Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2016, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 11.11.2016, Qupperneq 54
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is „Verandi er snyrtivörulína stofnuð út frá Vakandi, en það eru samtök sem berjast fyrir vitundarvakn­ ingu um sóun og þá helst matarsó­ un. Hugsjónin á bak við Verandi er að endurnýta hráefni sem myndi annars vera hent,“ segir Rakel Garðarsdóttir, spurð út í nýja snyrtivörulínu sem hún og Elva Björk Bark ar dótt ur, lög fræðing ur og ein af stofn endum Litlu gulu hæn unn ar, fyr ir tæki sem fram­ leiðir vel ferðar kjúk ling, eru að koma með á markaðinn. Um er að ræða lík ams­ skrúbb sem búinn er til úr kaffi, sem tilvalið er að endurnýja. Oftar en ekki er kaffi korgn um hent beint í ruslið þar sem hann end ar í land fyll ingu, sem er að öllu leyti mjög óum hverf i s vænt. „Fyrsta varan í snyrtivörulínunni Verandi er kaffi­ skrúbbur, þar sem við endurnýtum kaffi­ korg sem við fáum á kaffihúsum í Reykjavík, þurrkum hann og blönd­ um við olíur, þara og salt og er útkoman algjört dúndur,“ segir Rakel og bætir við að saltið sem þær fá  sé íslenskt og ekki hægt að nýta til matar þar sem magnesíum innihald þess er of hátt og því fullkomið í húðvörur. Rakel og Elva eru báðar mjög umhverfisvænar, og eru umhverfis mál þeim ofarlega í huga þegar kemur að þróun snyrtivaranna. „Það er afar mikilvægt fyrir okkur að allt það sem er í vörun­ um okkar geti skilað sér í gegnum niðurfallið aftur út í sjó án þess að skaða nokkuð, hvorki húð okkar né sjóinn. Mikið af vörum sem eru á markaði í dag er stútfullt af eiturefnum sem eru skaðleg heilsu okkar, húð og ekki síst umhverf­ inu eins og sjónum,“ segir Rakel og bendir á að marg ar nothæfar snyrti vör ur megi finna í eld hús­ inu á flest um heim il um og því alls ekki þörf fyr ir all ar þær kemísku vör ur sem eru á markaðnum í dag. En hvernig datt ykkur í hug að nota kaffikorg? Þetta byrjaði allt þegar við Rakel sátum á kaffihúsi og vorum að velta því fyrir okkur hversu mikið af kaffikorg er hent eftir að vera nýttur í einn kaffibolla. Kaffi sem er flutt yfir hálfan hnöttinn. Eitt leiddi af öðru og við byrjuð­ um að upphugsa leiðir til þess að nýta korginn. Við fórum fljótlega að gera tilraunir í eldhúsi Matís, þar sem við þróuðum vöruna og ekki leiða löngu þar til við fund­ um hina fullkomnu blöndu fyrir líkamsskrúbb sem endur­ nærði húðina og gerði hana silkimjúka og ljómandi,“ segir Elva Björk „Kaffið er líka enn stútfullt af næringar­ efnum sem dekra við húðina, en það þykir einstaklega gott til að vekja húðina og vinna á kvillum eins og appelsínuhúð,“ bætir Rakel við. Sem stendur eru fleiri vörur frá Verandi á leið á markað bæði hérlendis og erlendis svo sem hárvörur eins og sjampó og næring, hand­ sápur, andlitsmaski og fleira. „Við erum á fullu í þróun á nýjum vörum, og með okkur í teymi  er grafíski  hönnuður­ inn Egill Þórðarson.  Allar vör­ urnar verða byggðar á sama lög­ máli þar sem við notum hreint íslenskt hráefni. Það er nefnilega í höndum okkar einstaklinganna að hjálpast að, að huga betur að umhverfi okkar og jörðinni,“ segir Rakel. gudrunjona@frettabladid.is Vinna á appelsínuhúð með kaffikorgi Vinkonurnar Elva Björk Barkardóttir og Rakel Garðarsdóttir, eru konurnar á bak við Verandi, nýja snyrtivörulínu sem fram­ leiðir vör ur úr nátt úru leg um hrá efn um. Fyrsta vara þeirra er líkamsskrúbbur sem búinn er til úr kaffikorgi og olíum. Elva Björk Barkardóttir og Rakel Garðarsdóttir framleiða snyrtivörulínu úr náttúrulegum hráefnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 1 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F Ö S T U D A G U r34 L í F i ð ∙ F r É T T A b L A ð i ð NÁNAR Á WWW.SENA.IS/LADDI70 EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON BJARTMAR GUÐLAUGSSON SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR SIGRÍÐUR THORLACIUS LADDI 7 TUGUR AFMÆLISTÓNLEIKAR Í ELDBORG 21. JANÚAR Björgvin, Halli & Hjört Hows SÉRSTAKIR GESTIR Egils Appelsín kynn með sto lti MIÐASALA Á HARPA.IS 1 1 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :3 3 F B 0 5 6 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 4 1 -7 4 4 4 1 B 4 1 -7 3 0 8 1 B 4 1 -7 1 C C 1 B 4 1 -7 0 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.