Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 1

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 1
T Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna RIT3TJÖRM: Sigríöur Eiríksdóttir, Vilhorg Stefánsdóttir, Guörún Gísladóttir, ÞorlDjörg Árnadóttir, puriöur ]?orvaldsdóttir. Nr. 1. Mars 1930 FRÁ DIAKONESSU-Í.ÍÖTINU í KA.ISERSWERTH. Niðurl. Siðasta daginn var skilnaðarguðsÞjónusta í aðalkirkjunni, Þar sem formaðurinn frá Kaiserwerth, von Ltittichau greifi, talaði út af niðurlagi 13. kapitula Korintubrjefs- ins; "Þekking vor er i molumj' Þannig er Það með lif okkar og starf, Það er i molum alt saman. En Þessir molar hjer á jörðinni eru Þó, Þrátt fyrir alt, byrjun á Því, sem meira á að verða. Þegar guð fær að hreyfa við Þeim molum, verða Þeir að einhverju heilu og fullkomnu. Látum okkur Því hug- hraust ganga hver að sinu starfi, í trú og hlýðni taka verkefnin upp, Þá mun guð láta Það hepnast - með okkur og fyrir okkur. Mótið endaði með Þvi að leggja hornstein að viðbótarbyggingu við sjúkrahúsið, og svo fór hver heim til sin, Þakklátur við guð og menn fyrir Það, sem Þessir dagar höfðu veitt Þeim. Frá D'Cisseldorf brugðum við okkur til Köln til að sjá hina frægu dómkirkju,og Þar skildi jeg við mitt norska samferðafólk,sr. Riddervold og konu hans, sem hjeldu lengra suður á bóginn. Leið min lá yfir Bielefeld, Þar sem jeg dvaldi 2 daga og fjekk tækifæri til að sjá dálitið af hinu mikla starfi i Betel, "liknseminnar bæ'*. Hjer er "Sarepta',1 stærsta diakonessu-heimili Þýskalands, sem með hinum 1800 systrum sinum er aðeins einn liður i hinni miklu heild. Allar mögulegar greinar af kristilegri Þjóðfjelagsstarfsemi eru hjer hafðar með höndum, en aðaláherslan er lögð á að liðsinna hinum flogaveiku (epi- leptisku), Þessum manneskjum, sem versta. að- stöðu hafa i mannfjelaginu. Þeir eru á öll- um stigum sjúkdómsins: frá Þeim sem eru normalir og Þroskahæfir og niður til Þeirra sem eru fábjánar, sém vonlaust er um. Hvað snertir lækningu á flogaveiki repilepsi) Þá ráða læknavisindin enn eigi við hana, en Það sem hægt er að gjöra er að láta hina sjúku fá lífvænleg kjör og starf, sem hæfir einstak- lingnum. Þessu starfi er frábærlega fyrirkom- ið Þarna i Betél. í hinum ýmsu skóliAm er böm- unum og mglingunum hjálpað til Þess að ná slíkum framförum sem hæfileikar Þeirra. hröklcva til, og siðan er Þeim komið Þar fyrir sem sjergáfur Þeirra ogáhugi bendir til, svo Þau á Þann hátt fái fundið Þá gleði að vinna og vera til gagr.s i heiminum.. Flestir velja sjer einhvershonar iðnað eða aðra nothæfa starfsemi, og öllu Þessu starfi er stjómað af sjermentuðu fólki, diakonum og diakoness- um. Ef Þeir veiku fá flog, Þá er einhver við hlið Þeirra, sem kann með Þá að fara,svo Það vekur enga ex',tirtekt, og Það öryggi, sem Það veitir Þeim sjúku, er Þeim svo mikils virði. Þeir Þekkja svo vel hversu annað fólk fráfæl- ist Þá og jafnvel hiæðist Þá, og aðeins ótt- inn fyrir Því að fá köstin getur orðið til að framkalla Þau. En svo eru Þar lika margir, bæði karlar, konur og böm, sem eru gjörsamlegir fábjánar. Þeir eru i byggingu út af fyrir sig, og eru 100 í hverju húsi. Þegar maður sjer Þessar sólriku, fögru byggingar, með opnum svölum á veggjunum og smágörðum i kring, Þá getur mað- ur sist af öllu imyndað sjer að slik mannleg eymd sje Þar inni fyrir. Er Það ekki Þannig, að mannlegur likami er musteri Heilags Anda . (l. Kor. 6 19. ). Hvað getur guð meint með Þvi að inniloka ódauðleg- ar sálir i jafn vanskapaða og eyðilagða lik- ami - hljóðfæri, Þar sem hver strengur virð- ist brostinn vera? Þannig hlýtur maður ósjálf- rátt að spyrja sjálfan sig, og ekki getur mað- ur svarað Þvi - Það er ein Þeirra gátna, sem ekki vmður ráðin i Þessu lifi, En eigi að siður er Það Þó eitt tmgumál,

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.