Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Page 7

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.08.1936, Page 7
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ 5 ar eru þær að sjá barninu fyrir fæðu og að flytja burtu óþörf efni. Ilvorttveggja á sér slað gegnum lilóðið. Með blóðinu get- ur hið ófædda J)arn, þrált fyrir varnartæki sín, eitrast af sérstökum efnasamböndum, alkoliol, l)lýi o. fl. og við eitrun frá sér- stökum sjúkdómum. En tilfellin, þar sem slík eitrun á sér stað, eru tiltölulega fá. Aðaláhrifa móður- innar gætir gegnum meltinguna. Mörgum mæðrum hefir verið skýrt frá því af lækn- um, að þær verði að neyta mikils græn- metis og mjólkur og að þær verði að taka fæði sitt til athugunar. En þær vita ef til vill ekki allar, að þar sem ekkert tauga- samband er til á milli móðurinnar og barnsins, þá er það eina leiðin til þess að þær geti fullnægt skyldum sínum. Því að það er ekkert annað en þessir tveir l)lóð- straumar, og þeir mætast ekki einu sinni, því að þeir berast áfram eftir sérstökum æðakerfum. Verk móðurinnar byrjar og endar með því, að tryggja meltingu sína og barnsins. Og þó hefir þjóðtrúin gerl svo mikið úr áhrifum móðurinnar, að það er erfitt að leggja það algerlega til bliðar. Kona, sem var útskrifuð frá merkum liáskóla, skýrði frá því, að hún hefði þekt tilfelli, þar sem móðirin bafði orðið brædd við fíl, sem umferðaleikararhöfðu meðferðis. Skömmu seinna fæddi hún barn með ranalagað nef, og í öðru tilfelli fæddist litil stúlka, sem vantaði liægri bendina frá úlfliðnum, en einmitt á þeim stað bafði bróðir móður- innar mist bendina fimm mánnðum áður. Þetta eru dæmi upp á sögur, sem við hevr- um enn í dag. En vísindin sanna að slíkt getur ekki átt sér síað. Ska])naðareinkenni myndast svo snemma,, að móðirin gæti ekki liaft áhrif á þau, því að hún veit ekk- ert um það, sem er að gerast. Merkustu sérfræðingar vorra tíma eru sammáJa föður Darwins, sem var sérstaklega at- hugull og skýr læknir. Hann hafði fyrir vana að biðja konur þær, sem lagðar voru inn á spítala lians, að skýra frá at- vikum þeim, sem þær höfðu orðið fyrir og sem gætu haft áhrif á barnið. Árang- ur hundrað slíkra fyrirspurna var sá, að ekki í einu einasta tilfelli komu áhrifin fram á barninu. En — segir einhver — livernig er liægt. að útskýra tilfellið, þar sem móðirin stundaði hljómlist á meðan barn hennar var á leiðinni og sonur hennar varð mikill hljómlistarmaður, eða þá um móðurina, sem lærði itölsku, og barn liennar sýndi snemma sérstaka hæfileika til að læra tungumál. Vísindin munu útskýra þessi og þvílík tilfelli — ekki með dularfullum sálar- áhrifum — heldur með tveimur vel þekt- um áhrifum — erfð og umhverfi. Sonur konunnar, sem stundaði liljómlist, fékk ekki eingöngu að erfðum hljómlistargáfu frá hinum sama forna uppruna og móðir hans, en bann óx einnig upp í umhverfi, þar sem hljómlist var iðkuð og þar sem hæfileikar lians voru uppörfaðir og þroskaðir. En þó að móðirin hafi ekki meira tæki- færi til bugsanaflutnings við barn sitt, en frændur þess og frænkur, þá er ekki rétt að segja að tilfinningalíf hennar hafi eng- in áhrif á barnið. Sérliver sorg, kvíði eða bræðsla, sem hefir áhrif á hennar eigið heilsufar, hefir líka áhrif á l)arnið, alveg eins og öll önnur skaðleg áhrif verka á það gegnum blóðið.“ Er þá smágrein þessari lokið, og með því að ekki gefst tími til að dvelja leng- ur við þetta tímabil, komum vér að næsta áfanganum, sem er meðferð ungbarna eftir fæðinguna og verðum vér þá fvrst að líta snöggvast til baka. Meðferð ungbarna er málefni, sem er jafngamalt mannkyninu, og befir aðeins borft misjafnlega við á ýmsum tímabil- um menningarsögunnar meðal binna mis- munandi þjóðflokka. Á meðal villimanna og ósiðaðra þjóðflokka var um að gera

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.