Morgunblaðið - 06.06.2016, Side 28

Morgunblaðið - 06.06.2016, Side 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 2016 Hraunbergi 4, 111 Reykjavík, sími 530 9500 • Frí heimsending lyfja • Góð kjör fyrir eldri borgara og öryrkja • Gerðu verðsamanburð • Lyfjaskömmtun á góðu verði góð þjónusta ogPersónuleg Opið alla virka daga kl. 8:30-18:00 Heilbrigð skynsemi Heilsugæsla efra Breiðholts Gerðuberg Lyf á lægra verði Heimur versnandi fer,hefur verið viðkvæðimargra á ýmsum tím-um, en viðbjóðurinn er ekki nýr af nálinni. Franski höf- undurinn Pierre Lemaitre sýnir það svart á hvítu í spennusögunni Iréne, sem er fyrsta bókin í þríleiknum um lögregluforingj- ann Camille Verhæven og teymi hans. Þeir sem hafa lesið bókina Alex, sem er númer tvö í ritröðinni, vita við hverju má búast. Hinum er líka ráðlagt að spenna beltin. Í sögunni tekst Camille Verhæv- en á við slunginn raðmorðingja. Púslin eru hér og þar en erfiðlega gengur að koma þeim saman í heildstæða mynd, morðingjanum til óblandinnar ánægju en gremja rannsakenda leynir sér eðlilega ekki. Fjölmiðlar fylgjast grannt með, ljóst að leki er í innsta hring og opinber umfjöllun gerir illt verra. Ekki bætir úr skák að morð- inginn virðist hafa sérstakan áhuga á einkalífi lögregluforingjans, sem er ráðalaus í baráttunni. Sagan Iréne stendur svo sannar- lega undir nafni sem spennu- og glæpasaga. Helstu rannsakendur eru vel þekktir og sérstaklega er hinn dvergvaxni Camille Verhæven eftirminnilegur. Morðinginn er sleipur sem áll og ódæðisverkin eru vel skipulögð með tilvísun í eldri glæpasögur enda segir höf- undur að bókin sé lofgjörð til bók- menntanna. Sagan gerist í apríl 2003, mánuði sem oft er fljótur að líða, en samt tekur rannsóknin langan tíma. Fyrir vikið er frásögnin hæg á stundum en í öðrum hluta bók- arinnar, sem er reyndar frekar stuttur, fer allt á fleygiferð. Þá er eins gott að halda sér fast. Iréne er spennandi bók, en hafa ber í huga að frásögnin er við- bjóðsleg og ekki fyrir viðkvæma frekar en Alex. Það er reyndar óskiljanlegt að JPV-útgáfa hafi sett síðarnefndu bókina fyrst á markað, en það breytir ekki því að þriðju bókarinnar verður beðið með mikilli eftirvæntingu. Morgunblaðið/Styrmir Kári Höfundurinn Iréne er spennandi bók, en hafa ber í huga að frásögnin er við- bjóðsleg og ekki fyrir viðkvæma frekar en Alex, segir m.a. í gagnrýni. Viðbjóðurinn skrefi á undan Glæpasaga Iréne bbbbn Eftir Pierre Lemaitre. Friðrik Rafnsson íslenskaði. Kilja. 406 bls. JPV-útgáfa 2016. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erki- óvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6.8/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 18.00, 20.00, 20.00, 20.30, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.30, 18.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 16.30, 17.00, 20.00, 22.30 Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows  12 Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar Kárason héldu í ferð þvert yfir Ameríku á 1960 árgerð af Kadiljáki. Bíó Paradís 18.00 Jökullinn logar Sagan af gullkynslóð ís- lenskrar knattspyrnu.. Smárabíó 15.30, 17.50, 19.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.45 Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 19.30, 20.10, 22.10, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.45, 20.00 Warcraft 16 Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undra- landi þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem getur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 39/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 X-Men: Apocalypse 12 Metacritic 51/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 21.15, 22.30 Háskólabíó 20.10 Borgarbíó Akureyri 22.20 Money Monster 12 Lee Gates (George Clooney) er sjónvarpsmaður. Eftir að Gates fjallar um verðbréf sem síðar hrynur á dul- arfullan hátt ræðst reiður fjárfestir inn í upptökuver þáttarins og tekur Gate, Fenn og framleiðsluteymi þáttarins í gíslingu. Laugarásbíó 22.10 Smárabíó 17.45, 20.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Keanu 16 Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kett- ling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Captain America: Civil War 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Sambíóin Egilshöll 19.45, 22.40 Bad Neighbours 2: Sorority Rising 12 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00 Mothers Day Metacritic 17/100 IMDb 5,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 21.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar. Líf- ið leikur við fuglana þar til dag einn, þegar undarlegir grænir grísir flytja á eyjuna. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.30, 17.45 Borgarbíó Akureyri 17.45 The Jungle Book Munaðarlaus drengur er al- inn upp í skóginum. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.20 Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetrar- brautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmti- legra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Morgunblaðið bbmnn Smárabíó 15.30 Flóðbylgjan 12 Jarðfræðingurinn Kristian varar við stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Háskólabíó 17.30 Maður sem heitir Ove IMDb 7,6/10 Háskólabíó 18.00 Arabian Nights: Vol. 1: The Restless one 12 Samtímaatburðir eru flétt- aðir inní formið sem sagna- þulurinn Scheherazade not- aði á gullöld arabísks kveðskapar. Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 bíó Paradís 17.15 The Witch 16 Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 18.00 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 The Other Side 16 Heimildarmynd um olnboga- börn Ameríku. Bíó Paradís 20.00 Glænýja testamentið Metacritic 80/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 22.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.