Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 6

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 6
Scheving-Thorsteinsson, lyfsali og Magnús Kjaran, stórkaupmadur„ Frá F. r. H.: frú Sigríður Eiríksdóttir, -angfrú Sigríður Bachmann og Bjarney Samúelsdóttir. Samþykkt hefir verið, að hyrjunartillag hinnar íslenzku Florence Nightingale-nefnd- ar, verði 10 £ sterling frá F. I. H. á móti sömu upphæð frá Rauða Krossi Xslands. Verður síðan gerð tilraun til að koma að íslenzkri hjúkrunarkonu á næsta námskeiði í Bedford College. Hefndarfixndur Samvirmu hjúkrunarkvenna á Horðurlöndum var haldinn £ júní s.l. í Kaupmannahöfn. Að þessu sinni var enginn fulltrúi frá íslandi, en ungfrú Valgerði Helgadóttur var hoðið að sitja fundinn. Eætt var aðallega um hið norræna hjúkrun arkvennamót, sem halda á í Kaupmannahöfn sumarið 1935* S T Y R K I R. líámsstyrkur Samvinnu hjúkrunarkvenna á Horðurlöndum, var veittur ungfrú Onnu Sigurðardóttur, og dvaldi hún á framhalds- námskeiði hjúkrunarkvenna í Danmörku s.l. vetur. Auk þess hafa verið veittar á árinu samtals kr. 300,oo í ferðastyrki úr félags- sjóði, og 2 fargjöld til útlanda, sem Eim- skipafólag Fslands hefir gefið félaginu. Þessum peningum og fargjöldum hefir verið skift á milli eftirtaldra hjúkrunar- kvenna, sem ferðastyrkir til framhaldsnáms í útlöndum: Margrót Einarsdóttir, Katrín Gísladóttir, Halldóra Andrésdóttir, Sigurlaug Helgadótt- ir, Laufey Halldórsdóttir, Guðlaug Jóns- dóttir o Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna hefir fengið 500,oo kr. styrk úr ríkissjóði, eins og að undaförnu. Skifti hjúkrunarkvenna. 2 danskar hjúkrunarkonur hafa unnið á Nýja-Kleppi í sumar. 1 dönsk hjúkrunarkona hefir unnið á Akureyri. 3 íslenzkar hjúkrunarkonur hafa farið til Englands til framhaldsnáms. 3 " hjúkrunarkonur hafa farið til Finnlands til framhaldsnáms. Próf. Guðmundur Thoroddsen og Kristján Sveinsson, augnlæknir, héldu fyrirlestra á tveimur fundum, samkvæmt heiðni stjórn- ar F. í. H. Reykjavík, 5* nóv.1934* Sigríður Eiríksdóttir. —oOo— Ymislegt. Fél. ísl. hjúkrunarkvenna varð 15 ára á dögunum. Félagið var stofnað £ nóv. 1919 af 10 hjúkrunarkonum, en nú eru £ félaginu 106 hjúkrunarkonur. Má segja að það sé góð meðlimatala, eft- ir svo fá ár, þegar tillit er tekið til þess, hve miklir erfiðleikar hafa verið á þv£, að koma hjúkrunarnáminu £ £>að horf, sem félagið gerir kröfur til. Fyrsti formaður F, 1, H. var frk. Harriet Kjær, yfirhjúkrunarkona á Laugar- nesi. Þá frk. D. ’Karncke, yfirhjúkrunar- kona á V£filstöðum. S£ðan varð prófessors- frú Bjarnhéðinsson, formaður um nokkurra ára skeið og nú siðustu 10 árin hefir frú Sigr£ður Eirfksdóttir gegnt for- mannsstörfum, F. í. H. hélt afmælisfagnað sinn á Hotel Borg, með borðhaldi og s£ðan var dansað fram á nótt. Þótti skemmtunin hin best£ Á stjórnarárinu hafa verið skrifuð 57 bréf. Meðlimir felagsins eru nú 106 félags- konur og 30 aukafélagskonur.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.