Víkurfréttir

Tölublað

Víkurfréttir - 23.05.2002, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 23.05.2002, Blaðsíða 12
LEIKFELAG KEFLAW AÐALFUNDUR Aöalfundur Leikfélags Keflavíkur veröur haldinn í Frumleikhúsinu Vesturbraut 17 í kvöld, fimmtudagskvöld 23.maí, kl.20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fundurinn er opinn öllum meðan húsrúm leyfir. Sjáumst í Frumleikhúsinu í kvöld. Stjórnin. TÓNLISTARSkÖLI GRINDAVÍKUR Vortónleikar Tónlistarskólinn heldur tvenna tónleika föstudaginn 24. maí kl 18:30 og 20:00 Tónleikar kóra, blásarasveitar og bjöllukórs verða laugardaginn 25. maíkl. 16:00 Allir tónleikarnir eru í Grindavíkurkirkju. Allir velkomnir. Innritun fyrir næsta skólaár fer fram í tónlistarskólanum fimmtudaginn 30. maí milli kl. 15:00 og 18:00 Skólastjóri. Tónlistarskóli Sandgerðis Vortónleikar - Skólaslit verða í safnaðarheimilinu laugardaginn 25. maí kl. 14. Allir velkomnir. Skólastjóri. SANDGERÐISBÆR Fimmtudagurinn 23. maí 2002 MENNING OG LISTIR Tónlistarskólarnir eru þessa dagana að undirbúa lok starfsárs. Það er að venju gert með vortónleikum. Þessi mynd vartekin á einum slíkum á vegum Tónlistarskóla Reykjanes- bæjar í Njarðvíkurkirkju í fyrrakvöld. Þar mátti sjá marga unga nemendur spreyta sig fyrir fullri kirkju. Hár til hliðar má sjá dömur í bjöllukór en fiðlunemendur að neðan undir stjórn Unnar Pálsdóttur. VF-myndir/pket. stuttar F R É T T I R af www. vf. is Grunaður um innbrot Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Víkurfrétta hefur lögreglan í Keflavík handtekið mann grunaðan um innbrot í hús og bíla í Reykjanesbæ. Talið er líklegt að maðurinn tengist þeim innbrotum sem áttu sér stað í húsnæði og bif- reið í Reykjanesbæ aðfaranótt miðvikudagsins 13.maí. Lögreglan handtók tvo ung- lingspilta íyrir skömrnu og ját- uðu þeir að hafa brotist inn í fjórtán bíla. Ekki er talið lík- legt að þessi mál tengist. REYKJANESBÆR Tónlistarskóli Reykjanesbæjar SKÓLASLIT Skólaslit verða á sal Fjölbrautaskóla Suðumesja suimudaginn 26. maíkl.16. Þar verða afhent stigsprófsskírteini og útskriftarskírteiiii úr Suzuki, Refur lést á kvöldgöngu Ökumaður varð fyrir því óláni að keyra á ref sl. föstudag, sem var að spássera á Reykjanes- braut við Grindavíkuraf- leggjara. Refurinn drapst samstundis en ökumaður óskaði eftir aðstoð við að fjarlægja hræið af slys- stað. auk almennra námsvottorða. T ónlistarflutningur. Ætlast er til að nemendur mæti á skólaslit. Forcidrar þeirra og aðrir ættingjar em sérstaklega velkomnir. Skólastjóri. 12

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.