Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2015, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2015, Blaðsíða 34
26 Menning Sjónvarp Vikublað 1.–3. desember 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 2. desember 16.45 Tímaflakkið (1:24) 17.10 Landinn (12:25) 17.40 Táknmálsfréttir (93) 17.49 KrakkaRÚV 17.50 Jóladagatal KrakkaRÚV 17.55 Disneystundin (43:52) 17.56 Finnbogi og Felix (1:13) 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Tímaflakkið (2:24) 18.50 Krakkafréttir (19) 18.54 Víkingalottó (14:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (67) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Búrfell 20.40 Kiljan (10:20) Ómissandi þáttur í bókmenntaumræðunni í landinu þar sem Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Stjórn upptöku: Jón Egill Bergþórsson. 21.30 Dagbók læknis (3:4) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (54) 22.20 Þegar hjörtun slá í takt (2:2) 23.15 Flóttafólkið (5:8) (The Refugees) Glæný bresk spennuþáttaröð. Maður ber að dyrum á afskekktu sveitaheimili og kveðst vera flótta- maður í leit að skjóli. Í ljós kemur að gríðarlegir fólksflutningar eiga sér stað víðsvegar um heiminn, fólk sem flýr úr framtíð og leitar skjóls í nútíð. Aðalhlutverk: Natalia Tena, David Leon og Dafne Keen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.10 Kastljós 00.45 Fréttir (54) 01.00 Dagskrárlok (51:200) Stöð 3 10:20 Premier League Review 11:15 Premier League 12:55 Enska 1. deildin 14:35 Football League Show 15:05 Premier League 16:45 Messan 18:00 League Cup 19:40 League Cup (Sout- hampton - Liverpool) Bein útsending 21:45 League Cup 23:25 Premier League 17:50 Clipped (9:10) 18:15 Sullivan & Son (9:10) 18:40 Top 20 Funniest (4:18) 19:30 Ground Floor (8:10) 19:55 Schitt's Creek (4:13) 20:20 Mayday: Disasters 21:10 Last Ship (7:13) Hörku- spennandi þættir um áhöfn herskips sem þarf að takast á við það erfiða verkefni að að- stoða við að hafa uppi á mótefni sem vinnur gegn alheimsfaraldri sem er við það að þurrka út allt líf á jörðinni. Þau eru því í kappi við tím- ann auk þess að berjast við ókunn öfl sem vinna á móti þeim. 21:55 The Last Man on Earth 22:20 Flash (7:23) 23:05 Gotham (9:22) 23:50 Arrow (7:23) 00:35 Ground Floor (8:10) 01:00 Schitt's Creek (4:13) 01:25 Mayday: Disasters 02:15 Last Ship (7:13) 03:00 The Last Man on Earth (10:13) 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Big Time Rush 08:05 The Middle (17:24) 08:30 Anger Management 08:50 Friends With Better Lives (9:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (78:175) 10:20 Spurningabomban 11:05 Sullivan & Son (7:10) 11:25 Jamie's Family Christmas 11:50 Grey's Anatomy (19:25) 12:35 Nágrannar 13:00 Nashville (13:22) 13:45 Nashville (14:22) 14:30 Big Time Rush 14:55 White Collar (8:13) 15:45 Project Greenlight 16:30 Bara grín (4:6) 16:55 Raising Hope (18:22) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:20 Víkingalottó 19:25 Mindy Project 19:50 Heimsókn (3:13) 20:20 Covert Affairs (7:16) 21:05 Catastrophe (1:6) Önn- ur þáttaröðin um þau amerísku Rob og hina írsku Sharon sem hófu kynni sín á skemmtistað í London og upp frá því réðust örlög þeirra. 21:35 Blindspot (10:24) Hörkuspennandi þættir um unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húð- flúri. Alríkislögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending á glæp sem þarf að leysa. 