Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 6

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.09.1934, Blaðsíða 6
-6- SIGLUPJARöAR-SJÚKRAHÚS hefir bætt við sig hjúkrunarkonu. Þengað hefir ungfrú Maria Guðmundsdóttir verið ráðin. UNGPRÚ RAGNHILDUR PANNEI JÓHANNSDÓTTIR hefir verið ráðin deildarhjúkrunarkona að sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. MUNIÐ MINNINGARGJAP.ASJÓÐ Guðrúnar Gísla- dóttur Björns. UNGPRÚ SIGURLAUG ARNADÓTTIR hefir verið ráðin við sjúkrahús Hvxtabandsins i Reykja- vik. ENN ERU ÓGOLDIN félagsgjöld fyrir síðast- liðið ár. Félegskonur munið að greiða félags- gjöld yðar. UNGPRÚ ÞQRBJÖRG ÁRNADÓTTIR, fyrverandi yfirhjúkrunarkona Vífilsstaðahælis, er ný- komin heim frá Noregi, Þar sem hún hefir dvalið um nokkurt skeiðr'" HJÚKRUNARKONUR, sem eiga ógreidd stimpil- gjöld, eru vinsamlega beðnar að greiða Þau sem allra fyrst. GREIDD STIMPILGJÖLD LEYFISBREFA hjúkrunarkvenna: Valgerður Helgadóttir, Magdalena Guðjóns- dóttir, Guðný Jónsdóttir, Unnur Guðmundsr dóttir, Lovisa LÚðviksdóttir, Anna ðlafs- dóttir, Margrét Jóhannesdóttir, Katrín Kristjánsdóttir, Kristjana Guðmundsdóttir, Ragnhildur P. Jóhannesdóttir, Sólveig Jesdóttir, Jakobina Magnúsdóttir, Anna Sigurðardóttir, Laufey Halldórsdóttir, Hallfríður Brynjólfsdóttir, Þuriður Þor- valdsdóttir. . sem hér með kvittast fyrir. Reykjavik 20. sept. 1934. Sigriður Eiríksdóttir. Jórunn Bjarnadóttir, Margrét Kristjánsdóttir, Valgerður Guðmundsdóttir, Guðriður Jónsdótt- 'ir, ÞorbjÖrg Ketilsdóttir, Eva Svanlaugs- dottir, Sigriður Backmann, Ingunn Jónsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Guðriður Jónsdóttir, JÓhanne Guðmundsdóttir, Auður Jonsdóttir, Elsa Kristjánsdóttir, Marta Guðnadóttir, Jona Guðmundsdottir, Þóra Guðmundsdóttir, Elísabet Hallsdóttir, Steinunn Jóhannesd. sem hér með kvittast fyrir. Reykjavik 20. sept. 1934. Bjarney Samúelsdóttir. 0 Næs£o blað kemur út i nóvember n.k.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.