Kvennalistinn í Kópavogi - 01.05.1990, Page 12

Kvennalistinn í Kópavogi - 01.05.1990, Page 12
Vinnustaðafundir Viö komum á vinnustaöi ef fólk óskar og kynnum stefnu- mál okkar. Kvennalistinn s: 42943 og 42944. Oryggisbók -Trompbók Tvær í öruggum vexti SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS Digranesvegi 10, sími 41900 Engihjalla 8, sími 41900 Kvennalistinn vill: — aö stofnuð verði hverfasamtök í bænum — að fjármálastefna bæjarins verði í anda hinnar hagsýnu húsmóður — að gerð verði áætlun um að grynnka á skuldum bæjarins — að gerð verði húsnæðiskönnun í Kópavogi, þar sem fram kemur hver þörf nýbygginga í náinni framtíð er — að stúlkum standi til boða að starfa í sérstökum stúlknahópum í félags- miðstöðvum og tómstundastarfi í skólum, sem hafi það að markmiði að auka vitund þeirra um stöðu sína — að ætíð sé til nægjanlegt hjúkrunar- rými fyrir aldraða Kópavogsbúa sem þess þurfa — að þjónusta við fatlaða verði veitt í heimabyggð — að komið verði upp skóladagheimil- um þar til þörf er fullnægt — að 4% útsvarstekna bæjarins verði varið til uppbyggingar dagvistar- stofnana — að komið verði á tengslum milli grunnskóla og framhaldsskóla — að miðbærinn verði elfdur — að sorp í heimahúsum verði flokkað — að minnkuð verði loftmengun frá ökutækjum — að leiðakerfi strætisvagna verði bætt — að Kópavogsbær hafi forgöngu um að störf húsmæðra séu að fullu met- in til launa er þær koma út á vinnu- markað — að bæjarfélagið leiti nýrra leiða í at- vinnusköpun og að konur verði þar hafðar með í ráðum X V

x

Kvennalistinn í Kópavogi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennalistinn í Kópavogi
https://timarit.is/publication/1229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.