Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 31.01.2002, Side 23

Víkurfréttir - 31.01.2002, Side 23
REYKJANESBÆR 64% barna yfir 2ja ára á leikskóla r október árið 2000 voru alls 629 börn í leikskólum Reykjanesbæjar sem er 64% barna 2ja ára og eldri. Börn á biðlista eru 4% en börn sem fædd eru 2000 - 2001 og hafa ekki náð 2ja ára aldri eru 22%. Þetta kemur fram á vef Reykjanesbæjar og skýrslu leikskólafulltrúa Reykjanesbæjar. Bamgildi em 716,3, dvalar- stundir 4.308, deildaigildi 25,4 i----------------------1 | NÝBURAR | i Þorbjörg K. Þorgrímsdóttir i og Heimir Hilmarsson ] eignuðust dreng sem fengið ] i hefur nafnið Benjamín 21. i september sl. Hann var 3.870gr. i Sigurveig B. Grímsdóttir og i ] Haraldur P. Guðmundsson ] ] eignuðust dreng ll.október ] sl. Hann var 4.000gr og 55sm. ] Björg María Olafsdóttir og ] Gunnar Magnús Jónsson i eignuðust dreng 6. nóvem- i ] bersl. Hann var3.250grog ] 51sm. Steinunn Elísabet Reynisdóttir og Trausti Róbert Guðmundsson i eignuðust dreng 20. desem- i ] bersl. hann var3.000grog ] 52sm Eldsupptök í ruslafötu Rannsókn á eldsupptök- um í íbúðarhúsi í Sand- gerði aðfaranótt mánu- dags hefur leitt í ljós að elds- upptök voru í ruslafötu í eld- húsinnréttingu. I fyrstu var talið að eldur hafi kveiknað út frá uppþvottavél en rannsóknarlögreglumenn úr Keflavík útilokuðu þann möguleika. Sorpfatan stóð við hlið vélarinnar og brann til agna. Tveir árekstrar á föstudag Tvö umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar í Keflavík á föstudag. Ekið var utan í bifreið í Njarðvík og annar árekstur varð í Grindavík þegar bif- reið var ekið úr bifreiðastæði og í veg fyrir aðra bifreið. og grunnstöðugildi 76,2. Böm einstæðra foreldra em 105. I heilsdagsdvöl em 317 böm og í hálfsdagsdvöl em bömin 312. Alls njóta 28 böm sér- kennslu í leikskólum, misjafn- lega langan tíma eftir eðli mála. Ljóst þykir að óskir foreldra um dvalartíma muni breytast með einsetningu gmnnskólan- na en mun færri sækja nú um hálfsdagsdvöl síðdegis. Heilsdagsrýmum hefur verið fjölgað og fækkar því bömum í hveijum leikskóla þó ijöldi dvalartíma sé óbreyttur. Leikskólastarf virðist því stefna í einsetningu. Við leikskólana starfa alls 151 starfsmenn fyrir utan ræstingu. Leikskólakennarar em 39, þroskaþjálfar em 2 í alls 36,64 stöðugildum, leiðbeinendur em 98 í 78,54 stöðugildum og í eldhúsum starfa 12 manns í 8,56 stöðugildum. Stöðugildi við leikskólana em samtals 123,74 fyrirutan ræstingu. Meðalbmttó rekstrarkostnaður pr. bam árið 2000 var kr. 437.558 eða kr. 36.463 pr. bam ámánuði. Foreldrar borguðu rúmar 73 milljónir í leik- skólagjöld árið 2000. Fjöldi bama eftir leikskólum: Garðasel 122 Gimli 98 Heiðarsel 107 Hjallatún 97 Holt 57 Tjamarsel 102 Vesturberg 46 VEÐURFAR Brunagaddur en fallegt veður Það hefur svo sannarlega verið brunagaddur á Suðurnesj- um síðustu daga. Veðurmælir á Reykjanesbraut hefur sýnt -10°C og jafnvel meira undandarna daga. Veðrið hefur hins vegar verið stillt og fallegt. Sól skín í heiði og þegar skyggja tekur blasir tunglið við í allri sinni mvnd, fullt sem aldrei fyrr. Ljósmyndari okkar, Tobías Sveinbjömsson, smellti af þessari kuldalcgu vetrarmynd í Keflavík síðdegis á sunnu- daginn. Sýnikennsla verður á 3-D og íkonamyndinn laugardaginn 2. febrúar frá kl. 10 - 15, sjón er sögu ríkari. Heitt á könnunni. ^ Síðasti dagur útsölunnar. Föndurbúðin List, Hafnargötu 35, sími 421 7630. Verið velkomin. Komið við eða pantið í síma 421 7117 Viddi klipp. Mun heíja störf áArthúsinu máaudaginn 11. februar Hafnar^ö [ötu 45 \ 230 Keflavik 'im'i 421 7117 Kvennakvöld í golfi Mánudaginn 4. febrúar kl 20 verður fundur hjá kvennanefnd GS. Farið verður yfir vetrarstarfið og einnig starf næsta sumars. GS konur fjölmennið. Kvennanefnd GS. Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 23

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.