Víkurfréttir - 26.06.2003, Síða 17
AFS á íslandi eru nú að leita að íslenskum fósturfjölskyldum í
5-10 mánuði fyrir 41 erlenda skiptinema á aldrinum 15-18 ára
sem væntanlegir eru hingað um miðjan ágúst n.k.
Ungmennin koma frá 14 löndum í fimm heimsálfum: Argent-
ínu (1), Austurríki (5), Bandaríkjunum (5), Belgíu (5), Brasilíu
(1), Ekvador (2), Finnlandi (1), Italíu (7), Kína (2), Noregi (1),
Spáni (1), Sviss (2),Taíiandi (4) og Þýskalandi (5).
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu samtakanna www.afs.is
Staðreyndir um AFS
AFS eru alþjóðleg sjálfboðaliða- og íræðslusamtök sem hafa það að
markmiði að efla ffæðslu og samskipti á milli þjóða heims. Til að
ná settum markmiðum standa samtökin íyrir nemendaskiptum á milli
landa. Aðildarlönd AFS eru nú 54. Árlega fara um 10.000 manns um
heim allan til dvalar á vegum samtakanna í lengri eða skemmri tíma.
Samtökin eru óháð stjómmálaflokkum, trúfélögum, hagsmunasam-
tökum og eru ekki rekin í hagnaðarskyni. Þúsundir sjálfboðaliða
um allan heim skapa gmndvöll AFS enda em samtökin upphaflega
stofhuð af sjálfboðaliðum.
AFS á íslandi var stofnað árið 1957, en þá fóm fyrstu skiptinemamir
frá íslandi til Bandarikjanna. Síðan þá hafa um 2.600 ungmenni farið
til dvalar erlendis á vegum félagsins og um 900 erlend ungmenni
komið hingað til lands. Ætla má að fjöldi foreldra, fósturforeldra og
systkina sem tengjast þessum nemum í gegnum tíðina sé á bilinu 15-
20 þúsund. Á hveiju ári fara 110-120 íslensk ungmenni til dvalarer-
lendis á vegum AFS oghingaðkoma 35-40 erlendir nemar í árs-
dvöl. Þau em á aldrinum 15-18 ára og búa hjá fjölskyldum og ganga í
framhaldskóla. Samtökin heita á íslensku Alþjóðleg fræðsla og sam-
skipti.
Menntun á uegum AFS
Öll ungmenni sem halda erlendis með AFS ganga í skóla og hljóta
sambærilega menntun og jafhaldrar þeirra í viðkomandi landi. Hin
óformlega menntun, þegar einstaklingur og fjölskylda komast í
nána snertingu við annan menningarheim er þó ekki síður mikilvæg.
Lærdómur í gegnum slíka reynslu stuðlar að:
-auknum þroska og breytingu á persónulegum gildum
-aukinni fæmi í að eiga samskipti við fólk sem er af öðm bergi brotið
-aukinni þekkingu og skilningi á eigin menningu og ólíkum menning-
arheimum
Námskeið verður haldið
fyrir krakka 13 ára og yngri ('90)
Námskeiðið hefst 30. júní og stenduryfir í tvær vikur.
Mánudaga - föstudaga frá kl. 9.30 - 12.30
Kennsluefni: Gripið, staðan, sveiflan,
stutt högg, lengri högg, pútt og fl.
umgengni á golfvelli, golfreglur, keppnisgolf og fl.
í lokin verður golfkeppni og veisla.
Kennarar eru: Jamie Darling,
Guðmundur Rúnar Hallgrímsson,
Kjartan Kárason og Örn Ævar Hjartarson
Hámarks fjöldi á hvort námskeið eru 24 krakkar.
Verð kr. 8.000,-
Getum enn tekið
við nokkrum
umsóknum!
Yfirfullt var á fyrra
námskeiðinu.
Skráning og allar nánari upplýsingar
ísíma 421 4100 eða 421 4103.
Hönnum merki, reikninga og bréfsefni.
Einnig matseðla, kynningarbæklinga og markpóst.
Hafðu samband ogfáðu frekari upplýsingar.
Ví ku rf rétt i r e hf. - Sí m i n n e r 4210000
UMI
FN 2003
Annað námskeið hefst mánudaginn 30. júní
og stendur yffir til föstudagsins 11. júlí.
Lögð uerður áhersla á fjölbreytni og skemmtun, með mikilli útiuist
og hreyfingu með börnunum. Námskeiðin eru ætluð börnum fæddum
1992 til 1997 og fara fram milli kl. 13 og 16 alla dagana.
Verð kr. 3.000,- (Systkinaafsláttur er kr. 500,-1
Aðalleiðbeinandi er Eyþór Guðnason, íþróttakennaranemi.
Innritun fer fram í Vallarhúsinu uið Vallarbraut
föstudaginn 27. júní frá kl. 13-15.
Upplýsingar í síma 421 1160.
VlKURFRÉTTIR I 26.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN26.JÚNI 2003 I 17