Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 27.06.2002, Síða 8

Víkurfréttir - 27.06.2002, Síða 8
Fimmtudagurinn 27. júní 2002 MANNLÍFIO Nóg að gera hjá prestinum: Sigfús gaf saman fimm pör sama daginn Séra Sigfús B. Ingvason hafði í nógu að snúast sl laugardag. Hann var með fimm brúðkaup í Keflavíkurkirkju, enda má segja að bekkurinn hafi verið þétt setinn í Keflavík- urkirkju þennan dag. Hið þekkta líkamsræktarpar Jakob Jónharðsson og Freyja Sigurðardóttir voru meðal para sem gengu í það heiiaga þennan fallcga laug- ardag. Samkvæmt heimildum Vík- urfrétta munu hafa verið átta brúðkaup á Suðurnesjum þennan dag, en sumarið er jú tíminn til að gifta sig. SUMARTILBOÐ á útimálningu og viðarvörn Verð á lítra | á Hörpusilki miðað við 10 lítra dós. Qslensk gæðamálning^ Fagleg ráðgjöf og þjónusta fyrir einstaklinga HarpaSjöfn Gefurtifirui- U/r/ Hafnargötu 90 • Keflavík • sími 421 4790 Sparisjóðurinn í Keflavík úthlutar námsstyrkjum w Arlegum námsstyrkjum í Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins í Keflavík hefur verið úthlutað. Eftir- taldir námsmenn fengu styrk að upphæð kr. 125.000 í ár: Hanna María Kristjánsdóttir en hún lauk B.A. gráðu í þjóðfræði og ljölmiðlafræði frá Háskóla íslands, Nanna Guðný Sigurðardóttir, sem lauk B.Sc. gráðu í sjúkra- þjálfun frá Háskóia Isiands, Þorgeir Óskar Margeirsson sem útskrifaðist með B.S. gráðu í umhverfis- og bygg- ingarverkfræði frá Háskóla íslands og Þóra Guðrún Ein- arsdóttir en hún útskrifaðist sem kennari frá Kennarahá- skóla íslands. Dómnefndin sem sá um valið á styrkþegum er skipuð eftirtöld- um aðilum: Ólafur Arnbjörnsson, skóla- meistari Fjölbrautaskóla Suð- umesja, formaður dómnefhdar Skúli Thoroddsen, forstöðu- maður Miðstöðvar símenntun- ar á Suðurnesjum Aðalheiður Héðinsdóttir, framkvæmda- stjóri Kaffitárs. í gegnum tíðina hefur Spari- sjóðurinn í Keflavík stutt við bakið á námsfólki frá Suður- nesjum með ýmsum hætti og eru styrkveitingamar hluti af Námsmannaþjónustu Spari- sjóðsins. Hjá Sparisjóðnum stendur námsmönnum til boða maigvísleg fjármálaþjónusta og má þar m.a. nefna hagstæð lán til námsmanna vegna tölvu- kaupa og bókastyrki sem út- hlutaðir em til 25 námsmanna í byijun hverrar skólaannar. Sparisjóðurinn í Keflavík hefur ætíð styrkt íþrótta- og menn- ingarstarf á starfssvæði sínu og em námsstyrkimir mikilvægur hluti af því starfí. Námsstyrkir hafa nú verið veittir tólf ár í röð og hafa samtals 45 námsmenn fengið styrki. 8

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.