Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 24.04.2002, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 24.04.2002, Blaðsíða 8
REYKJAN ESBÆR Vinimskóli Reykj anesbæj ar Vinnuskóli Reykjanesbæjar auglýsir til umsóknar sumarvinnufyrirunglingaí 8., 9. og lO.bekkgrunnskóla. Vnmutíinabil 8. bekkur. Mánudagur- iinuntudagurkl. 8 -12.00 TúnabilA 10/6 -19/7 -TímabilB 24/6 -1/8 9. og 10. bekkur. Mánudagur - (immtudagur kl. 8 -16.00 Föstudagurkl. 8 -12.00 • Tímabil 10/6 - 9/8 Dregið verður úr umsóknum sem berast rafrænt af vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is og eiga nemendur von á veglegum vmningum. 1. Vmningun Námskeið í vefsíöugerö hjá Tölvuskóla Suðumesja 2. Vumingm: Árskort á hebualeiki Keflavíkur í knattspymu og tölvuleikurinn"Medalofhonor"nr. l.á topp lOtölvuleikja 3. Vbuúngur: Árskort á heimaleiki Keflavíkur í knattspymu og tölvuleikurinn „Sims hot date“ nr. 2 á topp 10 tölvuleikja. jjmsóknareyðublöð liggjajafnfraint frammi á skrifstofu kkólansí^ama,Hafnargötu 57oghjáskólariturum gmnnskólanna. Þeir sein ekki liafa aðgang aó Netiim geta sótt inu rafrænt í tiilvuveri gninnskólimna t'ða á Bókasaini Rrykjimesliæjar. Frekari upplýsmgar veitir Ragnar Öm Pétursson, forvamar- og æskulýðsfulltrúi, ragnar.petursson@rcykjanesbaer.is Uinsóknarfrestur er til 6. maí! Skrautlegir krabbar í garðskálanum Igeir Andrésson skipverji á Erling KE 140 hefur í vetur safnað saman gaddakröbbum sem komið hafa i netin og notað þá til skrauts. Krabbana sýður hann og hreinsar að innan áður en hann mótar þá í hinar ýmsu stellingar. Krabbarnir eru nú sem lifandi í garðskálanum við heimili hans í Kctlavík. Olgeir sagðist hafa saíhað saman kröbbum og gefið þá í um tvo áratugi en það var ekki fyrr en í vetur að hann fór að safna kröbb- um af einhveiju ráði. Hann hefiir verkað krabbana sem sýningar- gripi og m.a. selt þá á nokkur veitingahús sem skrautmuni. Það tekur um hálfan mánuð til þrjár vikur að verka krabbann. Fyrst er hann soðinn og síðan er ailt hreinsað innan úr dýrinu eins og hægt er. Þá er hann mótaður í þá stellingu sem hann kemur til með að vera í til ffambúðar. „Þegar krabbinn er orðinn þurr og stifur í réttri stellingu þá er hann lakkaður með lakkúða þannig að hann glansi og sýnist blautur,“ sagði Olgeir í samtali við Víkurfféttir. Olgeir heflir hugsað sér að fara með krabbana á handverksmark- að í Reykjanesbæ í maímánuði en einnig hefur hann boðið nokk- ur dýr á sýningu. Olgeir segir krabbana vera hin merkilegustu dýr. Ef þau missa útlimi þá vex nýr útlimur í stað- inn. Olgeir á nokkra svoleiðis krabba sem meðal annars sjást á meðfylgjandi myndum. LAUGARDAGINN 4. MAI HÚSIÐ 0RNAR KL. 22. >. csmiöÆ Fjölmenni t kosninga- kaffi K-listans K-Iistinn í Sandgerði bauö bæjarbúum í kosninga- kaffi í gamla kaupfclagið en þar hefur framboðið hreiðr- að um sig. Fjölmargir þáðu boðið og nutu kaffiveitinga innan um listaverk frá Nýrri Vídd í Sandgerði. Mikið fjör er nú að færast í kosn- ingabaráttuna í Sandgerði en fjögur framboð bjóða fram til bæjarstjómar þann 25. maí nk. Auk K-listans, sem nú er í meiri- hluta í bæjarstjóm bjóða fram listar ffá Sjálfstæðismönnum og óháðum, Framsóknarflokki og nýtt framboð sem kallar sig Þ- listann. Fréttavaktin í síma 898 2222 8

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.