Morgunblaðið - 04.06.2016, Síða 8

Morgunblaðið - 04.06.2016, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ 2016 Lóðir 20346 -Tilboð óskast í sumarhús til flutnings, staðsett á lóð Verkmennta- skólans á Akureyri og byggt af nemendum og kennurum VMA síðastliðið skólaár Um er að ræða timburhús, 48,6m² að grunnfleti á einni hæð. Húsið er fullbyggt, en gólfefni, klæðn- ingu í loft og innihurðir vantar ásamt tækjum í eldhús og bað. Að utan er húsið klætt bandsagaðri vatnsklæðningu og plötuklætt að innan. Lagnir eru fullfrágengnar. Húsið er tilbúið til flutnings og skal flutt af lóð skólans fyrir 10. september næst- komandi. Húsið verður til sýnis í samráði við HalldórTorfa í síma 863 1316 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Tilboðseyðublöð fást í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík og á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 21. júní 2016 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Áshildarmýri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Eignarlóðir í frístundabyggð til sölu 75 km frá Reykjavík. Stærð á lóðum 5.000 fm - 15.800 fm. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Upplýsingar veitir Hlynur í síma 824 3040. Sölusýning laugardag og sunnudag. Heitt á könnunni. Til sölu Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. Smáauglýsingar 569 1100 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is VAÐNES - sumarbústaðalóðir Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár, Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu. Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 SUMARHÚSALÓÐ í Öndverðarnesi til sölu á besta stað innst í botn- langa með glæsilegu útsýni yfir golfvöllinn og nærsveitir. Vörður og sundlaug allt árið. uppl. í síma 8661712 eða plommi61@gmail.com Iðnaðarmenn Til sölu Járnbakkar Tengijárnskúffur Framleiðum fjölmargar gerðir af járnbökkum Margar skeyti- lengdir í boði Vír og lykkjur ehf Lyngás 8, 210 Grb. víroglykkjur@internet.is víroglykkjur.is S. 772 3200/692 8027 Þjónusta Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Póstsendum Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 15% afsláttur af öllum vörum í dag Gæði í gegn ! Úrval af vönduðum þýskum her- raskóm úr leðri, skinnfóðruðum, í stærðum frá: 39 til 48. Gott verð. Til dæmis þessir: Teg: 205204 Mjúkir og þægilegir herraskór. Fáanlegir bæði reimaðir og óreimaðir. Verð: 14.850.- Teg: 204203 Mjúkir og þægilegir herraskór. Verð: 14.850.- Laugavegi 178 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Sendum um allt land Erum á Facebook. Sælureitur í sveitinni! Til sölu glæsilegar lóðir í Fjallalandi í Landsveit. Veðursæld, fjallasýn og ægifögur náttúra. Gönguleiðir meðfram Ytri-Rangá. Aðeins 100 km frá Reykjavík. Uppl. s. 8935046 og á fjallaland.is Bílar SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 5 dyra. Árg. 7/2012, Ek: 102þ Sk:2018, 1600 Diesel-bsk. Ný sumardekk og nagladekk fylgja. Dráttarbeisli. Ný tímareim og vatnsdæla. Nýlegir diskar og klossar. Þjónustubók. Bíllinn er til sýnis hjá Bílasölunni Bílfang Malarhöfða 2. Uppl. í síma: 615-8080. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Til sölu IBC tengistykki fyrir IBC tanka. IBC tankar eru þessir stóru, hvítu, 1000 lítra tankar. Það er hægt að kaupa vöru hér heima hjá mér. Það er ekkert mál að koma og skoða hvaða tengi henta þér. Þú ert kannski með vökva sem kostar 1.000 kr. til 2.000 kr. lítrinn svo það er eins gott að vanda valið eins og einn viðskipta- vinurinn sagði. Ég er á Álfhólsvegi 27 Kópavogi og alltaf við seinniparts dags. Ég er í síma 8631997 Ragnar. Skoðið úrvalið á http://www.alltfalt.is/ smellið á IBC Tengi Til sölu Premark götumerki (niðurbrenndar götu merkingar) Allt Falt er umboðsaðili EUROTHERM Premark merkja á Íslandi, Premark merki (niðurbrendar merkingar. Dæmi um línur sem eru í boði: Premark línur 500x1000mm, 5 stk. í kassa (Gangbrautarsebra línur), Premark línur 500x500mm 10 stk. í kassa (Bubb hraðahindrun), Bið- skyldu-þríhyrningar 25 stk. í kassa. Hringið í síma 8631997 til að fá tilboð í Premark merki. Ragnar Meira á alltfalt.is Félagslíf Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.