Víkurfréttir - 24.04.2002, Qupperneq 19
Tólfti Islandsmeistara-
titill Njarðvíkinga 21 ári
r
slandsmeistaratitillinn
sem Njarðvíkingar
tryggðu sér á dögunum
var sá 12. í röðinni. Sá fyrsti
vannst 1981 og frá þeim tíma
hafa þeir verið duglegir að
sanka að sér titlum. Þeir
unnu titilinn strax árið eftir
og svo þegar úrslitakeppnin
var tekin upp árið 1984, með
4 liðum, unnu þeir titilinn
fjögur ár í röð, 1984-1987.
Þeir hirtu titilinn svo 1991 og
1994 og þegar úrslitakeppnin
var stækkuð í 8 lið árið 1995
var viðeigandi að “grænu-
Ijónin“ skildu taka þann
stóra. Njarðvíkingar unnu
næst titilinn árið 1998 og árið
2001 urðu þeir fyrstu ís-
landsmeistarar 21. aldar. í ár
unnu þeir þar með 12. titilinn
á 21 ári sem er ótrúlegur ár-
angur, yfir 50% sigurhlutfall.
Þess má geta að Teitur Ör-
lygsson hefur átt þátt í 10 titl-
um af þeim 12 sem Njarðvík-
ingar hafa unnið eða allt frá
1984.Teitur hefur átt ein-
staklega glæsilegan feril og
hefur skorað um 16 stig að
meðaltali í leik í úrslita-
keppninni.
Herrakvöld
körfuknatt
leiksdeild-
ar UMFN
Föstudaginn 30. apríl fer fram
herrakvöld körfuknattleiks-
deildar Njarðvíkur í Stapa.
Veislustjóri verður Ólafur
Thordersen og hefst veislan kl.
1930 með fordrykk.
Ámi Sigfússon verður ræðumað-
ur kvöldsins. Aðgangseyrir er
3500 kr. Vinsamlegast hringið
sem fyrst og pantið miða í síma
eftir ld 17 hjá Alexander í síma
421-5493 (863-0199). Jóni í
421-3633 (898-3633). Hafsteini í
421-5421 (898-6808). Agnari í
421-2128 (861-1871) og Þór-
unni í 421-4487 ( 694-7287).
Nauðsynlegt er að tilkynna þátt-
töku fynr 27. apríl ti! að ákveða
fjölda mataigesta.
Meira
sport á
vfis
BJODDU ELSKUNNI
í sælkeraveislu
um helgina
L
SÆLKERI1
Sjávarréttasúpa,
lambahryggsvöðvi
borin fram með
kartöflu gratin,
pönnusteiktu græn-
meti og rjómalagaðri
sósu, heit eplakaka
með vanilluís og rjóma.
SÆLKERI 2
Humarsúpa, Humarveisla;
grillaður og djúpsteiktur
humar, Blandaður ís með
cappuccino- sósu og rjóma.
I SUMARTILBOÐ
1 dag, miðvikudag
djúpsteiktar rækjur, beikon-
vafinn skötuselur með
engiferristuðu grænmeti
og kartöflum.
Bömin fá ís eftir matinn
HAFNARGATA 62 • KEFLAVIK • SIMI 421 8787
Hárgreiðslusveinn óskast
Hársnyrtistofan Kamilla óskar eftir sveini eða
nema á síðasta ári. Er einnig með hentugt
húsnæði til leigu fyrir t.d. snyrtifræðing,
fótasérfræðing eða nuddara.
Annað kæmi þó til greina.
Áliugasamir hríngi í síma 422 7455.
Brúðkaup 20 0
í Reykjanest
í Hekluhúsinu Fítjum
mnnudapnn 28, ap rí 1
kL 11'19
Kynnir sýni
Fjöldi verslana og þjónustufyri
sýningu og skemmtidagskrá fyrir
Borðbúnaður, skartgripir, blómaskreytingar, brúðarte
húsgögn, snyrtivörur, brúðarmyndir og listmunir.
Dagskrá
Kl. 12:00 Bylgja Dís og Birta syngja nokkra gullmcff við undirleik Stei
Kl. 13:00 Tískusýning frá Mangó, Töff og Gaílerý Förðun
Kl. 14:00 Myllubakkaskóli; brot úr söngleiknum Bugsy Malone
Kl. 15:00 Tískusýning frá Persónu
Kl. 15:30 Bylgja Dís og Birta taka lagið
kl. 16:00 Tískusýning frá Joy
Kl. 16:30 Tískusýning frá Kóda
Kl. 17:00 Jassdansskóli Emilíu; brot úr söngleiknum Annie
Kl. 18:00 Leikfélag Keflavíkur; Trúðar
Kl. 19:00 Happdrættisvinningur dreginn út. Dregið úr innsendum
2 til Evrópu með Flugleiðum.
Hoppukastali og margt fleira fyrir börnin
*
jgögpi öröbdj
FLUGHOTEL ný£y>nd
ICELANDAII HOTELS
HaúwsaU S7 ])0 RcytJanasLwr
SlmL 421 S222 tax421S223
wwwicchotalls
* >*0,
/yr
MATARLYST ATLANTA
lOAVIlLIR I - KlfLAVlK • SlMI «11 *1%7
TlSKUHÚSIÐ
JOY
VÍNHEIMAR
£ STAPAFELL
imhmkAtu n • tlia «11 noo
f~ómasmiðja
f£=\ ómars |
T
IMtÆnjBiwaJtntv
MOA
STAPINN
KéJa
Apótek Keflavíkur
SnyrttvðnKMId
So&urgMu 2 - Kadavlk
galleryförðun
PERSÓNA
Túngöhj 18 • Sími 421 5099
Hafnargötu 15 • Slmi 421 4440
! Sigurjónsbakarí i n iá
. Hólmgarðl 2 • Slml 421 S2SS I O J M
HARSNYRTING
HARÐAR Ne^lur og Körðun
5 GEORG V. HANNAH «f. ....-
1 ---A’Vr" ...
GRAGAS
(RmX
§ Íviaut&ktiQí
V
Fjóla
Fluttningaþjónusta
Einars
©GE
Efnalaug Suðumesja
HAIA SALON -
Htfnir|ötu 16- 230 Ksfltvlk
0K. Steinarsson ehf.
rsrsavrsœ
Grœnn markaðnr
CLARINS
7) ynif UKJLPO T>4<«+ viá smdbdlahðfnina ( Cróf
ISyiXIRNESJA
liDHITÁH
Daglegar fréttir frá Suöurnesjum á www.vf.is
19