Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.12.1924, Blaðsíða 3
ALf»íöÉJBLÁBíÖ rlUt-i.-.U. t mmmmm m m mmmmmmmm Þökk fyrir gasnla árið! Bmmmmmmm Gleðilegt nýtt ár! smHssmmi til þjóðarinnar, alþýðn. t>á hefði verið hægt að grelða ailar ekuldir rikisins án þess að taka einn eyri með tollum eða skött- um af þurftarfé alþýðu, og al- þýða hefði þá haft úr melrn að spiia, þótt kaupgjald hefði ekki hækkað meira en orðið hefir, en auk þess hefði það getað hækkað meira, og þar fyrir utan hefði fengist í sameiglniegan sjóð nægt fé til fyrirtækja, sem þjóðina sár-vanhugar um, svo 8@m landsspítala, svo að eitt- hvað &é neínt, og margt, margt flsira. Góða árið, sam kom að ósk- um alþýðu og kveður í kyöld, hefir eigl að eins verið hjálpar- hella í líkamlegum nauðum, heidur er það líka íhugunaretnl o g áminning til alþýðu að hugsa oí? hirða um hag sinn, hag þjóðarinnar, og selja ekki framburðarrétt sipn til yfirrftð- anna í þjóðfélaginu iyrir einn baunaspón, þótt þolaníega sé útl látinn, — áminning um að íifli samtök sín til hagsbóta og yfirráða, svo að þjóðinni vegni vel og hún verði langlíf og vel- lif í landi sínu. Nætarlæknir er í nótt Ólafur Jónsson Yonarstræti 12, sími 959. Smásálarskapur. Það kemur éigi sj rldan fyrir, að blað dönsku hagsmunanna hér á landi skreyti dáika sina með því, að einhver velmetinn mentamaður hafi átt tal við »rit- stjórana< eða látið þá hafa greinarstúfa til birtingar. Ekkl eru þessir mentamenn svo upp- burðarmiklir, að þelr vilji láta nöfn sfn sjást í dálkum blaðsins. Er þeim það vorkunn. Þess m& geta, að fyrir klanfaskap komst eitt sinn upp, að einn »mentuð- nstu manna bæj«rlns« var í það sinn Sigurður Þórölfsson. Já; — sfnnm augum Iítur hver á silfrið. í dag blrtlst greinarkorn eftir einn mantamanninn. Er hún um Harðjaxl Odds Sigurgeirssonar, hjartnæmt þvogl lítildgldar smá- borgarsálar. »Ritstjórarnir« eða 8 Jón krukkur hnýta smáklausu aftan í um saurmokstur þann, sem þeir hafi orðlð fyrir frá Harðjaxli. Er gott tll þess að vlta, að þeim hafi farið svo fram drengjunum síðan í sumar, er þeir án þess að velgja t'óku klámlð ettir Pál Jónsson á ísa- firðl. — S&larkríllð, sem skrlfar um HarðjSxl, hefir sennliega orð- ið fyrir barðiou á Oddi gamla Statsanstalten for LlvsforslkFlng. Elna iffsábyrgðarféíagið, er danska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöld. Hár bonus. Trygglngar i islenzkum krónum. Umboðsmaður fyrlr ísland: 0. P. Blðndal. Stýrimannajlfg z. Reykjavík, Nýja bókin heitir „Glæsimenska11. Békahúðin er á Laagayegi 46. fyrir sböinmu, þvS að þótt Oddur háfi ekki notið sömu mentunar eg Jón krukkur eða Páil trá Þverá, vita allir bæjarmenn, að hann getur verið iíiskeyttur. — Lymskulega fer smásálin að, er hún vill láta foreldra banna börnum að selja Harðjaxl og taka fyrir atvinnu gamals hellsu- bilaðs sjómanns, sem á ekkert annaö hæji, ef sala blaðsins bregst, en sældina hans Knúts borgarstjóra. Hafi einhver verið snortinn Uiiiega í Harðjaxli, mun Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. 1200 námamenn og 450 járnbrautarmenn eru ár-. lega drepnir i landinu. U U T) Nálega 50,000 drengja yngri en 16 ára (þar .af 5000 undir 14 ára aldri) vinna i námum' Stóra-Bret- lands. « U 1) 20% af húsum vorum eru hættuleg heilsunni. U M V Auðvaldið rekur daglega 10 mefin til sjálfsmorða S landinu. « K n Nálega 100,000 börn deyja i landinu áöur en þau verða 5 ára. « U ' n Nálega helmingurinn af skólahörnum vorum þjáist éf heilsuleysi. U U V Yér eyðum 16 Vs % af tekjum vorum i hervarnir, en vér eyðum að eins 4% af tekjunum til fræðslu. « « n Barnafræðslan kostar oss árlega'12 sterlingspund á hvert barn á ári og unglingafræðslan 14 sterlings- pund á hvern ungling á ári. U U n Hver nemandi við herskólana i Sandhurst og Woolwich kostar oss árlega 370 sterlingspund, og hver nemandi við sjóhernaðarskólann I Dartmouth kostar oss árlega 462 pund sterlings.. « ft n Hin leynilega stjórnmálastarfsemi kostar oss 300,000 sterlingspund á hverju ári. « « n Vinnan er móðir auðæfanna. HHSaaBHHHHSSEiHHHH Til skemtilestups þurfa allir að kaupa »Tar*an og glmsteinai* ðpar-boraap. og .Skóaarsögui* af Taraanc með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.