Morgunblaðið - 30.06.2016, Page 15

Morgunblaðið - 30.06.2016, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 2016 15FÓLK Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Norræna húsið og Kjarninn stóðu fyrir opnum fundi í vik- unni um skattaundanskot og aðgerðir gegn þeim í Norræna húsinu. Frum- mælandi var Torsten Fensby, sérfræð- ingur á sviði skattamála, sem leitt hef- ur sameiginlegt verkefni ríkisstjórna á Norðurlöndum við gerð upplýsinga- skiptasamninga á sviði skattamála. Skeggræddu skattaundanskot Bryndís Kristjánsdóttir, skattrann- sóknarstjóri, Brynjar Níelsson, alþingismaður og Indriði Þorláks- son, fyrrverandi ríkisskattstjóri. Nokkuð margt var um manninn og fylgdist fólk með af athygli. Þórólfur Matthíasson, prófessor við hag- fræðideild Háskóla Íslands var meðal gesta. Torsten Fensby var frummæl- andi á fundinum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Snorri Magnússon, formaður Lands- sambands lögreglumanna. FUNDUR Nýlega var haldin kynning á starf- semi netverslana hér á landi. Fór hún fram í Gamla bíói og var fjölsótt. Greinilegt er að netverslun í land- inu stendur í blóma og kynntu fjölmargir aðilar þar starfsemi sína. Blómleg starfsemi íslenskra netverslana Morgunblaðið/Þórður Hið virðulega hús Gamla bíós hæfði kynningu á starfsemi netverslana vel. Margir lögðu leið sína í Gamla bíó og kynnt- ust fjölbreyttri starfsemi netverslana. NETVERSLANIR www.fr.is FRÍTT VERÐMAT ENGAR SKULDBINDINGAR HRINGDU NÚNA 820 8081 sylvia@fr.is Sylvía G. Walthersdóttir Löggiltur fasteignasali Salvör Davíðsdóttir Nemi til lögg.fasteignasala Brynjólfur Þorkellsson Sölufulltrúi Sjöfn Ólafsdóttir Skrifstofa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.