Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.05.1928, Blaðsíða 3
ist oft ljettara að skilja heildina, eí' hon- um tekst að ganga út frá smáatriði, sem hann ber kensl á. 40 Hann verður að skoða veruleikann eins og hann er, en má alcLbei hleypa sjer út í öfgar eða ofmikið hugmyndaflug, Þangað veit- ist alÞýðumanninum oft erfitt að fylgja hon- um. 5. Hann verður að lifa lifinu í samraami við kenningar sinar. 6. Viðmót hans verður að vera látlaust og skilningur á sálarlifi alÞýðunnar verður hvi- vetna að skina i gegnum. Sá, sem eigi hefir Þann skilning til að hera, ætti að leiða sig hjá allri leiðtogastarfsemi. 7. Heilbrigði, lifsgleði og fegurðartil- finning verður að móta alt starf hans. 8. Sjerhver uppeldisfræðingur verður að vera óeigingjarn. Eigingirni, hjegómagirnd og áhugi fyrir persónulegrm hagsmunum ætti að vera fjarri honum. Með Þá eiginleika ger- ir "uppeldisfræðingurinn" einungis ílt verra. Pleiri hjálparlindir geta einnig komið að góðum notum á braut heilsuvarðveitslunnar, svo sem: Skuggamyndir0 Meö fyrirlestrum eru Þær á- getar til skýringar. ííyndimar eiga að sýna ýmsa viðburði, sefe Þroskar hugann. Prakkar sýna gott dsemi með Þvi líkum myndum,en fremst-- ir eru Amerikumenn i Þessu sem mörgu öðru. Þesskonar myndasýningum verða ávalt að fylgja mymnlegar skýringar. Annars koma Þær eigi að Þeim notum sem skyldi. Skrifleg útbreiðsla i Þágu uppeldisfræðslu. Myndir ættu- að fylgja hverju riti, er að al- Þýðufræðslu lýt\ir. Plugrit, póstkort og als- konar myndir ættu að ná útbreiðslu meðal al' : Þýðunnar. Þesskonar myndir og rit ættu að bera með sjer Þjóðlegan blæ. Sjerhvert Þjóðfjelag ætti að finna hvöt hjá sjer til að gefa út bækur, er fjalla um heilbrigðismál. Ættu bækur Þessar að vera mið-- aðar við aldur og Þroska. Fyrst er heilsufræð- is-myndabók fyrir smábömin, Þar næst staf- rófskver i heilsufræði, Þar næst heilsufræðiá-- lesbók, auðvitað mismunandi að gerð,eftir Þvi hvort bæjar- eða. sveitabörn eiga að njóta hennar. Siðaui eru fræðslubækur um heilbrigð- ismál fram að giftingu og að lokum bækur til leiðbeiningar foreldrum. Pyrir hinar mismun- andi stjettir er mismunandi listrænn still og snið, og er talið að bundið mál veki of meiri athygli lesandans. í Þágu Þessara bókmenta vinna listamenn og skáld, studdir af heil- brigðisleiðtogunum. Má hjer fá gott dæmi hjá Amerikumönnum. Myndhöggvarar, rithöfundar,mál- arar og byggingarmeistarar hvers lands, ættu að leggja fram sinn skerf til Þessara bók- menta og nota Þannig fagrar listir i upp- eldisaugnamiði. í samsteypu með Þrifnaðar- ráðstöfunum fyrir almenning eru listirnar, hverju nafni sem Þær nefnast, besta upp- fræðslumeðal Þjóðanna. Timarit, gefin út með jöfnu millibili, efla Þroska og fróðleiksfýsn lesendanna i Þessu efni, Heilbrigðisleikir eru og gagnlegir. Brúðu-leikhús ge^ur bcrnum ágætan skiln- ing á málefninu. Söngur og hljóðfærasláttur er til mikill- ar aðstoðar, einkum hjá söngelskum Þjóðum. Árlega ætti að velja einhvern sjerstakan dag, sem væri helgaður heilbrigðismálefnum um land alt. Sjerhver heilbrigðisráðstöfun, sem með skilningi, Þolgæði og kærleika er veitt inn á heimilin til Þjóðareinstaklinganna, mun bera margfaldan árangur. PUKDUE var haldinn á Hótel Heklu föstud. 9. mars. Ifeettar voru 16 fjelagskonur og 6 aukafjelags- konur. Pundur settur. - Fundargjörð siðasta fundar lesin upp og samÞykt. - Prk. Unnur Suðmundsdóttir og frk. Rósa Bjömsdóttir,sem nýlega höfðu lokið námi, voru boðnar velkomn- ar sem fjelagsmeðlimir. pá var rætt um Kvennaheimilið. Umræður snerust aðallega um hvort P. í. H. sæi sjer fært að kaupa hlutabrjef i Kvennaheimilinu tilvinandi, og Þá hve mörg. Var Þá borin upp tillaga um, að .keypt yrðu 6 hlutabrjef (150. - kr. ). SamÞykt með 8 atkv. gegn 3. Von f je- lagsins er, að Það geti fengið húsnæði á KvennaKeifeilinu til fundarhalda. - Nú sem stendur er húsnæðisleysi fjelagsins mjög bagalegt. Ilæsta mál var Ellistyrktarsjóðurinn. Pormaður hóf umræður. - Hún sagói,að von Þeirra, sem stofnað höfðu ellistyrktarsjóð- inn, hefði verið sú, að hann yrði hjúkrunar- konumum til góðs og mikils styrks, en Það virtist sem tilgangur sjóðsins hefði eigi verið skilinn. Eftir allmiklar umræður sam- Þyktu fundarkonur, með öllum greiddum at- kvæðum, að afnema ellistyrktarsjóðinn. á Þeim grundvelli sem hann hefði verið. En Þá kom fram önnur tillaga Þess efnis, að ellistyrkt- arsjóðurinn haldi áfram tilveru sinni á Þann hátt, að hverri hjúkrunarkonu sje heimilt að ganga i hann , en engar skyldur sjeu um Það. Var Það og samÞykt með öllum greiddum atlc'/æð- um. Pundurinn ljet eindregið i ljósi óskir sinar um Það, að gefin yrðu út lög er heimil-

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.