Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 7

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 7
- 7 - UNGíRtf ÞORBJOEG /RNABÖTTIR hefir verið ráð- in hjúkrunarkona við hjtfkrunarfálagið "Líkn’ frá 1. des. s.l. í stað Katrínar Kristjáns- dáttur, sem sagði stöðunni lausri, eftir að hafa unnið í 6 ár við félagið. —oOo— MUHIÐ MINRIRGARGJAFASJÖÐ Guðrúnar Gísla- dóttur Björns. —oOo— HJÖNABAfflD: ungfrú Anna Jónsdóttir, hjúkr- unarkona við Klinik ölafs Lárussonar, Vest-- mannaeyjum og Emil Reiners, matsveinn frá Þýzkalandi. —oOo— UNGFRtf SIGURLAUG ÁRNABÓTTIR hefir verið ráð- in röntgen-hjúkrunarkona við Landsspítalann —oOo— AÐ LAUGAVATNSSKÖLA hefir verið ráðin Ingunn Jónsdóttir, hjúkrunarkona, en í stöðu henn- ar við bæjarhjúkrun og skólaeftirlit á Siglufirði, hefir ungfrú Sigrún Pálsdóttir verið ráðin. —oOo— UNGFRtf EVA SVANLAUGSCÖTTIR hefir verið ráð- in hjúkrunarkona við Hvítabandið. —oOo— UNGFRtf AUÐUR JÖNSDÖTTIR hefir verið ráðin hjúkrunarkona að klinikkinni "Sólheimar'1 í Reykjavík, —oOo— UNGFRtf KATRIN GlSLADÖTTIR og ungfrú Hall- dóra Andrésdóttir hafa verið ráðnar hjúkr- unarkonur við Heilsuhælið á Vífilstöðum. —oOo— UNGFRtf ÓSK BJARIíADÖTTIR er nýfarin til Vasa í Finnlandi, til framhaldsnáms. —oOo— UNGFRtf MARGRtfT EINARSDÓTTIR er nýfarin til Birmingham, til framhaldsnáms. —oOo— UNGFRtf SIGURLAUG HELGADÓTTIR hefir verið ráðin hjúkrunarkona að Nýja-Kleppi. —oOo— UNGFRtf LAUFEY HALLDÖRSDÖTTIR er nýkomin heim frá Birmingham, þar sem hún dvaldi um nokkra mánuði á General Hospital. Ungfrú Laufey hefir nú aftur tekið við stöðu sinni á Vífilsstöðum. —oOo— ENN ERU ógreidd nokkur stimpilgjöld leyf- isbréfa hjúkrunarkvenna. Munið að greiða þau hið fyrsta, þareð nauðsynlegt er að skilagrein verði gerð í byrjun næsta árs fyrir stimpilgjöldunum. —oOo— GREIDD STIMPILGJOLD LEYFISBREFA hjúkrunarkvenna eftir 20. sept. s. 1. : Margrét Valdimarsdóttir, Jóhanna Knudsen, Elín Agústsdóttir, Þorbjörg Arnadóttir, Anna Jónsdóttir. V.m.eyjum, Halldóra Þorláksdóttir. sem hér með kvittast fyrir. Reykjavík, 12. des.1934* Sigríður Eiríksdóttir. Anna Bjarnasen, Elísabet Erlendsd. Sigluf. Astríður Símonardóttir, Valdís Helgadóttir, Helga Kaaber, Rósa Sigfússon, Rósa Bjama- dóttir, María láaack, Þórunn Jensdóttir, Ölafía Jónsdóttir, Lára Jónsdóttir, Björg ölafsdóttir,. Guðrún Haraldsdóttir, Aslaug M. Sigurðardóttir, Guðmundína Guttormsdóttir. Salóme Pálmadóttir, Elísabet Erlendsdóttir, Kópavogi, Margrét Einarsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Þuríður Jónsdóttir, Sigríður Erlingsdóttir. Reykjavík, 12. des.1934* Bjarney Samúelsdóttir. — oOo— NÆSTA BLAÐ kemur út í febrúar n. á. —oOo—

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.