar
um Brautina. Sumir hafa ein-
nig bent á að gmnnvant Suður-
nesjamenn eyðileggist ef svo
mikið sem einn olíuflutninga-
bíll veltur út í hraun. Fjárhags-
staða hafna á Suðumesjum er
ekki góð en Hafnarsamlag
Suðumesja, HASS, segir að ef
umferð olíuflutningabíla um
Reykjanesbrautina verði hætt,
þá fái Helguvíkurhöfn meiri
tekjur og staða HASS vænkist.
Skóbúðin Keflavík
ortP PAUqAtpAq
KL. 10-15
Hafnargötu 35 - Sími 421-1230
fréttavakt Vikurfrétta 898 2222
GERÐAHREPPUR
25 metra útisundlaug
Tveir heitir pottar
Vaðlaug
Gufuböð
Vel búinn þrektækjasalur
Ljósabekkir
25 x 44 metra íþróttasalur
til afnota fyrir allar almennar íþróttir
Orfáir tímar lausir í salnum
Iþróttmiðstöðin Garði
Garðbraut 94 - sími 422 7300
•iKjklf Jf ^ 1ÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN BÝÐUR ALLA ffill _ "**' mtn JW
|ll , tSll y\wr VELKOMIMA í GÓÐA AÐSTOÐU FYRIR JÉjM jllpcy Mt
HEILSURÆKTINA. —~L( f Aai * \
Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is
29