Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Síða 6
4
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ
Heilsuvernfl III.
Ungbarnavernd
og skólar.
Útvarpserindi, flutt 1934,
eftir Þorbjörgu Árnadóttur.
Eins og einhverjir kunna að niinnast,
j)á liefi eg áður flutt tvö erindi uni al-
menna lieilsuvernd hér í ríkisútvarpið. Til-
gangur minn með erindum þessum er sá,
að reyna að vekja almenning til umhugs-
unar um þessi málefni, sem nú cr veitt
mikið athygli um lieim allan. Það getur
verið, að deila megi á um einstök atriði,
eins og ætið mun verða, því að hver sér
lilulinn frá sinum þæjardyrum — og bæj-
ardyrnar i ])essum skilningi eru eins marg-
ar og manneskjurnar, en — takist mér að
ná athygli, þó ekki væri nema nokkurra
einstaklinga á þessum málefnum, þá álít
eg för mína ekki hafa orðið til einkis.
I kvöld hefir mér gefist tækifæri til að
minnast lítið eilt á heilsuvernd fyrir börn
og unglinga og hið eg hlustendur afsökun-
ar á, þótt í einhverju kunni að vera áhóta-
vant, en — efnið er margþætt eins og
mannlifið og stundin er skjót.
Vér könnumst líklega öll við að hafa
lieyrt eldra fólk segja: „Ungdómurinn er
spiltur“, — og svo hefi eg aftur lieyrt ungt
fólk segja: „Eldra fólkið ásakar okkur, en
það er því að kenna að við erum svona.“
Því miður mun hin síðari ásökun í sum-
um tilfellum liafa nokkurn rétt á sér, ekki
af því, að foreldrar eða aðrir, sem með
uppeldi unglingsins hafa liaft að gera, liafi
ekki viljað unglingnum vel, en kannske
að gjósa!“ Eg hrökk upp. Sléltan var eins
og áður. Mig dreymdi —
Iiafa hinar daglegu annir hamlað þeim frá
að þekkja barnið eins vel og skyldi, kann-
ske hefir þekking þeirra um uppeldismál
verið takmörkuð við þeirra eigin heimili
fvr og nú, og kannske margt l'leira, sem
of langt yrði upp að telja.
Það kunna að vera einhverjir meðal
lilustenda íninna, sem segja, að þessi mál-
efni komi þeim ekkert við. En eg vil leyfa
mér að segja, að þau komi öllum við, því
að lífinu er nú einu sinni þannig háttað,
að vér höfum öll áhrif hvert á annað og'
berum því hvert fyrir sig ábyrgð gagnvart
samtíð vorri og hinni uppvaxandi kynslóð,
sem er framtíð þjóðar vorrar og lands
vors.
Ef vér tökum til athugunar heilsuvernd-
arstarfsemi barna og unglinga, eins og
henni er nú háttað, þar, sem slílc starfsemi
hefir komist á fót, þá verður fyrst fyrir
oss sá þátturinn, sem á sér litla sögu í for-
tíðinni, af þeirri ástæðu, að það er svo af-
ar stutt síðan farið var að veita honum at-
liygli, en það er liið fvrsta tímahil manns-
æfinnar, er vér þekkjum, þ. e. meðgöngu-
tíminn. Um þetta tímahil leyfi eg mér að
tilfæra stuttan úldrátt úr grein eftir er-
lendan vísindamann, sem fjallar um þessi
málefni. Hann segir:
„Um ekkert limabil mannsæfinnar liafa
myndast eins rangar bugmyndir bjá fjöld-
anum og um meðgöngutimann, og enn
þann dag i dag mun slikt eiga sér stað. Það
er rétt, að móðirin getur liaft lálirif á vel-
liðan ófædds barns sins, en það hefir tekið
marga mannsaldra, að finna út hvernig og
Iivérs vegna.
Það er að eins ein leið fyrir móðurina
að ná til barns sins, og það er gegnum blóð
hennar. Yisindin hafa aldrei getað upp-
götvað neitt taugasamband á milli móður
og barns, þvi að náttúran hefir umgirt
barnið varnartækjum, sem standa jafn-
fætis nokkuru öðru í lífinu að fullkom-
leika. Hlutverk móðurinnar liggur ein-
göngu í fæðu og meltingu. Skyldur lienn-