Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 10

Lystræninginn - 01.10.1975, Blaðsíða 10
OLAFUR GUNNARSSON * GATfl MEÍSTARA flLBERTS kötturinn étur alt skýtur klóm út úr körfunni og glímir við brauðið hleypur upp á öxl mína og festir klæmar í hári ilsu Pálsson við borðið hár fer enginn í hring Pálsson við gluggann hár fara allir í zigg-zagg undir borginni dynur metrá og vagn slær upp neista af teini Van gogh Manet og Matisse Pisarró Lauchtrect og Gaugin við kaupum flösku af hvítvíni og pramrni stynur á Signu arabar upp við húsvegg horfa á þig ganga framhjá 20 rue maitre alberte og stiginn með hvilftum í þrepum irln um gluggann berst skark í diskum skvaldur rósavín kúss kúss kötturinn iðar brjálaður dansar og glennir upp ginið steingólfið hrjúfa og hressandi sturtan negrar bjóða grímur og tekkfíla á götum you wanna this mask we give a good price you wanna this elephant we give a good price löggumar út úr lipp hestaskál seinna á Selekt og þá kemur farandsöngvarinn gítar í hendi og trumba á baki munnharpan vælir ó mama dónt gó og Pálsson kyrkir helvítis patróninn Siggi við borðið ýtir ölpunum fram á ennið Siggi við gluggann setur rolling stones á fóninn kötturinn sefur og leggur þófa yfir ljóðin á borðinu PARIS 1973

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.