Fréttablaðið - 11.11.2016, Side 36
Vatnsdrykkja að kvöldi verður til
þess að við neyðumst til að fara
fram úr og á klósettið snemma á
morgnana. Kveikja ætti ljósið inni á
baði og harðneita sér um að skríða
aftur upp í. Ekki má þó drekka svo
mikið vatn að við vöknum um miðja
nótt. Það gæti tekið nokkur skipti að
finn út rétta vatnsmagnið.
Morgunergelsi mætti rekja til
þess að við erum svöng þar sem
margir klukkutímar hafa liðið frá
kvöldmat. Létt nasl á kvöldin gæti
hjálpað. Velja þarf auðmelta fæðu
eins og kotasælu, jógúrt eða hnetur
þar sem þungmelt fæða gæti haldið
fyrir okkur vöku.
Margir hreinlega hata frekjulegt
gargið í vekjaraklukkunni og nei
kvæðar hugsanir eru ekki það sem
þarf eldsnemma morguns. Reyna
mætti að stilla vekjarann á uppá
haldstónlistina svo við vöknum í
betra skapi.
Hafið vekjaraklukkuna langt frá
rúminu svo að þið neyðist til að fara
fram úr til að slökkva. En þá er líka
harðbannað að skríða aftur upp í.
Innbyrðið koffein hið fyrsta eftir
að undan sænginni er komið, kaffi
eða svart te.
Líkamsrækt að morgni fær end
orfínið af stað og líkaminn fyllist
orku. Drífið ykkur því í ræktina eða
út að hlaupa eða gerið léttar leik
fimiæfingar á náttfötunum á svefn
herbergisgólfinu.
Fáið ykkur eitthvað smávegis að
borða um leið og þið komist á lappir
og helst staðgóðan morgunverð.
Mælið ykkur mót við einhvern
snemma. Það eykur líkurnar á að
við komumst fram úr ef einhver á
von á okkur.
Komið upp rútínu bæði kvölds
og morgna. Farið að sofa á svipuð
um tíma öll kvöld og á fætur á sama
tíma. Þannig venjum við líkamann á
að sofna á réttum tíma og líkurnar
aukast á því að okkur verði eðlilegt
að vakna á sama tíma alla morgna.
Ráð til að komast
fram úr rúminu
Flestir kannast við að festast í viðj
um vanans enda oft átak að gera
breytingar og ögra sjálfum sér. Það
getur hins vegar oft leitt til góðs og
um að gera að prófa. Hér eru tíu
litlar áskoranir sem brjóta upp dag
legt líf og gætu mögulega breytt
því.
1. Slepptu því að fara á netið eða
skoða samfélagsmiðla í heilan dag.
2. Farðu í 15 mínútna hugleiðslu.
3. Slepptu því að kvarta í heilan
dag.
4. Æfðu þig í að sýna þakklæti.
5. Taktu fyrsta skrefið í átt að því
að læra eitthvað nýtt. Skráðu þig á
námskeið til dæmis.
6. Ekki kaupa neitt í sólarhring.
7. Slökktu á sjónvarpinu og lestu
bók.
8. Gerðu lista yfir þá fimm hluti
sem þú metur mest í lífinu.
9. Settu þér markmið fyrir árið.
10. Slepptu tökum af óraunhæfum
markmiðum.
Tíu litlar áskoranir
ÞARF AÐ ENDURNÝJA
LETRIÐ Á STEININUM?
GRANÍTHÖLLIN TEKUR AÐ SÉR AÐ
HREINSA OG ENDURMÁLA LETUR Á
LEGSTEINUM. EINNIG TÖKUM VIÐ AÐ
OKKUR AÐ RÉTTA AF LEGSTEINA SEM
ERU FARNIR AÐ HALLA.
FYRIR
EFTIR
MIKIÐ ÚRVAL FALLEGRA
LEGSTEINA Á MJÖG GÓÐU VERÐI
GÆLUDÝRASTEINAR
BÆJARHRAUNI 26,
HAFNARFIRÐI
SÍMI 555 3888
GRANITHOLLIN.IS
ÖLL OKKAR VERÐ MIÐAST VIÐ
FULLBÚINN STEIN MEÐ UPPSETNINGU
AKSTURSGJALD BÆTIST VIÐ UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
FYLGIHLUTIR FYLGJA EKKI MEÐ
NR. 118 PARADISO
VERÐ KR. 372.750
NR. 2042
VERÐ KR. 245.750
NR. 2046
VERÐ KR. 318.750
NR. 2021
VERÐ KR. 361.750
NR. 116-5
VERÐ KR. 275.850
NR. GS-1002
VERÐ KR. 655.850
NR. 113 PARADISO
VERÐ KR. 352.750
M
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r o
g
up
ps
el
da
r v
ör
ur
.
NR. 104 SHANXI BLACK
VERÐ KR. 392.750
NR. 2006 AURORA
VERÐ KR. 312.750
VERÐ KR. 79.900,-
INNIFALIN ÁLETRUN.
STÆRÐ
H. 27 CM.
BR. 30 CM.
Hreyfing og hollar matarvenjur eru bestu leið
irnar til missa nokkur kíló og viðhalda heilsu
samlegri þyngd. Hins vegar eru til nokkrar
óvenjulegar leiðir sem geta aukið hitaeininga
brennslu líkamans og hér eru nokkrar þeirra.
1. Kuldi getur aukið efnaskipti líkamans. Þá er
þó ekki endilega verið að tala um frost og frera,
heldur getur það að lækka hitann heima við um
tvær gráður eða svo haft einhver áhrif.
2. Að drekka kalt vatn getur tímabundið aukið
efnaskipti líkamans, hafa nokkrar rannsóknir
sýnt fram á. Í einni rannsókninni var sýnt fram
á 40% aukningu í efnaskiptum sem orsakaðist
af því að líkaminn vann að því að hita sig eftir
kaldan drykk.
3. Tyggjó virðist bæði gefa fólki tilfinningu fyrir
seddu og veldur því að fólk er síður líklegt til að
fá sér millibita. Einnig eru vísbendingar um að
það að tyggja tyggjó auki efnaskipti líkamans.
4. Blóðgjöf bjargar mannslífum en eykur einnig
tímabundið brennslu á hitaeiningum.
5. Eirðarleysi er kannski ekki æskilegt en rann
sóknir hafa sýnt að þeir sem eru stöðugt að
hrissta fætur eða álíka brenna fleiri hitaeining
um en þeir sem sitja kyrrir.
6. Hláturinn lengir lífið og hann virðist sam
kvæmt ýmsum könnunum einnig góður til að
brenna hitaeiningum þó í litlu magni sé.
Heimild: authoritynutrition.com
Óvenjulegar leiðir til að brenna hitaeiningum
1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r10 F ó l k ∙ k y n n i n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l
1
1
-1
1
-2
0
1
6
0
4
:3
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
4
1
-A
5
A
4
1
B
4
1
-A
4
6
8
1
B
4
1
-A
3
2
C
1
B
4
1
-A
1
F
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
5
6
s
_
1
0
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K