Barnablaðið - 14.08.2016, Qupperneq 8
Teiknaðu og litaðu
MÉR FANNST
ÉG HEYRA
EITTHVAÐ!
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF
VOFF VOFF
VOFF VOFF VOFF VOFF?
HVERS KONAR
SPURNING ER ÞAÐ?
Smáfólk
MEÐ
„GAMLA GÓÐA
KALLA BJARNA”
VEISTU HVAÐ?
ÞÚ SENDIR MÉR
EKKI VALENTÍNUSAR-
KORT Í ÁR
ÉG ER
MEÐVITAÐUR
UM ÞAÐ
MÆTTI ÉG SPYRJA AF
HVERJU ÞÚ SENDIR MÉR EKKI
VALENTÍNUSARKORT Í ÁR?
ÉG VILDI EKKI SENDA
VILLANDI SKILABOÐ
HVAÐ ÁTTU VIÐ?
HEFÐI ÉG SENT ÞÉR KORT,
VÆRI ÉG AÐ GEFA Í SKYN
AÐ ÉG ÞYLDI ÞIG
ÞAÐ HLÝTUR EINHVERS STAÐAR AÐ VERA
TÓNLISTARSKÓLI SEM K NNIR HLJÓMFRÆÐI,
KONTRAPUNKT OG KALDHÆÐNI
HVAÐ?
LALLI!
HVAÐ ER TÍTT?
LOKAÐU AUGUNUM
OG RÉTTU FRAM
HENDURNAR.
ÉG VEIT HVAÐ
ÞÚ ERT AÐ HUGSA!
ÉG ÞEKKI HANA. HÚN
VILL AÐ ÉG BIÐJIST
AFSÖKUNAR. SV SETUR
HÚN ORM Í LÓFANN Á
MÉR ÞEGAR ÉG LOKA
AUGUNUM AFTUR.
ÉG ÞEKKI HANN. HANN
HELDUR AÐ ÉG VILJI AÐ
HANN BIÐJIST AFSÖKUNAR
SVO ÉG GETI SETT
ORM EÐA EITTHVAÐ Í
LÓFANN Á HONUM.
ÞÚ TREYSTIR MÉR EKKI, ER ÞAÐ NOKKUÐ?
ÞAÐ ER EINS OG ÞÚ HALDIR AÐ ÉG ÆTLI
AÐ SETJA ORM EÐA EITTHVAÐ Í
LÓFANN Á ÞÉR.
ALLT Í LAGI. ÉG ÆTLA ÞÁ EKKI AÐ GEFA ÞÉR
ÞAÐ SEM ÉG ÆTLAÐI AÐ GEFA ÞÉR.
ÞETTA ER FÁRÁNLEGT.
HÉRNA, TAKTU ÞÁ. ÞÁ!?!
Smáfólk
MEÐ
„GAMLA GÓÐA
KALLA BJARNA”
BARNABLAÐIÐ8
Ert þú að leita að pennavini?
Langar þig að deila uppskrift?
Kanntu skemmtilega brandara
og gátur? Ert þú að gera
áhugaverða hluti?
Þekkir þú kannski íslenska
krakka í útlöndum?
Hafðu endilega samband
með því að senda okkur tölvupóst
á barnabladid@mbl.is eða bréf á:
Morgunblaðið – Barnablaðið
Hádegismóum 2, 110 Reykjavík
Við viljum
heyra frá þér
Notaðu kassamyndina
vinstra megin sem fyrir-
mynd og teiknaðu eins
mynd hægra megin, kassa
fyrir kassa. Að lokum getur
þú litað myndina eins og
sýnt er hér að neðan.
Lausnir
Krakka-
Sudoku
bls. 6 – lausn:
4 2
3
3
1
1
1
1
2
3
4 2
4
2 4
3
Hvaða brot
passar í gatið
bls. 6 – lausn: