Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Síða 3

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Síða 3
Útgefandi: F. í. H. Ritstjórn: Þorbjörg Árnadóttir, Valg. Helgadóttir, Sigurlaug Árnadóttir. Adr.: Röntgendeild Landspítalans, Reykjavík. Sími 1771. Form. F. 1. H.: Frú Sigríður Eiriksdóttir. Adr.: Ásvallagötu 79, Rvík. Sími 1900. Gjaldk.: Frk. Bjarney Samúelsdóttir. Adr.: Vósthússtræti 17, Reykjavík. Edward Wilhelm Welander (F. 4. mars 1846. — D. 23. jan. 1917). Fyrir daga Welandérs nntu börn nieð meðfæddan syfilis (congenital syfilis) engrar sérstakrar aðhlynningar, eða með- ferðar sér til hjálpar. Þessir sjúklingar þurfa þó á margan hátt að vera undir eftir- liti sérfræðinga, ef þeim á að vegna vel. Þau voru annaðhvort látin vera heima, þar sem ekkert var skeytt um þarfir þeirra, eða þau voru látin á sjúkrahús innan um allskonar sjúkdóma. Þó er sú meðferð, sem t. d. berklaveikt barn þarfnast, mjög frábrugðin þeirri meðferð, sem barn með congenital syfilis þarf. Welander var fæddur í Svíþjóð. Faðir hans var skóla- stjóri og doktor i guðfræði. Hann var höf- undur margra guðfræðilegra kenslubóka. Þótt bækur þessar væru mikið lesnar, varð hann ekki ríkur maður. Sem drengur hafði Welander mikinn álniga fyrir kenslustörfum, en seinna hneigðist hugur hans meira og meira að læknisfræðinni, og þrált fyrir það, hvað í Sviþjóð er krafist margra ára náms, varð liann læknir 25 ára gamall. Frá 1878 til 1888 gegndi hann læknisembætti hjá heilhrigðiseftirlitinu í Slokkhólmi, sem eftirhtsmaður með kyn- ferðissjúkdómum. Þetta starf,og samvinna hans með próf. Odmansson kom hinum unga manni í svo náin kynni við hina vene- realsku sjúkdóma, að liann fékk meiri og meiri sérþekkingu á þeim, og gerði þá að lifsslarfi sínu. Starf hans á hermanna- spítölum sannfærði hann um hina gifur- legu hættu, sem af þessum sjúkdómum stafaði. Slarfsþrek Welander var frámunalegt. Hann gaf út meira en 100 rannsóknir á syfilis einuin saman. Slrax á unga aldri fann liann hvað þekkingu manna á kyn- ferðissjúkdómuin var áhótavant, og að hún var jafnvel röng. Það er að mestu að þakka rannsóknum lians, að svo miklar framfarir hafa orðið á þessu sviði. Welander var samt sem áður ekki kald- ur og einhliða vísindamaður; skarpskygni hans, gáfur og þó sérstaklega lians skarpa dómgreind á visindasviðinu, hældu ekki nið- ur mannlegar tilfinningar hans. Sjúklingar hans voru ekki aðeins sjúkdómstilfelli; þeir voru einnig mannlegar verur, sem áttu heimtingu á samúðarfullum skilningi og þeirri hjálp, sem aðeins mannlegar lil- finningar geta gefið. Það er líklegt, að mannúðin og inanngæskan hafi snemma þroskast af álirifum frá föður hans. Hon- um var þvi sneinma ljóst, að við kynferðis- sjúkdómana þurfti ekki einungis að herj- as! á vísinda og læknisfræðislega sviðinu,

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.