Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 1
A R I T Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna RITSTJÖRJNi Kristjana G-uðmundsdó t tir, Sigriður Eiríksdóttir, Vilborg Stefánsdóttir. Nr, 2. Maí 1928. 4. ar£ T I L F r k. HARRIET KJSR yfirhjúkrunarkonu A 25 ARA STARFSAFMÆLI HENNAR VIÐ LAUGARNESSPITALA 1. MAl 1928. Þú komst með voriö sunnan yfir sundið, sælubros til okkar kalda lands.- Þú komst til hans , sem klakinn hafði "bundið, Þú komst til hans i naíni skaparans. Þeir "breiða likn og Ijós á veg hins Þjáöa, er láta kærleiksÞrána öllu ráða. Þú komst með ljós að lýsa hinum snauða - leiöarstjarna Þeim sem villur fer„- Aö vera blys á vegum harms og nauða, er vandasamt og fáum hent - sem Þjer. Bestu verkin verða altaf faiin, Þau veröa aldret flokkuð eöa talin. ísland goymicMUidirj.klíLk^ f eítdi i ægi-glóð, en leynir henni vel. Vjer börn Þess, búum lika yfir eldi, Þótt yfirhoröið virðist kalt sem hel. Miðlungskvæöin Þakkar gjörvöll Þjóöin, en Þögnin krýnir hóartnæmustu ljóðin. Sannast mun að Þakkir lands og Þjóðar, Þögnin túlki jafnvel allra best„ Og vera má að hjartans óskir hljóðar hlýji Þjer og vermi einna mest.- Þeir eiga altaf leiöarljós i stafni, sem lifa og starfa i alkærleikans nafni. ölafur Stefánsson (sjúklingur á Hressingarhælinu í Kópavogi),

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.