Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 8

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.12.1934, Blaðsíða 8
- 8 - xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx x Hugleiðinfiar s.iúklings x x u m x x h.iúkrunarkonurnar. x x x (Lauslega þýtt úr: The American Journal of nursing. Af S. B.). Eg er sjúklingur, sem síðastliðin sjö ár hefi legið á sjúkrahúsum og heilsuhæl- um í fjcrum ríkjum. Eg hefi legið á margbýli og notið hjúkr- unarkonu minnar í félagi við ótal aðra sjúklinga. Eg hefi líka legið á einbýli og haft dag og nætur hjúkrunarkonu út af fyr- ir mig. Eg ætti að þekkja hjúkrunarkonurn- ar, enda geri ég það, bæði kosti þeirra og galla. Eg er eindregið með hjúkrunarkonun- um , í mörgum tilfellum hefir það verið að mestu vegna framúrskarandi hjúkrunar að ég er á lífi. En eins og nærri má geta hefir ekki öll m£n reynsla af hjúkrunarkonunum verið jafn góð. Þær, eins og allar vinnandi manneskjur^. eru. í þremur flokkum: góðar, slæmar eða hvorugt. Eg held að flokkarnir séu nokkuð jafnir. Sumir vilja máske halda því fram að meir en einn þriðji parturinn af öllum hjúkrunarkonum sé framúrskarandi í starfi sínu. Aðrir sem hafa verið svo óheppnir að kynnast þéim lakari, þykir ef til vill þessi tala of há. Engin köllun er göfugri fyrir konur en hjúkrunarstarfið. Það er etarf, sem þær eru bezt fallnar til. Það er erfitt að hugsa sér fullkomna hjúkrunarmenn, það eru nokkrir til, en þeir eru fáir. Framh, HJtiKRUNARKONUR þœr, sem lokið hafa námi, en óska eftir að fá framh.aldsnám (Supplering) í geðveikrahjúkrun, eru heðnar að senda stjórn F. f. H. umsókn um nám þetta. í umsókninni skal tilgreindur fyrverandi námstími hjúkrunarkvenn- anna og einnig frá hvaða tíma þær óska að fá framhaldsnámið, sem stendur yfir 6 mánuði á Klepps-spítala. Allar nánari upplýsingar gefur formaður F. f, H. frú Sigríður Eiríksdótt- ir, Asvallagötu 79, Reykjavík, (venjulega heima kl. 1-2 síðd.). —öOo— hjtJkruharkonu forstöðu sjúkrahúsinu á Þingeyri við Dýrafjörð, vantar hið Allar upplýsingar gefur héraðslæknirinn á Þingeyri. —oOo— sem veiti bráðasta. Ritstjórn: Sigríður Bachmann, Jakobína Magnúsdóttir, Sigurlaug Arnadóttir.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.