Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 16.05.2002, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 16.05.2002, Blaðsíða 21
Fimmtudagurinn 16. maí 2002 FRÉTTIR Þorbjörn-Fiskanes með tæpar 480 millj. kr í hagnað Afkoma af rekstri Þor- bjarnar Fiskaness hf á fyrsta ársfjórðungi ársins 2002 var mjög góð. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var kr. 516 milljónir eða 33,35% af tekjum. Veltufé frá rekstri var kr. 465 milljónir eða 30,02% af tekjum. Hagnaður af reglulegri starfssemi fyrir skatta var kr. 588 milljónir eða 37,98% af tekjum. Hagnaður tímabilsins nam kr. 479 milljón- um sem er 30.93% af tekjum. Eigið fé er kr. 2.398 milljónir þann 31. mars s.l. en var kr. 1.899 milljónir í upphafi árs. Eiginfjár hlutfall er 25,44 %, en var 21,17% í upphafi árs. Arð- semi eiginfjár miðað við heilt ár var 100,18% Þar sem félagið er að mestu skuldsett í erlendum gjaldmiðl- um varð gengishagnaður á tíma- bilinu kr. 223 milljónir. Styrking íslensku krónunnar er farin að hafa áhrif til lækkunnar útflutn- ingstekna. Allir rekstrarþættir fyrirtækisins skiluðu góðri afkomu á tímabil- inu og var met hagnaður af rekstri loðnuskipsins. Þrátt fyrir hækkandi hráefnisverð til landvinnslu, nokkrar lækkanir á saltfiski í evrum, sérstaklega stærri físki og styrkingu íslensku krónunnar eru horfur í rekstri nokkuð góðar um þessar mundir hvað varðar alla þætti starfssem- innar. Fyrsti og síðasti ársfjórðungar ársins skila að jafhaði bestri af- komu hjá félaginu. ■ IllCTi IIIIffT^ IIIIffT^ Jóqanámskeið hefjast miðvikudaqinn 22. maí nk. Byrjendur-framhald. Morquntímar. Slökunarjóqa 4ra vikna slökunarjóganámskeið hefst þriðjudaginn 28. maí nk. Innritun á simum 4211124 oq 8641124 Ji)ííyÍjJJ ujjj JG-A | GERÐAHRÉPP Sveitarstjórnarkosningar 2002 Við sveitarstjórnarkosningar, sem fram fara þann 25. maí nk. verða neðanskráðir listar í kjöri. Kosning fer fram í Gerðaskóla. Listi framfarasinnaðra kjósenda Ingimundur Þ. Guðnason Einar Jón Pálsson Guðrún S. Alfreðsdóttir Gísli Heiðarsson Gísli Kjartansson Skúli R. Þórarinsson Gunnar Hásler Hulda Matthíasdóttir Rafn Guðbergsson Ásgeir M. Hjálmarsson Salvör Gunnarsdóttir Ásta Arnmundsdóttir Ólafur Kjartansson Sigurður Ingvarsson H Listi sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda María Anna Eiríksdóttir Hrafnhildur S. Sigurðardóttir Finnbogi Björnsson Árni Árnason Þorsteinn Eyjólfsson Laufey Erlendsdóttir Magnús Torfason Þorsteinn Jóhannsson Guðmundur Einarsson Ingvar J. Gissurarson Björgvin Þ. Björgvinsson Karl Njálsson Dagmar Árnadóttir Þorvaldur Halldórsson I Listi félags óháðra borgara í Garði Arnar Sigurjónsson Sveinn Magni Jensson Agnes Ásta Woodhead Hrönn Edvinsdóttir Pálmi Steinar Guðmundsson Anna Reynarsdóttir Jónas Hörðdal Jónsson Gunnrún Theodórsdóttir Bjarni Kristmundsson Stefán Sigurður Snæbjörnsson Hlíðar Sæmundsson Jenný Kamilla Harðardóttir Viggó Benediktsson Sigurður Hallmannsson Kjörstjórn Gerðahrepps: Matthildur Ingvarsdóttir, formaður, Brynja Kristjánsdóttir og Guðrún Eyvindsdóttir. VÍKURFRÉTTIR • 20. tölublað 2002 21

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.