Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 7

Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 7
7 RjóSur saellegur póstkassi á fjölhlaupnu horni troSinn kvörtunum, rukkunum kveSjum, áheitum söknuSi, þrám grimmd, heimsku sneplum, auglýsingum vanmætti, fullvi s s u ásökunum, bænum samáS, munúS, ástúS. Stundum belgist hann út örmagna reiSi, viSbjóSi á hatrinu, heimskunni vildi gjarnan sprínga 1 tætlur eSa grípa framfyrir hendurnar brjóta pennann, blýantinn. Slíkt sæmir ekki póstkassa. Stundum hringsnýst af af ofsagleSi 1 lotningu fyrir reisn mannsins ást, þrá baráttu vildi gjarnan vængja orSin sjá þau festa rætur í brjósti allra. Slíkt sæmir ekki póstkassa. \

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.