Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.06.2003, Síða 21

Víkurfréttir - 26.06.2003, Síða 21
í Jónsmessu- göngu frá Grindavík á fjallið Þorbjörn um síðustu helgi. Eftir ijallgönguna var síðan öllum boðið í Bláa lónið til að láta þreytuna líða úr líkamanum. Meðfylgjandi myndir voru teknar við upphaf göngunnar. Ippboð Sýslumaðurinn í Keflavik Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eflirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfiim, sem hér segir Austurvegur 10, Grindavík, þingl. eig. Hafdís Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Grindavíkur- kaupstaður og íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 11:30. Holtsgata 26, Njarðvík, þingl. eig. Helgi Jónas Helgason, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Suðumesja, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 10:15. Mýrargata 12, Vogar, þingl. eig. Eiður Þórarinsson, gerðarbeiðend- ur Islandsbanki hf, útibú 528 og Sýslumaðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 11:00. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eig. Gunnar Þór Isleifsson, gerðarbeiðendur Fróði hf og Reykjanesbær, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 10:30. Selsvellir 5, Grindavík, þingl. eig. Elías Þórarinn Jóhannsson og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf, útibú 542, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 11:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 24. júní 2003. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33,230 Keflavík, s: 420 2400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Gullfaxi GK-14 skipaskrámr. 297, þingl. eig. Jaxlavík ehf, gerðar- beiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Keflavík, 24. júní 2003. Jón Eysteinsson UPPBOÐ Uppboð verður haldið að Vitabraut 1, Höfnum, Reykjanesbæ miðvikudaginn 2. júlí 2003 kl. 14.00, þar verður eftirtalið selt sem er tilheyrandi saltverksmiðju í eigu Islenskra sjávarsalta ehf. Kaldsjávarhola nr. 5 og öll réttindi henni tengd, öll hugverkaréttindi sem tengjast saltverksmiðjunni, allar vömbirgðir sbr. birgðastöðu 30. mars sl., fylgifé í skrifstofuhúsi/ mötuneyti, rannsóknarstofa og fyl- gihlutir hennar, verkfæri á viðhaldsverkstæði, 2. sniglar í verksmiðjuhúsi, plotuhitari og hitakútur, hjólatjakkur, raftalína, ýmislegt á varahlutalager, 2 stk. settankar, hliðarlyftari af gerðinni Steibock. Sýslumaðurinn í Keflavík, 24. júní 2003, Jón Eysteinsson. Elsku Bárður Sindri. Til hamingju með 3 ára afmælið í dag, 26. júní. Mamma, pabbi, Aníta Ósk, Næla og Gosi. Elsku Alexandra til hamingju með 7 ára afmælið þann 21. júní. Þín amma. lilrkja Keflavíkurkirkja Sunnud. 29. júní. 2. sunnud. eftir þrenningarhátíð. Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Prestur: sr. Olafiir Oddur Jónsson. Ræðan fer fram á ensku fyrir útlendinga sem sækja kirkju. The sermon will be in English for foreigners who attend the service. The sermon topic: Moming Stroll of Reconciliation. Kór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Hrafnhildur Atladóttir. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Sunnud. 29. júní. Guðsþjónusta kl. 20. Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjóm Amgerðar Maríu Amadóttur organista. Baldur Rafn Sigurðsson. Hvítasunnukirkjan, Hafnargötu 84 Þriðjudagar, bænaskóli kl. 19. Fimmtudagar, samkoma kl. 20. Föstudagar, unglingasamvera kl. 20. Ath. sunnudagssamkomur falla niður. og spartlþjónusta Karvel Gránz 694 7573 netfang spartl@spartlarinn.is veffang www.spartlarinn.is Alhliða húsamálun úti sem inni HÁRÞRÝSTIÞVOTTUR • SPRUNGU- 0G MÚRVIÐGERÐIR SÉRHÆFÐ MÁLUN Tilboðsgerð* Ráðgjöf • Vönduðvinna Málningar- ATVINNA Smiður eða vanur maður óskast, einnig óskast maður vanur vélaviðgerðum. Upplýsingar í síma 892 7512. G.D. trésmíðiehf Auglýsingasíminn er4210000 s GERÐAHREPPUR Ibúðir aldraðara í Garði. Skrifstofa Gerðahrepps mun taka á móti formlegum umsóknum og gera húseturéttarsamning við þá er þess óska frá og með mánudeginum 14. júlí 2003. Þeir sem orðnir eru 67 ára og eldri munu að öðru jöfnu ganga fyrir. Umsækjandi getur valið um þæríbúðirsem eru óúthlutað þegar hann gengur frá samningi. F.h. bygginganefnar íbúða aldrðara í Garði Sig. Jónsson, sveitarstjórí. Æskulýðsnefnd Gerðahrepps óskar eftir starfskrafti í 75% stöðu frá ogmeð 1. september 2003. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi: ■ Eiríhverja uppeldislega menntun eða reynslu afvirmu með börnum og unglingum. ■ Sé hugmyndaríkur og geti unnið sjálfstætt. ■ Hafi náð 25 ára aldri. Nánarí upplýsingar í síma 660 3730 og 691 1615. Skriflegar umsóknir berist á skrifstofu Gerðahrepps fyrir 25. júlí 2003 merktar „Æskulýðsnefnd “. Æskulýðsnefnd Gerðahrepps. VfKURFRÉTTIR I 26.TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 26.JÚNÍ 2003 121

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.