Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 2
2.
Bem Þessar vesalings manneskjur fá skilið,
og Það er kærleikans. Það var hrifandi að
sjá hversu sljóf andlitin ljómuðu Þegar syst-
Urnar komu inn til Þeirra., nefndu Þá með
nafni .og struku Þeim um vanga. Og fyrir syst-
urnar sjálfar - í Þessu Þungbæra og fómansi
starfi, Þá er Það vissulega besta Þakklaptið
og launin, sem Þær geta fengið, Þegar Þær á
Þenna hátt finna, að guð hefir lagt í Þeirra
hendur lykil að hjörtum Þessara manna, sem
annars allir vegir væru lokaðir
Sunnudaginn var jeg við guðsÞjónustu i
Zionskirkjunni, sem er sjerstaklega útbúin
fyrir Þessa sjúklinga, með hentugum sjúkra-
rúmum, sem hægt er að bera Þá út i ef Þeir
fá köst. En alt gekk rólega til Þennan dag,
enda Þótt kirkjan væri fullskipuð sjúkum og
heilbrigðum, sem komið höfðu til að hlýða á
hann "sjera Fritz sinn". Þannig kallast
yngsti sonur sjera Bodelschwinghs,sem hefir
nú með höndum asðstu stjórn yfir Betel og
virðist vera álika elskaður og virtur og
faðir hans var.
Seinni hluta. sunnudagsins var jeg á Dia-
konessuheimilinu, sem jeg annars hafði litið
tækifæri til að skoða. Þar var Þá á sama
tima hið árlega systramót, svo öll rúm voru
setin, Jeg bjó Þvi með forstöðúkonu heimil-
isins i Prag, á litlu, snotru matsöliihúsi,
sem er i sambandi við "Sarepta".
Frá Bielefeld lá leiðin um Hannover, Þar
sem jeg stansaði fáeina kliikkutima. a diakon-
essustofnuninni "Henriettenstift", og Þaðan
áfram til Hamborgar - Kaupmannahafnar og aft-
ur til Oslo* Þegar jeg hugsa um förina og
öll Þau áhrif og hugmyndir, sem hún gaf mjer,
Þá finst mjer Það sameinast alt i bæn August-
inusar:
"Herra, gef mjer hvað Þú krefst.
Krefstu svo hvers Þú vilt"J
Eftir Elisabeth Hagemann.
(Lausl. Þýtt úr norska Diakonessublaðinu
af 0. J. )
-----x-----
NOERÆNT HJOKRUNARMÖT
í HELSINGFORS 1930.
Formaður S. S. Y. - HjúkrunarkvennafjelagS-
ins i Finnlandi - hefir sent Fjelagi isl.
hjúkrunarkvenna svohljóðandi heimboð:
S.S. Y. hjúkrunarkvennafjelagið i•Finnlandi
leyfir sjer hjer með Þann heiður, að ' bjóða.
meðlimum Fjel. isl. hjúkrunarkvenna að taka
Þátt i 4 norræna hjúkrunarkvennamótinu,
sem haldið verður i Helsingfors dagana 12-
18. júli Þ. á, -
Tilkynningar tun Þátttöku óskast sendar
til fjelagsstjórnar yðar fyrir 1. mai, sam-
kvsant reglum, sem yður bráðlega munu verða
sendar.
Fundarskattur er 150 finsk mörk.
Nefnd hjúkrunarkvennamótsins hefir hugs-
að sjer, að hjúkrunarkonurnar skiftust i
sjerstaka flokka, eftir starfssviði Þeirra
og áhugamálum. Er álitið að á Þann hátt
kynnist Þær betur starfssystrum sinum og
beri Þar af leiðandi meiri árangur úr býtirni.
Flokkamir halda siðan sjerfundi, og
vænta má að fyrirkomulag Þetta örfi hjúkr-
unarkonur til að sækja mótið, Þar sem feer
á Þennan hátt frekar hafa útlit til að kjoin-
ast verkssviði Þvi, sem Þær hafa sjerstak-
lega áhuga fjrrir.
Flokkaskiftingin verður Þannig:
a. Sjúkrahúshjúknmarstarfsemi,
b. Kensla,
c. G-eðveikrahjúkrun,
d. Heilsuvaröveitsla,
e. Heimilishjúkrun,
f. Eðlisfræði- og efnarannsóknir.
Að hjúkrunarkvennamótinu loknu, verður
Þátttakendimi sjeð fyrir skemtifejcðum um
landið, ef óskað er eftir Þvi. Ferðaskrif-
stofan "Mailma" stendur fyrir ferðum Þess-
um, og veitir ungfrú Nina Strandberg henni
forstöðu. Nánari upplýsingar um ferðir Þess-
ar fást með Þvi að snúa sjer til "Resebyrán
Mailma1,1 Alexandersg. 44, Helsingfors.
f. h. S. S. Y. Sjuksköterskeföreningen i Fin-
land.
Emma Æstrcm
f ormaður.
Ofangreint brjef er heimboð til islenskra
hjúkruna.rkvenna til Þess að sækja norrænt
hjúkrunarmót Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norð-
urlöndum. Vil jeg i Þessu sambandi skirskota
til styrktarf já.r Þess, er veita á islenskum
hjúkrunarkonum á næsta sumri og sem auglýst
var i siðasta hjúkrunarkvennablaði. Væri mjög
æskilegt að hjúkrunarkonur Þær, sem sækja um
og fá styrki Þessa, reyndu að koma ferðum
sinum Þannig fyrir, að Þær gætu sótt hjúkrun-
armótið um leið. Ferðastj'-rkimir eru beinlin-
is til Þess ætlaðir, enda verður vart betra
tækifæri fyrir hjúkrunarkonur að kjtnna sjer
nýjustu hjúkrunarstarfsemi á öllum sviðum,
Þar eð finsku Þjóöinni hefir, með fádæma
dugnaði og festu, á undanförnum árum, teki-
ist að skipa öndvegi i allri starfsemi, er
að hjúkrunarmálum lýtur.