Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.01.1926, Blaðsíða 6

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.01.1926, Blaðsíða 6
6 afgreiðendur Arni og Bjarni (samÞ.)a Kjólar: Mjúkt Creskent efni; verð búnings ca. kr. 50» (Búningsnefns falið að tala við saumakonu). Filthattur: Verð ca. 35 kr. (samt>. 8:2)o Hattur með slæðu (bíður samÞ. næsta fundar). Merki: úr silfri,verð kr. 8 ( samÞ., 7 : 3 5 ekki úrslitasamÞ. ) „ EINS og meðlimir Fjelags íslensk- ra hjúlcrunarkvenna sjalfsagt hafa kynt'sjer í skýrslu nefndarfundar "Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norður- löndum” j 10 - 3» ágúst s. 10 hafa hin norrænu hjúkrunarfjelög boðist til að veita einni hjúkrunarkonu frá Islandi kr. 300,oo (sænskar) styrk til Þess að geta tekið Þátt í hjúkr- unarmóti Því, hinu norræna, er haldið Vorður x Stokkhólmi næsta sumar. Er ætlast til að hjúkrunar- kona Þessi kynni sjer um leið bcrklahjúkrun. Hjúkrunarkonur Þær, er óska að koma til greina með styrlc Þcnna, eru vinsamlegast beðnar að sækja um hann til stjórnar F0I0Hr fyrir 1. mars n0k0 og mun stjórn- inni síðan falið á hondur tað skera úi úr, hvaða hjúkrunarkona fær veit- ingu fyrir upphæð Þessari, Vil ég í Þessu sambandi minnast hinna norrænu systra oklca.r með sjer- stöku Þakklæti fyrir hina miklu og fögru umhyggju, er Þær hafa sýnt okkur hér heima á íslandi, með Því að úthluta okkar fámenna félagi sömu upphæð og hinum félögunum sem telja Þúsundir meðlima. Enda stóð systir Bergljot Larsson, formaður norska fjelagsins upp, er rætt var um styrk Þenna til íslands og mælti: "Island með sínar fáu systur á. að standa í sömu röð í samvinnu okkar og við hinar, sem höfum náð lengra; með Því getum við hjálpaö Þeim áfram" Eg minnist Þessa sjerstaklcga af Því að ég fann Þá svo glögt, aó við vor- um í vinarhöndum og að einskis verð- ur látið ófreistað frá hálfu ná- grannasystranna til að hjálpa okkur í baráttu okkar hér heima. Sigríður Eiríkss. tmislegt, I tilefni af nefndarfundi Þeim, er Samvinna hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum hjelt í Helsingfors Þ0 10 - 3. águst s1 „ leyfi jeg mjer að tilkynna félagskonum, að jeg hef nú meðtekið'fundarskýrslu Þá, er samin hefir verið frá fundi Þessum og ritari "Nordisk Samar- bejde" hefir sent til birtingar í timariti okkar0 Fundarskýrsla.n cr á ensku, og Þar eð milcil vinna er fólgin í Því að Þýða hana, hefi jeg leyft mjer aö vjelrita kxKX jafn- mörg eintök og fjelagskonur eru og útbýtt henni svo til allra-meðlima fjel<agsins0 Verður skýrslan Þannig óháð timaritinu, Þareð mjer fanst rjettast að fjelagskonur fengju hið fyrsta skýrslu Þessa x hendur. Sigríður Eiríkss. Islenskar hjúkrunarkonur erlendis Stórtíðindi og góð tíðindi mega Það heita, að alÞjóðasamband R0Kr0 bauð Rauða krossi Islands að senda lærða hjúkrunarkonu á skóla sambandsins í Bedford College í London Þetta skólaár0 Ungfrú Kristin Thóroddsen er Þar Því nú0 Er mikils góðs af dvöl hennar að vænta Þar, svo ágæt- ur sem skóli Þessi er ogvel mönnum skipaður, Auk Þess er ungfrú Krist- ín mikilvirk og mikilhæf kona. AÐSTOÐARHJÚKRUNARKONA verður ráðin til Sjúkrahúss Isafjarðar frá 10 apríl næstk, Krafister fullkominnar hjúkrunarkvennamentunar, Kaup og kjör samkvæmt taxta Fjelags ísl0 hjúkrunarkvenna. Umsóknir sjeu komnar til und- irritaðs sjúkrahússlæknis fyrir febrúarmánaðar1ok„ Isafirði 17odesoi9250 Vilm0 Jónsson. í Frá 10 des. 1925 -l„des„i926 hefur ungfrú Kristjana Guðmundsdóttir verr ið ráðin sem yfirhjúkrunarkona til spítalans í Vestmannceyjum í stað ungfrú Solveigar Jensdóttur,er nú dvelur í Noregi. Næsta blað kemur mt í febr„- Form.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.