Víkurfréttir

Útgáva

Víkurfréttir - 11.07.2002, Síða 11

Víkurfréttir - 11.07.2002, Síða 11
Fimmtudagurinn 11. júlí 2002 HAGKAUP ■■ Meira úrval - betri kaup Launagreiðendur athugið 1 % viðbótarframlag í séreignarsjóð starfsmanna Frá 1 .júlí 2002 greiða launagreiðendur skv. kjarasamningi 1 % framlag í séreignarsjóð launþega án framlags af hálfu launþegans. Þetta nýja framlag, 1 % greiðist eingöngu þeim sem ekki eru þegar í séreignarsjóði. Áfram gildir reglan um 2% mótframlag launagreiðanda gegn 2% framlagi launþega. Þetta nýja framlag greiðist til þess lífeyrissjóðs sem launþegi á þegar aðild að, nema launþegi ákveði annað. Skila skal sérstakri skilagrein fyrir þetta 1% og reiknings númerið er 1109 - 26 -6665, kt. 571171-0239. Lífeyrissjóður Suðumesja hefur gengið frá samningi við Sparisjóðinn í Keflavík og mun hann sjá um ávöxtun viðbótarframlagsins. Þetta nýja viðbótarframlag verður lagt inn á reikning sem ber hæstu vexti verðtryggðra reikninga á hverjum tíma. Nánari upplýsingar hjá starfsfólki Lífeyrissjóðs Suðumesja. Tjarnargötu 12 • 230 Keflavík • Sími: 421 6666 • Fax: 421 6664 • www.lifsud.is LÍFEYRISSJÓÐUR SUÐURNES JA VÍKURFRÉTTIR • 28. tölublað 2002 11

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.