Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 16.05.2002, Side 10

Víkurfréttir - 16.05.2002, Side 10
Fimmtudagurinn 16. maí 2002 y Heilbrigðisstojnun Suðumesja Æ Mánagötu 9 - 230 Keflavík Sumaropnunartími Vegna sumarleyfa verður opið í útibúum heilsugæslunnar tímabilið 1. júní til 31. ágúst 2002 sem hér segir: Sandgerði mánudaga, miðvikudaga og föstudaga fyrir hádegi. Garður Þriðjudaga og fimmtudag eftir hádegi a Vogar Miðvikudaga eftir hádegi. / / Gætu það verið fótsveppir? Lamisil krem 15 g og úðalausn 15 ml Ráðgjöf 115% afsláttur og kynning ' í dag fimmtudaginn 16. maí kl. 14-18 í Apóteki Keflavíkur plús víkur Snyrtivörudeild Suöurgötu 2 - Keflavík Fjörtíu og tveir 10 000 Auðvelt að muna... en til hvers? FRÉTTIR Slökkviliðið æfði í Hæfingarstöðinni Brunavarnir Suöurnesja hafa að undan- fornu veriö að æfa viðbrögð við eldsvoða í ýmsum stofnunum í Reykjanesbæ. Með æfingunni er reynt að sjá hvernig brugðist er við þcgar eldur kemur upp i raun og veru, en aðeins örfáir hafa fengið að vita af æfingunni og í fyrstu héldu allir í Hæfingarstöðinni við Hafnargötu að það væri kviknað í þegar mikill gervireykur barst inn i húsið, sem siökkviliðið hafði sett af sjálfsdáðum. Alit gekk þó að óskum og voru allir snöggir að koma sér út á réttan hátt og þótti æfingin takast vel til. Eftir æfinguna héldu allir iðkendur í Hæfingar- stöðinni til slökkvistöðvarinnar þar sem allir fengu að prófa slökkvi- og sjúkrabílana og skoða hin ýmsu tól og tæki. Að lokum buðu Brunavamir Suðumesja síðan upp á kaífi og kleinuhringi og var ekki annað að sjá en allir höfðu gaman af þessum uppátækjum slökkvi- liðsins. IGS og VSFK- konur á tölvunámskeiði Það er leikur að læra á tölvur! Stundum er það svo að fólk veigrar sér viö að sækja tölvu- námskeiö af því það Iteldur að það geti ekkert lært. Miðstöð símenntunar á Suöurnesjum skipuiagði tölvunámskeið fyrir kvenkynsbyrjendur á öllum aldri í samvinnu við IGS og VSFK fyrir konur sem starfa hjá IGS. Tölvuskóli Suðurnesja annaðist kennsluna fyrir fyrstu tvo hópana alls 28 konur. Ekki var annað séð en tyrri hópurinn hafi skemmt sér konunglega við leikinn að læra á tölvur og ætla allar að halda áfram að læra meira í haust. Námskeiðið var styrkt af Starfsafli, starfsmenntasjóði Samtaka atvinnulífsins og Flóabandalagsins. Meðfylgjandi myndir vom teknar við útskriftina á föstudag. Gríðarlegur kjaramunur Það er greinilegt að ung- lingar í Reykjanesbæ sem starfa í Yinnuskóla á vegum bæjarins hafa það fjárhagsiega mun betur en jafnaidrar sínir sem starfa hjá Vinnuskóla Reykjavík- urborgar. Um er að ræða unglinga á aldrinum 14-16 ára. En starf vinnuskóla eða „bæjan inna“ eins og hún er oftast kölluð felst í hreinsun lóða, gróðursetningu og um- hirðu opinna svæða. Kjaramunur unglingana í Reykjanesbæ og Reykjavíkur- borgar er greinilegur eins og sjá má á meðfylgjandi tölum sem blaðamaður Víkurfrétta tók til: Vinnuskóli Reykjanesbæjar 10. bekkur 441 kr. á tíma 9. bekkur 368 kr. á tíma 8. bekkur 319 kr. á tíma Vinnuskóli Reykjavíkurborgar 10. bekkur 373 kr. á tíma 9. bekkur 281 kr. á tíma 8. bekkur 249 kr. á tíma 10

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.