Víkurfréttir

Eksemplar

Víkurfréttir - 23.05.2002, Side 23

Víkurfréttir - 23.05.2002, Side 23
Fimmtudagurinn 23. maí 2002 FRÉTTIR Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra kíkti á aðstæður í Helguvík þar sem stálverksmiðjan veður staðsett. Hér sést hann með Jakobi aðstoðarmanni sínum, Pétri Jóhannssyni frá Hafnasamlaginu og Þorsteini Erlingssyni, bæjarfulltrúa og hafnasamlagsmanni. Samningur um stálpípu- verksmiðju Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt samning um stálpípuverksmiðju í Helguvík. Aukafundur um málið var haldinn í bæjarstjóm síðdegis á föstudag. Samningaviðræður hafi staðið yfir milli bæjaryfirvalda og bandarísks stálfyrirtækis, IPT, um byggingu verksmiðju, sem mundi framleiða 150 til 175 samþykktur tonn á ári. Bandaríska fyrirtækið sem hyggst reisa verksmiðjuna samþykkti samninginn í fyrra- dag. Ríflega 200 manns fá væntanlega vinnu í verksmiðj- unni. Næstu skref í málinu eru að finna fjárfesta til að koma að verkefninu en mikil bjart- sýni rikir um að málið komist í höfn. í Ytri-Njarðvíkurkirkju iaugardaginn 25. maí 2002 kl. 16 Þáttakendur: Samkórinn Hljómur - Akranesi Hörpukórinn - Árborg Gaflarakórinn - Hafnarfirði Vorboðar - Mosfellsbæ Eldey - Suðurnesjum. REYKJANESBÆR TJARNARGÖTU 12 230 KEFLAVÍK REYKJAN ESBÆR Auglýsing um kjörfuud: Reykjanesbær, bæjarstjómarkosniiigar laugardaginn 25. maí 2002 Kosið verður á eftirtöldum stöðum: Keflavík í Holtaskóla • Njarðvík í Njarðvíkurskóla • Kjósendur í Höfnum kjósi í Njarðvíkurskóla. Kjósendur eru minntir á að hafa með sér persónuskilríki. Kjörstaðir verða opnaðir kl. 09:00 og lokað kl 22:00. Taining atkvæða fer fram að loknum kjörfundi í íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Yfirkjörstjóm hefur aðsetur á kjördag í Holtaskóla. Kj örskrá vegna kosninganna hggur frammi á bæj arskrifstofunum Tj amargötu 12,2. hæö og em kj ósendur hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra em á kjörskránni. Athugasemdum við kjörskrá skal heina tilbæjarstjómar. Símanúmeryfirkjörstjómarákjördager 421 7592. 20.maí2002, yfirkj örstj óm Reykj anesbæj ar, Gylfi Guðmundsson formaður, Otto Jörgensen, Hildur Ellertsdóttir. VÍKURFRÉTTIR • 21. tölublaö 2002 23

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.