Víkurfréttir - 24.04.2002, Qupperneq 16
SMÁAUGLÝSINGAR - 500 KALL - 0G ÞÆR VIRKA!
PIZZA
Tilboð 1
12" pizza 3 álegg 1.050,-
Tilboð 2
16" Pizza 3 álegg 1.250,L
Tilboð ^ ___
2x12" pizza, 2 álegg 1.850,-
Tilboð 4
2x16" pizza, 2 álegg 2.150,^5^
Allar pizzur eru með ostafýUtum kantí.
Nytt og §»ott PönnuDÍzzur
Hálfmánar 9", 12" og 16" onnupizzur
Símar 421 7888 og 421 8900
T GYiH Tilboð á barnum
I DnT0 fimmtudag, föstudag
og laugardag.
OPIÐ Á MEÐAN DJAMMIÐ ENDIST
d "llf
•
Aætlun
keflavi’k REYKJAVÍK
06:45* 08:15*
09:15 10:30
12:00 14:30
16:00 18:00
19:30 21:00
* Ekki ekið á laugardögum
og sunnudögum
cKLr
Grófin 2-4 • 230 Keflavík
Sími: 420 6000 • Fax: 420 6009
sbk@sbk.is • www.sbk.is
Leigubílar
Sendibílar
AÐALSTÖÐIN
- ipjónustu síðan 1948 -
TAXI
42115 15
oORT >
■ TILLEIGU
Elnstaklingsibúð
aöeins reglusamur og reyklaus
einstaklingur kemur tll greina. Uppl. I sima
421-1068
eftirkl. 18.30.
íbúð á Spáni
ný 70 ferm., 3ja herb. ibúð til leigu á
La-mata ströndinni ÍTorrevieja skammt
sunnan við Alicante. Uppl. í síma 471 -2244
og 893-3444.
Hentugt húsnæði til leigu i Garði
fyrir t.d. snyrtifræðing, fótasérfræðing eða
nuddara. Annað kæmi þó til greina.
Áhugasamir hringi í síma 422-7455.
Til leigu góð húsnæði
fyrir verslun eða annan rekstur, á götuhæð
að Hafnargötu 35, ca 60 og 80m2.
Sanngjöm leiga, annað laust nú þegar.
Uppl. í sima
421-2238 og 425-4655
■ ÓSKASTTIL LEIGU
Danskur Sjávarliffræðingur
óskar eftir 3ja herb. ibúð frá 1. júli-31.
ágúst í Keflavík eða Njarðvík. Hafið sam-
band í síma 896-5598 eða i tölvupóst hen-
nan marianne_ras@hotmail.com
S.O.S.
par með bam á leiðinni vantar ibúð strax,
eða sem fyrst 2-3ja herb ibúð i Keflavik,
Njarðvík eða Garði. Peglusemi heitið.
Greiðslum í gegnum greiðsluþjónustu.
Uppl. í síma 692-7118 eða 868-0815.
Ung reglusöm kona óskar eftir
einstaklings-eöa 2 herb. ibúð til leigui
Keflavík. Uppl. í síma 846-2591.
Herbergi óskast á leigu
með aðgangi að sturtu og salemi.
Einstaklingsíbúð kemur líka til greina.
Reglusemi, góðri
umgengni og skilvisum greiðslum heitið.
Uppl.ísíma 693-3961.
■ TILSÖLU
2 reiðhjol 24”
Dimond og Bronco, 21 gíra, vel með farin.
Uppl. ísíma 421-3001 eftirkl. 16.
fsskápur til sölu
hæð 180sm, Ikea glerborð og leðurstóll
með fótaskemli. Uppl. í síma 691-1417.
Stífluþjónusta
Halldórs Ara
w
896 5602 &
421 2830
j,vé\ t\\aö
Fjarlægi stíflur úr
WC, handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
■ ÚSKAST
Dekk óskast
33-35" dekkóskast,
161/2” einnig til sölu á sama stað dekk
387161/2". UppLisíma 421-6901.
■ FUNDARBOÐ
l.0.0.F.13=1824298=lll,
HÖRKUTÓL
ÁHALDALEIGA BYKO
421 7000
■ ÞJÓNUSTA
Parketþjónusta
parketslípun, lagnir, viðgerðir og allt
almennt viðhald húsnæðis. Ámi Gunnars,
bésmíðameistari, Hafnargötu 48, Keflavík.
Simi 698-1559.
Tek að mér þrif i heimahúsum
uppl.ísima 863-7065.
Málningar og spartlþjónusta
Nánari uppl. í síma 694-7573 eða á verk-
töku og þjónustusíðum www.spartlarinn.is
Búslóðageymsla
geymum búslóðir, vömlagera, skjöl og
annan varning til lengri eða semmri tíma.
