Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 19.06.2003, Blaðsíða 14
Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali Sölumenn: Pröstur Ástþórsson og Þórunn Einarsdóttir Hafnargata 27 • 230 Keflavík • Simar421 1420 og 421 4288 Fax421 5393 • Netfang: asberg@asberg.is Bergvegur 16, Keflavík. Gott 112m2 einbýli með 4 svefnh. og 36m2 bílskúr auk 72m2 útihúsi fyrir léttan iðnað. Nýtt þak, rafmagn og heitur pottur. 13.400.000,- Gerðavegur 14, Garði. Rúmgott 173m2 einbýli á 2 hæðum með 4 svefnh. og 48m2 bílskúr. Hagstæð lán áhvílandi. 14.800.000,- Fífumói 24, Njarðvík. Mjög gott 110m2 parhús með 30m2 bílskúr, góðar innr, parket á gólfum, 3 svefnh. 16.000.000.- Gónhóll 1, Njarðvík. Mjög stórt og gott 237m2 ein- býli á 2 hæðum með 4 svefnh. og bílskúr. Mikið endurnýjað. Uppi. um verð á skrifstofu. Fífumói 3c, Njarðvík. Mjög góð 79m2 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Vinsælar eignir. 7.800.000,- Kirkjuvegur 1, Keflavík. Mjög góð 3ja herb. 76m2 íbúð á 1. hæð i íjölbýli fyrir eldri borgara. Stór sameign. Laus strax. Tilboð. Hciöarholt 30, Keflavík. Góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Eign í góðu ástandi. Hagstæð lán áhvíl- andi. 6.500.000,- Brekkubraut 15, Keflavík. Góð 3ja herb. neðri hæð í tvíbýli með 2 svefnh. og 37m2 bílskúr. Vinsæll staður. 8.900.000,- Faxabraut 2, Keflavík. Ný standsett glæsileg 96m2 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Allt nýtt, laus strax. 9.600.000.- Brekkustígur 15, Njarðvík. Mjög góð 124m2 efri hæð í tvíbýli með 3 svefnh. og 26m2 bílskúr. Eign á góðum stað. 12.800.000,- 24 kynferðisafbrotamál til barna- verndarnefndar á síðasta ári s rið 2002 voru skráð 202 barnaverndarmál hjá barnaverndarnefnd Reykjanesbæjar og þar af voru 24 mál sem flokkast undir kyn- ferðisafbrotamál, en þetta kemur fram í ársskýrslu Fjöl- skyldu- og félagsþjónustunnar í Reykjanesbæ. 33 mál sem bárust barnaverndarnefnd eru flokkuð sem unglingamál, 54 vegna vanrækslu eða vangetu foreldra, 31 mál vegna vímu- efnaneyslu foreldra, 21 mál þar sem óskað var eftir ráðgjöf og 17 mál vegna seinfærra for- eldra. Nefndinni bárust 17 mál vegna atferlistruflaðra barna og 4 mál tengdust ofbeldi. í skýrslunni segir að eftir mark- visst kynningarstarf Fjöl- skyldu- og félagsþjónustunnar á þjónustu stofnunarinnar hafl foreldrar leitað i auknum mæli eftir þjónustu. f skýrslunni seg- ir ennfremur. „Áffam var unnið ötullega að forvamarmálum hjá stofhuninni sem skilar sér vel í vinnslu bamaverndarmála. Má þar t.d. nefha námskeið á vegum For- eldrahússins/Vímulausrar æsku en FFR hóf árið 2002 að bjóða öllum foreldrum grunnskóla- barna í Reykjanesbæ námskeið. Lögð hefiir verið áhersla á fjölg- un úrræða í hamavemdarmálum og má þar nefna sálffæðiaðstoð, tilsjón, stuðningsfjölskyldur og sveitadvalir. Vakin er athygli á því að tilsjónarmaður er starfandi í 100% stöðugildi sem veitir stuðning í bamavemdarmálum.” Á árinu 2001 var fjöldi mála hjá barnavemdameíhd Reykjanes- bæjar 181 talsins og á árinu 2000 voru málin alls 191. Fjárhagsaðstoð til einstaklinga jókst á milli ára Útgjöld til fjárhagsaðstoðar til einstaklinga hækkuðu um 21% á milli áranna 2001 og 2002 og námu alls tæpum 30 milljónum króna. Árið 2002 fengu 299 ein- staklingar íjárhagsaðstoð og kemur ffam í ársskýrslunni að 54% þeirra vora ekki einir í heimili. Þegar sá hópur sem fékk aðstoð árið 2002 er skoðaður nánar kemur í ljós að fjölmennasti hóp- urinn sem fékk ffamfærslu árið 2002 voru einhleypir karlmenn eða í 23% tilfella. Þá kemur í ljós að menntunarstaða þeirra ein- staklinga sem sækja um ffam- færslu er mjög slök en af þeim 299 einstaklingum sem sóttu um aðstoð voru einungis 6% með ffamhaldsmenntun eftir grunn- skóla. Þegar aldursdreifing hóps- ins er skoðuð kemur í ljós að fólk á aldrinum 16-24 ára er fjöl- mennasti hópurinn er fékk ffam- færslu á árinu. Atvinnuástand í Reykjanesbæ var ekki gott árið 2002. Af þeim sökum var erfitt var fyrir umræddan aldurshóp að fá vinnu þar sem atvinnuleysi fór vaxandi og menntunarstaða hópsins í heild var mjög slök. Útgjöld til Fjölskyldu- og félags- þjónustunnar námu í heild rúm- um 245 milljónum króna á árinu 2002 eða rúmum 22 þúsund krónur á hvem íbúa Reykjanes- bæjar. stuttar FRÉTTIR Bókin Saga Hafna komin út -glæsilegbókpiýdd fjölda litmynda Mánudaginn 16. júní var útgáfu bókar- innar Saga Hafna fagnað í sóknarheimilinu við Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Fjöldi manns var við athöfnina, en Árni Sig- fússon bæjarstjóri setti at- höfnina. Jón Borgarsson formaður rithefndar flutti ávarp og gerði grein fyrir störfum ritnefndarinnar, en vinnsla bókarinnar hófst seinnipart árs 1998. í bók- inni er saga Hafnahrepps rakin frá landnámi og tii okkar daga, en Jón Þ. Þór skrifaði bókina. Bókin er 270 blaðsíður að lengd og er í henni að finna fjöida Ijós- mynda. Ritnefhd bókarinnar skipuðu: Jón Borgarsson, Amdís Ant- onsdóttir, Þóroddur Vil- hjálmsson, Borgar Jónsson, Ingvi Brynjar Jakobsson, Ingvi Brynjar Jakobsson, Bergþóra Káradóttir, Atli Ey- þórsson og Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir. Daglega á Netinu! www.vf.is Til Sölu Rekstur Glóðarinnar er til sölu. Góð velta, góðir tímar frammundan. Gott tækifæri fyrir réttan aðila. Áhugasamir hafið samband í síma 421 8787 Haukur Hermannsson Jóhann Bergmann Guðmundsson (Frændi), Melstað, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá Njarðvíkurkirkju, Innri-Njarðvík, föstudaginn 20. júní kl. 14. Þórunn Magnúsdóttir, Þórhanna og Hrefna Guðmundsdætur. 14 VfKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.