Víkurfréttir

Issue

Víkurfréttir - 24.04.2002, Page 2

Víkurfréttir - 24.04.2002, Page 2
Tuttugu og tvær sænskar Ijósmæður vilja til Keflavíkur Tuttugu og tvær sænskar Ijósmæður hafa sótt um starf á Heilbrigðisstofn- un Suðumesja í sumar í kjöl- far auglýsingar stofnunar- innar í sænsku fréttablaði Ijósmæðra. Konráð Lúðvíksson yfirlæknir sagðist í samtali við Víkurffétt- ir ánægður með viðbrögðin að utan. Gripið hafi verið til þessa ráðs til að koma í veg fyrir að loka þyrfti fæðingardeildinni í sumar vegna sumarleyfa. Fyrsta sænska ljósmóðirin kemur til íslands nú í lok mán- aðarins. REYKJANESBÆR Enginn bæjarfulltrúi sat alla fundi árið 2001 Bæjarfulltrúar Reykjanesbæjar fá ágætis einkunn fyrir mæt- ingu á bæjarstjórnarfundi árið 2001 þó enginn bæjarfullrúi hafið sctið alla fundina sem voru alls 24. I meirihlutanum var Böðvar Jónsson með bestu mætinguna en hann mætti á alls 21 fúnd eða í 87,5 % tilvika árið 2001. Jónína Sanders mætti í fæstum tilvikum eða á alls 13 fúndi með 54% mætingu. Skúli Þ. Skúlason forseti bæjarstjómar mætti á 19 fúndi eða með samtals 79% mætingu. Ellert Eiríksson bæjarstjóri mætti á alls 19 fúndi eða í 79% tilvika. í minnihluta vom þeir Jóhann Geirdal og ÓlafúrThordersen með mjög samviskusamlega mætingu, en þeir mættu báðir í 95,8% tilvika eða á 23 af 24 fúndum. Kristmundur Asmundsson var með 54% mætingu eða aðeins 13 af24 fúndum sem ffam fóm 2001. Listi yfir mætingu bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi i Reykjanesbæ 2001 Jóhann Geirdal (S) 23 = 95,8% Ólafur Thordersen (S) 23 = 95,8% Böðvar Jónsson (D) 21 = 87,5% Kristján Gunnarsson (S) 21 = 87,5% Björk Guðjónsdóttir (D) 20 = 83,3% Skúli Þ. Skúlason (F) 19 = 79,1% Þorsteinn Eriingsson (D) 18 = 75% Kjartan Már Kjartansson (F) 18 = 75% Jónína Sandcrs (D) 13 = 54% Kristmundur Ásmundsson (S) 13 = 54% Þetta kemur ffam í svari bæjaryfirvalda við íyrirspum Víkurffétta. Húsfyllir hjá Karlakór Keflavíkur Húsfyllir var á tónleikum Karlakórs Keflavíkur í Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag en tónleikar kórsins hófúst kl. 16. Kórinn var einnig með tónleika í gær í Grindavík og þeir sem misstu af tónleikunum nú geta séð og heyrt kórinn syngja í Ytri-Njarðvíkurkirkju í maí komandi. á lokastigi mannsembættið á Keflavíkurflugvelli hefúr sent ffá sér. Þar kemur einnig ffam að ætluð brot em flest- um tilfellum á þann veg að starfsfólk flugstöðvar- innar hefúr keypt varning í verslunum á áningar- svæði flugstöðvarinnar og geymt hann í starfs- mannaskápum. Rannsókn í málinu hefúr leitt í ljós að þessi háttsemi haft 1 einhveijum tilfellum átt sér stað árum saman. Þeir kærðu í málinu starfa flestir hjá Fríhöffiinni. I tilkynningunni kemur ffam að út- lit sé fyrir að mögulegt sé að ljúka langflestum þess- ara mála með sektargerð, sem miðast við verðmæti þess vamings sem lagt var hald á. Stefht er að því að ljúka þeim þætti rannsóknarinnar, sem enn er ólokið, í næsta mánuði. Rannsókn Lögreglan á Keflavíkurflugvelli hefur haft til rannsóknar meint tolialagabrot starfs- manna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í fram- haldi af aðgcröunt toilgæsl- unar þegar leitað var í skápum starfsmanna aö ólöglegum varningi. Yfir- heyrðir hafa verið á sjötta tug starfsmanna fyrirtækja í flugstöðinni, en eftir er að yfirheyra um 10 manns og hefur stærsti hluti þeirra starfsmanna sem hafa verið yfirheyrðir viðurkennt brot sín. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Sýslu- T0LLALAGABR0T STARFSMANNA í LEIFSSTÖÐ VICHY-HEILSULIND HÚÐARINNAR KYNNING FÖSTUDAGINN 26. APRÍL KL. 14-18 Verið velkomin! Apótek Keflavíkur Snyrtivörudeild Suðurgötu 2 - Keflavík VICHY snyrtifræðingurinn Sigrún er á staðnum, húðgreinir og gefur fagleg ráð. Komið og fáið glæsilega kaupauka og lúxusprufur í dag. VICHY er söluhæsta húðvara Evrópu sem eingöngu fæst í apótekum. Heilbrigðisstojnun Suðumesja ATVINNA Matreiðslumaður Laus er til umsóknar nú þegar staða matreiðslumanns við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Laun samkvæmt kjarasamningi Matvís vegna félags matreiðslumanna annars vegar og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Nánari upplýsingar um starfið veitirjóhann Einvarðsson, framkvæmdastjóri, í síma 422-0580. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og umhverfi eru reyklaust svæði. Framkvæmdastjón 2

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.