Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.2003, Síða 8

Víkurfréttir - 26.06.2003, Síða 8
VERKFRÆÐISTOFA SUÐURNESJA ÚTBOÐ Fyrir hönd Sóknarnefndar Keflavíkurkirkju, óskar Verkfræðistofa Suðurnesja eftir tilboðum í verkið "Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju - Útboð VI, lóðarfrágangur”. Þann l.oktober 2003 skal verkinu að fullu lokið. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeginum 30. júní 2003 á skrifstofu Verkfræðistofu Suðurnesja, Víkurbraut 13, Reykjanesbæ gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 9. júií 2003, kl. 11:00. 15% afsláttur af nýjum Adidas vörum, allt að 40% afsláttur af eldri vörum. Sumartilboðið gildir til 14. júlí. RAFVERKSTÆÐI SIGURÐAR INGVARSSONAR) I HEIÐARTÚMl 2 • GARÐI • SfMI 422 71031 Lögreglan á Keflavíkurflugvelli hreiðrar um sig í gámum! Adögunum fékk Lögregl- an á Keflavíkurflugvelli afhenta sérstakar gáma- einingar sem notaðar eru sem skrifstofur. Gámarnir eru 12 talsins og er rými þeirra um 170 fermetrar, en þeir eru á tveimur hæðum. Það er fyrir- tækið Hafnarbakki sem leigir gámana, en þeir munu hýsa að- stöðu Lögreglunnar á Kefla- víkurflugvelli næstu tvö árin. Það var Tinna Viðisdóttir stað- gengill Sýslumannsins á Kefla- víkurflugvelli sem tók við lyklunum af Hilmari Hilmars- syni frá fyrirtækinu Hafnar- bakka, en við hlið þeirra er Óskar Þórmundsson yfirlög- regluþjónn. SAGA HAFNA Út er komin Saga Hafna eftir Jón Þ. Þór. Þar er rakin saga byggðar og mannlífs í Höfnum á Suðurnesjum í ellefu hundruð ár. Bókin er seld í Bókabúð Keflavíkur/Pennanum á sérstöku kynningarverði til 4. júlí á kr. 3.500,- Höfundur mun árita bókina í Bókabúð Keflavíkur föstudaginn 27. júní nk. milli kl. 13.00-15.00. Reykjanesbær reykjanesbaer. is sumarstúlka qmen 2003 Erum ennþá aö skrá bátttakendur í keppnina um sumarstúlku qmen 2003. Ábendingar berist til Víkurfrétta, Grundaruegi 23, 260 Njarðvík. Látið fylflja, nafn, aldur og símanúmer. Mjög gott ef Ijósmynd fylgir. Byrjum að kynna þátttakendur í júlí og síöan veröur sumarstúlka qmen 2003 kosin á Netinu í haust. 8 VÍKURFRÉTTIRÁNETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DACLEGA!

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.