Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 31.01.2002, Side 27

Víkurfréttir - 31.01.2002, Side 27
PRÓFKJÖR SAMFYLKINGAR í REYKJANESBÆ Helstu stefnumál Ég hef ákveðið JkPkBjt- að gefa kost á K mér í eitt af efstu sætum lL / --Afl framboðslista Samfylkingar- ! innar lyrir bæj- arstjórnarkosn- ingamar í vor. Markmiðið með framboði mínu er að taka virk- ari þátt í mótun samfélagsins til hagsbóta íyrir einstaklinga og fjölskyldur í bæjarfélaginu. Ég hef mikinn áhuga á samþætt- ingu mennta- og atvinnumála sem haldist í hendur við um- hverfissjónarmið og félagsleg- ar umbætur. Ég legg áherslu á að stofnanir sem reknar eru af sveitarfélag- inu fái aukið sjálfstæði og axli um leið aukna ábyrgð á þeirri þjónustu sem þeim er ætlað að veita. Þannig verði náð fram ýtmstu hagkvæmni í rekstri um íeið og þjónusta við íbúana verður betri með minni til- kostnaði. Stofnanir sveitarfé- lagsins á að reka með þeim hætti að þær njóti þess sem vel er gert. Ég mun leggja áherslu á félags- legar umbætur þar sem meðal annars eru farnar nýjar leiðir einkarekstrar í þágu fólksins og samfélagsþj ónustu. Það skiptir máli að skapa fleiri störf og auka framleiðni i einkageiranum, því þannig get- um við útvegað fé til að bæta og þróa velferðarsamfélagið. Reykjanesbær verður að geta boðið umgjörð um öflugt at- vinnulíf þar sem styrkleiki svæðisins, orkan og alþjóða- flugvöllurinn kemur til góða. Það viðhorf þarf að ríkja í stjórnsýslunni að það sé eðli- legt að verðlauna þann sem set- ur sér háleitt markmið og nær því. Þetta á bæði við um vímu- efhaneytandann sem tekst á við sitt vandamál og skapar sér nýtt og betra líf sem og litla fyrir- tækið sem nær árangri í sinni starfsemi. Það er virðingarvert að einstaklingar og fyrirtæki setji sér markmið. Samfélagið þarf á því að halda til að skapa betra mannlíf fyrir alla. Við eigum að viðurkenna góða ffammistöðu í félagsstarfi og í- þróttum. Við eigum að hvetja og verðlauna starfsmanninn sem leggur mikið á sig og eld- hugana sem skapa ný verkefhi í atvinnulífinu og ná árangri. Skipulags- og umhverfismál í Reykjanesbæ verður að taka fostum tökum. Reykjanesbær verður að geta boðið upp á kjöraðstæður fyrir nýsköpun félags- og atvinnulífs í um- hverfisvænu samfélagi sem gerir það eftirsóknarvert aó búa hér og starfa. Fyrir því mun ég berjast og óska eftir stuðningi bæjarbúa til þess. Skúli Thoroddsen, forstöðumaður Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum Opnari stjórnsýsla og aukið lýðrœði - þess vegna býö ég mig fram , J Upplýsingar um I að vera aðgengi- legar og gefa á bæjarbúum tækifæri til þess að láta rödd sína heyrast og hafa þar með á- hrif á stjóm bæjarins. Þetta er nauðsynlegt til þess að þeir sem sitja í bæjarstjóm á hveijum tíma missi ekki jarð- sambandið, tengslin við um- bjóðendur sína, og til þess að stjóm bæjarins sé sem skilvirk- ust og í takt við þarfir bæjar- búa. Reykjanesbær í forystu Upplýsingasamfélagið sem við búum í gefur okkur tækifæri til að mæta kröfúm íbúa um opn- ari stjórnsýslu. Slíkt lýðræði stuðlar að virkari íbúum sem skynja frelsi sitt og ábyrgð. Reykjanesbær á að setja mark- ið hátt og skipa sér í forystu- sveit ffamsækinna sveitarfélaga með því að skapa hér opið lýð- ræðislegt samfélag. Þetta er hægt með því að taka upp eftir- farandi. - Hægt er að sýna beint ffá bæj- arstjórnarfundum á ágætum upplýsingavef Reykjanesbæjar (www.reykjanesbaer.is) og auðvelda bæjarbúum að fylgj- ast með umræðum í bæjar- stjórn og þar með mynda sér skoðun á málefnum líðandi stundar. - Um veigamikil mál á að kjósa um í beinni kosningu. Hægt væri að notast við upplýsinga- vefinn og nýta mætti bókasafn Reykjanesbæjar og tölvuver grunnskólanna fyrir þá sem ekki hafa aðgang að Netinu. - Halda á reglulega fundi í hverfum bæjarsins, styðjast mætti við skólasvæðaskipting- una, þar sem farið væri yfir skipulagsmái, áætlaðar fram- kvæmdir í hveiju hverfi og íbú- urn gefið tækifæri á að koma hugmyndum sínum á ffamfæri. - Hvetja skal til stofnunar hverfafélaga íbúa og styðja þau. Hverfafélögin hefðu virkt hlutverk sem álitsgjafar bæjar- stjórnar um ýmis mál og myndu auk þess stuðla að auk- inni samstöðu bæjarbúa. Opnari stjórnsýsla og aukið lýðræði við stjórn bæjarins er eitt þeirra mála sem ég mun berjast fyrir fái ég til þess brautargengi í prófkjöri Sam- fylkingarinnar 23. febrúar n.k. Eysteinn Eyjólfsson Opið hús þriðjudaginn S.febrúarí húsi félagsins að Víkurbraut 13 kl. 20.30. HennundurRósinkrans talnaspekingur og miðill verðurmeð fyririestur. Heittkaffi á könnunni. Félagar, takið með ykkurgesti. Stjómin. Auglýsingasíminn er4214717 STOFNUN EINKAHLUTAFÉLAGA fyrir bókhaldsárið 2002 Lögmenn Skeifunni, Skeifunni 19, Reykjavík. Símar 550 3705 - 898 3669 - 894 6090. Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum f M = Stórás = HEÐINN = Stórás 6 • 210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Kynning asr^Tica frá kl. 14-18 25% afsl. af öllum Scholl vörum til 8. feb. Schoil - Fætur þínir eiga það skilið! Back Guard sóli, sérhannaður fyrir bak. Höggpúði undir hæl ----------- St.: 36-41 Litur: Svartir Fagmennska í fyrirrúmi Apótek Keflavíkur Sími: 421 3200 St.: 36-42 litur: Svartir Memory Cushion - Sóli sem lagar sig eftir fætinum. Vellíðan og gott útlit Back Guard sóli, sérhannaður fyrir bak. Höggpúði undir hæl St.: 36-41 Litur: Svartir Daglegar fréttir frá Suðurnesjum á www.vf.is 27

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.