22:20 Bones 10 (7:22) 23:05 NCIS (3:24) 23:50 The Blacklist (8:22) 00:35 The Player (9:9) 01:20 Stalker (9:20) 02:05 Silver Linings Playbook 04:05 Batman Begins 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares 09:50 Secret Street Crew 10:40 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (10:22) 13:55 Dr. Phil 14:35 Black-ish (18:24) 15:00 Jane the Virgin (7:22) 15:45 America's Next Top Model (15:16) 16:25 Solsidan (5:10) 16:45 Life In Pieces (8:22) 17:05 Grandfathered (8:22) 17:30 The Grinder (8:22) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 The Millers (1:11) 20:15 Survivor (6:15) 21:00 Code Black (9:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Ang- eles, þar sem læknar, hjúkrunarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sek- únda getur skipt sköp- um í baráttu upp á líf og dauða. Aðalhlutverkin leika Marcia Gay Harden, Bonnie Somerville, Raza Jaffrey, Luis Guzman og Ben Hollingsworth. 21:45 Quantico (9:22) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Agent Carter (6:8) 00:35 Scandal (9:21) 01:20 How To Get Away With Murder (9:15) 02:05 Code Black (9:18) 02:50 Quantico (9:22) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 League Cup 11:45 Ítalski boltinn 13:25 Ítölsku mörkin 13:50 Spænski boltinn 15:30 UEFA Europa League 17:10 Evrópudeildarmörkin 18:00 League Cup 19:40 League Cup (Sout- hampton - Liverpool) Bein útsending 21:45 League Cup 23:25 Dominos deild kvenna 00:55 Dominos deildin Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 www.kemi.is - kemi@kemi.is • Almennur handhreinsir sem byggir á náttúru- legum efnum. • Virkar jafnt með vatni og án. • Engin jarðolíuefni eru notuð. • Inniheldur aloa vera, jojoba olíu og lanolin til að mýkja húðina. • Virkar vel á olíu, feiti, blek, jarðveg, epoxy og lím. • Inniheldur fín malaðan sand til að hreinsa betur. Gengur illa að þrífa smurolíuna af höndunum? Eru lófarnir þurrir og rispaðir? Svartur leikur og vinnur Svissneski stórmeist- arinn Yannick Pelletier (2566) hafði svart gegn heimsmeistaranum Magnus Carlsen (2850) í 5. umferð Evrópumóts lands- liða í skák sem fram fór í Laugardalshöll á dögunum. Magnus lék síðast 45. Hg8?? sem var hræðilegur afleikur. 45. …Re7! 46. Hxg7 Hxd3+ 47. Kc4 Hd7 og svartur vann skömmu síðar, enda manni yfir. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid R ÚV lauk nýlega sýningum á þriggja þátta spennuþætti, Ekklinum, The Widower, sem byggður er á sannri sögu. Söguþráðurinn var á þann hátt að erfitt var að ímynda sér að um raunverulega atburði væri að ræða. Maðurinn nokkur myrti eiginkonu sína, lagði drög að því að myrða eiginkonu númer tvö og var um það bil að leggja gildru fyrir þriðju konuna þegar upp um hann komst. Hann var siðblindingi af verstu tegund en það var þeim ekki ljóst og hann óf þeim um fing- ur sér á kaldrifjaðan hátt til að komast yfir fjármuni þeirra. Bretar kunna sannarlega að gera góða spennuþætti og maður sat límdur við skjáinn þau fimmtu- dagskvöld sem sýningar stóðu yfir. Leikur allra var gríðarlega góður, sérstaklega hjá aðalleik- aranum Reece Shearsmith sem sýndi manni inn í sjúkan huga morðingjans Malcolms, þannig að hrollur fór um mann. Leikarinn sýndi okkur útsmoginn mann sem sveifst einskis og bar enga virðingu fyrir öðrum manneskjum, leit einungis á þær eins og verkfæri sem hægt væri að nýta sér. Leikkonan Sheridan Smith lék Claire, eiginkonuna sem hann gaf ólyfjan og veslaðist smám saman upp. Það var átakanlegt að fylgjast með örvæntingu konu sem var að missa tök á tilveru sinni og var ráð- þrota því hún vissi ekki hvað væri að gerast. Í lok síðasta þáttar var sýnd ljósmynd af hinni raunveru- legu Claire og þar sáu áhorfendur fallega og lífsglaða konu. Unga konu sem gerði þau mistök að elska mann sem bjó yfir drápseðli sem varð drifkrafturinn í lífi hans. Nú bíður maður eftir því hvað RÚV býður upp á næsta fimmtu- dagskvöld. Víst er að erfitt verður að toppa Ekkilinn. n Hættulegur ekkill Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Bretar kunna sannarlega að gera góða spennuþætti og maður sat límdur við skjáinn þau fimmtu- dagskvöld sem sýningar stóðu yfir. Reece Shearsmith Í hlutverki ekkilsins óhuggulega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.