Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 8

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 8
-8~ og SvlÞjóð. og að 450 sænsker krónur verði afhentar stjómum fjelaganna í Finnlandi og íslandi. Alla Þessa styrki á að nota til Þátttöku i norræna hjúkrunarkvennaÞinginu í Helsingfors 1930. Ennfremur var lagt til að öllum 5 norr- æne löndunum skuli veittar 400 sænskar krón- ur, sem nota skuli til að kynna sjer heilsu- varðveislu, eða til Þátttöku i framhaldsnám- skeiði á Norðurlöndum. Frumvarp stjómarinn- ar, um styrki Þessa, var samÞykt einróma. Að Þvi loknu skýrði formaður frá. nefndar- áliti, sem fullgert var, um fymeflida spurn- ingu, er frú Sigriður Eiriksdóttir hafði lagt fyrir fundinn, fylgdu Þvi meðrmeli frá stjórninni um að fundurinn samÞykkti Þa.ð,og var Það gjört. Frk. Post hóf umræður uim 1. lið frá Dan- mörk; "Samvinnufundur annaðhvort ár',' og syst- ir Bertha Wellin talaði i sambandi við Þetta nokkur orð viðvikjandi 1. umræðuefni frá Svi- Þjóð: Nefnd Samvinnu norrænna hjúkrunar- kvenna skal halda fund annaðhvort ár i stað árlega. Að loknúm uimræðum um mál Þetta, kcm fram, a.uk ofangreindra frumvarpa, tillaga frá systir Bergljot Larsson um að nefndin hjeldi fund annaðhvort ár og stjómin Þar að auki annaðhvort ár. Systir Bergljot Larsson greiddi ein atkvæði með Þessari tillögu.Sam- 'únnimefndin hefir Þvi, með einni undantekn- ingu, ákveðið að bera fram frumvarp fyr-ir norræna hjúkrunarkvennaÞingið um Það, að sam- vinnunefndarfundir skulu haldnir annaðhvort ár i stað árlega, eins og hingað til. Ýmislegt. a) "Takmörkun vinnutimans", borið fram af frk. Munck, og frk. Aström, hafði verið frest- að frá fyrra ári. b) Frá SviÞjóð: "Hvaða fyr- irkomulag verður hagkvganast viðvikjandi vinnu- kraftinum á sjúkrahúsi, Þar sem hjúkrunamám er viðurkent, en ekki fást nægir hjúkrunar- nemar? a-liðnum var framvegis frestað til nefnd- arfundar næsta árs. Systir Signe Hammerberg gaf nánari útskýringu um b-liðinn, en vegna timaskorts urðu ekki frekari umræður ura hann. Niðurl. -----x---- HJOKRUNARKONUR Þær, er lokið hafa námi, en óska eftir að fá framhaldsnám (Supplering) i geðveikrahjúkrun, eru beðnar að senda stjóm F. í. H. umsóknir um nám Þetta. t umsókninni skal tilgreindur fyrverandi námstimi hjúkrunarkvennanna og einnig frá hvaða tima Þær óska að fá fram- haldsnámið, sem stendur yfir i 6 mánuði á ’ninum nýja Kleppsspitala. _ Allar nánari upp- lýsingar gefur f ormaður F. t. H. , f rú Sigrið- ur Eiriksdóttir, TjamargÖtu 14, Reykjavik, (venjul. heima milli 1-2 siðd. ). -----x----- Y F I R H J rr K R U N A R K 0 TT U 0 g A 0 S T 0 Ð A R ii J u K R U N A R K 0 N u V a n t a r f r á 1 4. m a 4 1 n. k. V i ð s 3 ú k r a h * u s i ð G u d - m a n n s M i n d e á A k u r e y r i, Umsóknum um : stöður Þessar veitir móttöku SJÚKRAHtJSSTJÖKNIN YMISLEGT. Ungfrú Ingunn Jónsdóttir, sem nýlega hef- ir lokið fullnaða.rhjúkrunarprófi við hjúkr- unarskóla Rauða Krossins i Bergen, hefir fengið veitingu fyrir aðstoðarhjúkrunarkonu- stöðunni á Kristnesheilsuhæli. -----x---- St jóm F. í. H. hefir sjeð um að auglýsing hefir verið sett i ýms erlend hjúkrunartima- ri’t, Þess efnis, að fjelagið veiti erlendum . hjúkrunarkonum, er kynnu að heimsækja ís- land á AlÞingishátiðinni næsta sumar, leið- beiningar og Þá liðveislu er unt er. Væntir stjómin að allar fjelagskonur sameinist i Þessu máli og geri alt, sem i Þeirra valdi stendur, til Þess að gera erlendum hjúkrun- arkonum hjer dvölina visflega. -----x---- Munið að Ha.raldur Amason kaupmaður og Verslun L. Lúðvikssonar, gefa hjúkrunarkon- um 10% af öllum vörum er ker kaupa i Þessum verslunxmi. Þess er einnig vænst, að lær hjúkrunarkonur,er nota sjer kjör Þessi,ávalt hafi fjelagsmerki sin til sýnis,til sönnuna.r Þvi,að laer sjeu meðlimir F. 1. H. Pjetur 0. Guðmundsson fjölritaði.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.