Getum séð um pökkun og flutning ef óskað
er.Uppl.ísíma 421-4242
á skrifstofutima.
S.G. goggar
önnumst allar múrviðgerðir. Við getum bætt
við okkur verkefnum. Einnig höfum við
reynslu í útifloti á tröppum, bílskúrsþökum
o.fl. Gummi, sími 899-8561
og Siggi, simi 899-8237.
Starri, starri
þarlægi starrahreiður og eitra. Fjarlægi
einnig geitungabú. 10 ára reynsla á
Suðumesjum. Guðmundur, meindýraeyðir
sími 896-0436
■ ÝMISLEGT
Viltu léttast
ákvörðunin er þín. Gull og græna linan.
Vigtun/mæling. Opið hús fra 15-20 alla
þriðjudaga. Herbalife heilsuvörur. Kristjana.
Er með 4ra ára reynslu. Simi 421 -6897 eða
864-5498. Visa, Euro og póstkrafa.
Námskeið
i leirmótun og glerskurði, körfugerð,
bútasaum o.fl. Seljum föndurvörur. Viltu
vera félagsmaður og vinna hjá okkur? Uppl.
virka daga 13-18 í síma
422-7935. ÁrsólGarði.
■ TÖLVUR
Uppfærslutilboð
fyrirAT ogATX tuma. Dæmi; móðurborð
með 64mb skjákort, AGP og hljókorti, INTEL
Pentium II 900MHz+kælir 256MB SDRAM
minni pc 133MHz. Kr. 33.700,- stgr. Ath. er
með sömu verð og tilboð og Tölvulistinn,
Tæknibær og Nýherji. TölvuþjónustaVals,
Hringbraut 92, Keflavík. Sími 421-7342
og 863-0142.
TAXI
421 41 41
NttllW! ÍOÍtHJN!
ACRILIC OG GEL
Gott verð, Visa/Euro
Kristjana sími 694 2001
Hjálp, týnd kisa
Grábröndótt læða tapaðist frá
Langholti 18, Keflavík þriðjudaginn
16. aprílsl. Hún er með græna ól og
merkið S067 í eyranu. Vinsamlegast
hringið í síma 421 -4946 eða 848-
2436 ef þið hafið séð hana.
Hennarersártsaknaðl!
Kirkja
Kefiavíkurkirkja
Fimmtud. 25. apríl. Sumardagurinn fyrsti.
Guðsþjónusta á HSS kl. 10:15.
Skátaguðsþjónusta kl. 11 árd. Prestun
Sigfús Baldvin Ingvason. Skátar aðstoða
og lesa ritningariestra. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Hákon
Leifsson. Meöhjálpari: Laufey
Kristjánsdóttir
Föstud. 26. apríl. Jarðarför Bjargar Ástu
Hannesdóttur, Sjafnarvöllum 12, Keflavík,
ferfram kl.14.
Fimmtud. 2. mai. Fundur um áfallahjálp
kl. 20:30. Að njóta foreldrahlutverksins.
Fræðslunámskeið fyrir nýbakaða foreldra,
sem eiga bam á fyrata ári, kl. 19:30-22:00 í
minni sal Kirkjulundar. Takmarkaður fjöldi.
Hafið samband við Herthu W. Jónsdóttur
bamahjúkrunarfræðing og hjúkrunar-
kennara í síma 565-9777, fara. 860-5966.
Sjá sumaráætiun iVefriti Keflavikurkirkju,
keflavikurkirkja.is
Ytri-Njarðvikurkirkja
Fimmtud. 25. aprfl. Sumardagurinn fyrsti.
Guðsþjónusta kl.13.30. Natalia Chow leikur
á orgelið og leiðir söng. Skátar Ijölmenna
og em íbúar Njarðvíkursafnaða hvattir til
að fjölmenna og fagna komu sumarains.
Sóknarprestur.
Útskálakirkja
Fimmtud. 25. apríl. Sumardagurinn fyrati.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:30.
Skrúðaganga fer frá íþróttam iðstöði n n i í
Garði kl.13 gengiö verður að Útskálakirkju.
Einar Georg Einarsson kennari, predikar.
Kvenfélagið Gefn gefur Útskálakirkju Ijós-
bera og verður hann formlega afhendur við
guðsþjónustuna. Bamkór Útskálakirkju
syngur. Organisti Pálína Fanney
Skúladóttir. Sóknarprestur Bjöm Sveinn
Bjömsson.
Byrgið, Rockville
Lofgjörðareamkoma mánudags og
miðvikudagskvöld kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84
Almennar samkomur sunnudaga kl. 16.30.
Bamagæsla meðan á samkomu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
16