Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.03.1930, Blaðsíða 3
-3-
Einnig má geta Þess, að i ráði var að
halda motið í júní, en sökum AlÞingishátið-
arinnar hjer heima, hefir Þvi verið frestað
til júli, svo að islenskum hjúkrunarkonum
verði auðveldara að sækja mótið.
Þátttakendur eru beðnir að gera stjbm
F. í. H. sem fyrst viðvart um Þátttöku, og
mun stjbrnin gefa Þær upplýsingar um kostn-
að, sem henni er unt.
Sigriður Eiriksdbttir
f ormaður F. í. H.
-----x-----
SKURÐSTOFUVTNNA HJÍJKRUNARKVENWA.
Fyrirlestur haldihn á námskeiði i Dansk
Sygeplejeraad, af skurðstofuhjúkrunar-
konu, ungrú K. Landschoff.
(pýtt af S. M. )
Mjer hefir verið falið á hendur að hef-
ja umræður um starfsvið hjúkrunarkomonnar á
skurðstofunni, og jeg geri Það i Þeirri von
að Þið, starfsystur minar, gerið ykkar til
að Þær umræður, sem væntanlega verða á eft-
ir, verði okkur öllum til uppbyggingar.
Jeg skal ekki Þreyta ykkur með nákvæmri
lýsingu á vinnubrögðum á skurðstofunni á K.
H. i Aarhus, en vil benda á einstök atriði,
sem gæti orðið til Þess að Þær hjúkrunar-
konur, sem hjer eru staddar, ljetu i ljbsi
skoðun sina og reynslu i Þeim efnum.
Tvent er Það, sem kveður á um starf
hjúkrmarkonunnar á skurðstofunni: útbúnað-
ur skurðstofunnar og aðferðir skurðlæknis-
ins, ef til vill sjerfræðings.
Nú eru ekki tvær skurðlæknadeildir i
landinu, sem eru gerðar eða útbúnar á dama
hátt, og- hjá hverjum skurðlækni koma fljbtt
fram einhver sjerkenni, og Þar af leiðandi
eru ekki tvær skurðstofuhjúkrunarkonur,sem
unnið geta á sama hátt.
Hjúkrunarkonan verður að haga vinnubrögð-
um sinum eftir starfsháttum skurðlæknisins
og laga Þau eftir húsrúmi og staðháttum.
Mjer virðist Þvi að erfitt muni vera að á-
kveða fasta og bfrávikjanlega starfshætti,
enda hygg jeg að slikt væri ekki æskilegt.
Framtaksemi og umbbtalöngun hinnar ein-
stöku hjúkrunarkonu getur haft bmetanlega
Þýðingu, bæði fyrir stofnunina, sem hún
vinnur við, og fyrir hjúkrunamemana, sem
hún á að kenna, svo framarlega sem hún hef-
ir næga kunnáttu og ábyrgðartilfinningu og
starf hennar er i fullu samraani við lækna-
visindin, og á Þetta jafnt við hina "admin-
istrative" og "tekniske" hlið á starfi henn-
ar.
Umsjbnarstörf hjúkrunarkonunnar eru að
sjálfsögðu mjög mismunandi. Fer Það eftir
stærð sjúkrahússins, hvort skurðstofan er
ætluð einungis fyrir "operationir", svo sem
er á flestum Kaupmannahafnar spitölum, eða,
eins og á sjer stað viðast út um landið, að
auk skurðlækninganna sjálfra er i sambandi
við skurðstofuna slysaaðgerðarstofa, almenn
lækningastofa (poliklinik) og skiftistofa
fyrir sjúklinga spitalans,
Það er að ýmsu leyti heppilegt að Þessar
mismunandi handlækninga aðgerðir fari fram
undir sömu stjbrn. Það er til tímasparnaðar
og Þæginda fyrir læknana, að Þeir hafi sams-
konar aðstoð að hverju sem Þeir vinna. Það
er uppbyggilegt fyrir nemana, að kynnast hin-
um mismunandi aðferðum handlækninga-aðgerð-
anna. Hjá okkur eru nemarnir 1-2 mán. á
slysaaðgerða- og skiftistofunni.
Það er lika gott fyrir aðstoðarhjúkrunar-
konurnar, sem vinna til skiftis á Þessum
stofum, að vinnan sje sem margbreyttust.
k slysa-aðgerðarstofunni getur margt bor-
ið að, sem krefst snarræðis, skilnings og
nærgætni hjá hjúkrunarkonunni gagnvart mönn-
um, sem hafa orðið fyrir alvarlegu slysi eða
wÍ:ríjai Vinnan á "poliklinik" neyðir
feer til að hugsa um almennfngshag _ og axt
gerir Þetta starfið fjölbreytilegra.
Það getur sem sje verið hætta á,að starf
ungra skurðstofuhjúkrunarkvenna verði ein-
hliða. Þær hrifast af hinni æsandi og lað-
andi hlið starfsins og öllu andrúmsloftinu á
skurðstofunni, og Þær geta náð langt i starfi
sinu - en^umhyggja Þeirra fyrir Þeim sjúku
nær ekki út fyrir skurðstofuna. Sumir vildu
og ef til vill halda Þvi fram, að Það sje
nægjanlegt a.ð hjúkrunarkonan kunni starf
sitt til hlitar og aðstoði skurðlækninn með
dugnaði og nákvaanni. Látum svo vera, og til
Þess verður hún fyrst og fremst að fullkomna
sig i starfi sinu. En Það hefir geysi mikla
Þýðingu, bseði fyrir sjúklingana, fyrir nemana,
fyrir sjálfa hana og, jeg held mjer sje b-
hætt að segja, einnig fyrir læknana, að henni
takist að gera náið samstarf milli sjúkra-
deildanna og skurðlækningastofunnar.
Sameining hinnar margvislegu skurðlæknis-
starfsemi leiðir og til spamaðar; sbtthreins-
uð umbúðailát, sem opnuð hafa verið við "asep-
tiska" skurði, %' nota á skiftistofunni, af-
ganga af catgut má nota á slysa-aðgerðarstof-
unni, bætta hanska, verkfæri, gúmmi- og emall-
eruð áhöld, sem eru slitin, en Þb nothæf,
Þvegnar umbúðir, og margt annað má einnig
nota á slysa-aðgerða- og skiftistofunni,Þann-
ig að altaf sjeu nýir og ógallaðir hlutir á