Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 2

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 2
-2- 25 ARA MENNHÍGAR-APMÆLI Frk. HARRIET K J$R YPIRHJÍIKRUNARKOirU A LAUGARNESI. Fjelag islenskra hjukrunarkvenna hjelt frko Harriet Kjær yfirhjúkrunarkonu á Laug- amesi dálitið samsæti 29= april s„ 10 á Hot- el ísland0 Pormaður fjelagsins, frú Sigriður Eiriksdóttir, bauð heiðursgestinn velkominn með mjög skörulegri ræðu, mintist hún að hið mikla æfistarf frk„ Kjær, alt sem hún hefði gjört bæði fyrir sjúklinga Laugamesspitala, Þar sem hún hefir verið Þeim sem góð hjúkr- unarkona, kennari og umhyggjusöm móðir„Einn- ig mintist formaður á, að Það hefði verið frk„ Kjær að Þakka, að Fjel„ ísl„ hjúkrmar- kvenna varð stofnað og að hún hafi verið fyrsti formaður Þess^ Þó hún vildi ekki kann- ast við Það„ Var svo frk„ Kjær gerð að heið- ursfjelaga P„í. H. og um leið afhentur stór bíómvöndur af rósum frá fjelagskonum, sem allar stóðu upp og vottuðu heiðursgestinum Þakklæti sitt. Þar næst talaði frý Bjarahjeðinsson, og mintist Þess að hafa Þekt frk„ Kjær allra lengst af okkur, Þar sem Það væru nú 38 ár síðan teer hefðu kynst hvor annari. Skýrði frúin siðan frá komu frk„ Kjær hingað til landsins, er ekki var sem allra glæsilegust, Þar sem alt var Þá miklu ófullkomnara en nú er,- og laiik hún siðan ræðu sinni með Þess- um orðum Cæsars: Hún kom, sá og sigraði. Frk„ Kjær Þakkaði með mörgum fögrum orðum og bað fjelagskonur nú ekki segja meira, Þvi Það Þyldi hún ekki. En á meðan kaffi var drukk- ið, flutti frk„ Þuriður Jónsdóttir,forstöðu- kona Hressingarhælisins i Kópavogi, frk. Kjær mjög fagurt og vel ort kvseði, sem birt er á öðrum sta.ð i Þessu blaði„ Að siðustu talaði midirrituð nokkur orð, og mintist frk. Kjær sem sinnar bestu móður, Þeirrar einustu móður sem hún hafi átt i lif- inu, og Þakkaði einnig frk„ Kjær fyrir hönd Þeirra hjúkrunamema, sem höfðu verið undir hennar stjórn, Þakkaði fyrir alla Þá miklu fræðslu og hjálp, sem hún hafi gefið Þeim„ Smgnir voru nokkrir söngvar bæði á is- lensku og dönslcu. Fjelagskonur gengu heim kl„ H^, vel ánægðar. H„ E. AÐFERÐIR HEILSUVARÐVEITSLUSTARFSEIvHKUAR. Lausleg^Þýðing eftir Sigriði Eiríks- dóttur,úr "Liga der Rotkreussgesell- schaften','Kommission der Pflegewesen. Niðurl. Sama má segja um uppeldisstarfsemi nútim- ans„ Á Þessu starfssviði kemur nútiðarhjúkr- unarkonan fram og fetar hún i fótspcr kennar- ans, sem lætur ljós sitb skina i híbýlum fá- tæklinganna, og Þar seir. Þörfin er mest. Als- staðar er tilgangurinn sá sami: Að grundvalla heilbrigði, gleði og nægjusemi. Þar sem heil- brigðin ríkir, ætti hjartagæska einnig að hafa aðsetur sitt. Fræðsluhjúkránarkonan fær- ir frið til húsa og veitir nýjum straumum inn á heimilin. Nú snúeun vjer oss að hinni mismunandi al- Þýðufræðslu. Aðalskilyrðin eru: Viðtal lælcnis eða hjúlcrunarkonu við að- standendur Þess sjúka. Kennarirn notar einnig Þessa aðferð, Þegar nemandinn er veikur, eða Þegar hann eftir sjúkleika kernur aftur í skól- ann. Æfinlega ber að taka tillit til aðstöðu fjölskyldunnar, með vingjamlegri en ákveð- inni framkomu. Samkomulag er nauðsynlegt. Svo litið ber á, má gefa sjúklingnum smábók,mynd, leikfang eða brúðuv. alt eftir ástæðum. paó glæðir trúnaðartr-austið og i Þvi getur óbein- linis legið uppeldi. 2» Opinberir fyrirlestrar verða að vera skemtilegir og fræðandi. Æfinlega ætti að fylgja fyrirlestrum myndir, skuggamyndir, kvikmyndir eða Þ„ u„ 1„ Ræóumaður verður að vera vel undirbúinn og kunnugur málefninu. AlÞýðu- fræðsla stendur og fellur með vali kennara. Við val kennara eða ræðumanns ber að gæta Þess: 1„ Að hann sje föðurlandsvi.nur, ðg beri kærleika til Þjóðar sinnar. pað er visinda- lega staðfest að sá eiginleiki lærist aldrei, kennarinn verður að eiga hann irst í sálu sinni„ 2„ Krefjast verður góðrar andlegrar ment- unar með bóklegri Þekkingu, listhneygð,rjett- sjmi og Þroska, C-ott málfæri er mikils virði og einnig verður hann að geta komið hugsrni sinni og áformum i góðan stíl„ Slíkur kennari er fær um að hafa ahrif á áheyrendur sína,- Þótt Þeir standi á lágu menningarstigi. Við alÞýðufræðsluna verður að leggja aðaláhersluna á áhrif Þau, er áheyrandinn verður fjrrir af kenmranum. 3„ Fagmaður, sem áhuga hefir fyrir smáat- riðirni, hrífiir oft miðlungsmanninn. Honum veit-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.